Átti að fá fangelsisdóm fyrir að laumast á völlinn og kveikti því í sér Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. september 2019 19:00 Það er ströng öryggisgæsla á völlunum í Íran vegna kvenna sem lauma sér inn í karlmannsgervum. vísir/getty Írönsk kona, sem reyndi að lauma sér á knattspyrnuleik þar í landi sem karlmaður, brást afar illa við er hún komst að því að líklega fengi hún fangelsisdóm fyrir athæfið. Þá gekk hún út úr dómshúsinu og kveikti í sér. Hún lifði af en lést nokkrum dögum síðar af sárum sínum. Konan hét Sahar Khodayari og var 29 ára gömul. Hún var handtekinn er hún var að reyna að komast á leik í heimalandinu og fékk að dúsa í steininum næstu þrjá dagana. Er hún var að sækja eigur sínar heyrði hún að líklega fengi hún sex mánaða dóm fyrir þetta brot. Ekki löngu síðar hafði hún kveikt í sér. Konum hefur verið meinaður aðgangur að knattspyrnuvöllum í Íran síðan árið 1979. Alþjóða knattspyrnusambandið hefur reynt að fá Írani til þess að aflétta banninu og stefndi að því að fá því hnekkt fyrir 10. október er Íran spilar sinn fyrsta heimaleik í undankeppni HM. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Forseti FIFA segir Írönum að leyfa konum að mæta á fótboltaleiki Gianni Infantino beitir sér fyrir því að konur í Íran fái að mæta á fótboltaleiki. 21. júní 2019 21:30 Neituðu að sýna leikinn í sjónvarpinu þar sem kona var að dæma Ríkissjónvarpið í Íran er harðlega gagnrýnt í dag enda neitaði sjónvarpsstöðin að sýna frá leik í þýsku úrvalsdeildinni þar sem kona var að dæma. 18. febrúar 2019 10:30 Óttast að konur verði graðar á að horfa á karlmenn í fótbolta Karlarnir í Íran eru ekki enn farnir að leyfa konum að horfa á fótboltaleiki þar í landi þó svo þeir þykist vera að stíga skref í rétta átt. 18. október 2018 23:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Írönsk kona, sem reyndi að lauma sér á knattspyrnuleik þar í landi sem karlmaður, brást afar illa við er hún komst að því að líklega fengi hún fangelsisdóm fyrir athæfið. Þá gekk hún út úr dómshúsinu og kveikti í sér. Hún lifði af en lést nokkrum dögum síðar af sárum sínum. Konan hét Sahar Khodayari og var 29 ára gömul. Hún var handtekinn er hún var að reyna að komast á leik í heimalandinu og fékk að dúsa í steininum næstu þrjá dagana. Er hún var að sækja eigur sínar heyrði hún að líklega fengi hún sex mánaða dóm fyrir þetta brot. Ekki löngu síðar hafði hún kveikt í sér. Konum hefur verið meinaður aðgangur að knattspyrnuvöllum í Íran síðan árið 1979. Alþjóða knattspyrnusambandið hefur reynt að fá Írani til þess að aflétta banninu og stefndi að því að fá því hnekkt fyrir 10. október er Íran spilar sinn fyrsta heimaleik í undankeppni HM.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Forseti FIFA segir Írönum að leyfa konum að mæta á fótboltaleiki Gianni Infantino beitir sér fyrir því að konur í Íran fái að mæta á fótboltaleiki. 21. júní 2019 21:30 Neituðu að sýna leikinn í sjónvarpinu þar sem kona var að dæma Ríkissjónvarpið í Íran er harðlega gagnrýnt í dag enda neitaði sjónvarpsstöðin að sýna frá leik í þýsku úrvalsdeildinni þar sem kona var að dæma. 18. febrúar 2019 10:30 Óttast að konur verði graðar á að horfa á karlmenn í fótbolta Karlarnir í Íran eru ekki enn farnir að leyfa konum að horfa á fótboltaleiki þar í landi þó svo þeir þykist vera að stíga skref í rétta átt. 18. október 2018 23:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Forseti FIFA segir Írönum að leyfa konum að mæta á fótboltaleiki Gianni Infantino beitir sér fyrir því að konur í Íran fái að mæta á fótboltaleiki. 21. júní 2019 21:30
Neituðu að sýna leikinn í sjónvarpinu þar sem kona var að dæma Ríkissjónvarpið í Íran er harðlega gagnrýnt í dag enda neitaði sjónvarpsstöðin að sýna frá leik í þýsku úrvalsdeildinni þar sem kona var að dæma. 18. febrúar 2019 10:30
Óttast að konur verði graðar á að horfa á karlmenn í fótbolta Karlarnir í Íran eru ekki enn farnir að leyfa konum að horfa á fótboltaleiki þar í landi þó svo þeir þykist vera að stíga skref í rétta átt. 18. október 2018 23:00