Óttast að konur verði graðar á að horfa á karlmenn í fótbolta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. október 2018 23:00 Hluti af konunum sem fengu að sjá landsleikinn í vikunni. Þær skemmtu sér konunglega. vísir/getty Karlarnir í Íran eru ekki enn farnir að leyfa konum að horfa á fótboltaleiki þar í landi þó svo þeir þykist vera að stíga skref í rétta átt. Fyrr í vikunni fengu örfáar konur að sjá landsleik Írans og Bolívíu en almennt er litið á þann gjörning sem sýndarmennsku. Konurnar voru girtar af á sérstöku svæði með öryggisgæslu allt í kringum sig. Stjórnvöld í Íran hafa meinað konum frá því að sækja íþróttaviðburði í áratugi og konur hafa reynt að lauma sér inn á völlinn klæddar sem karlar. Það gengur sjaldnast og þá er þeim hent af vellinum eða hreinlega fangelsaðar. Forseti FIFA, Gianni Infantino, var mikið gagnrýndur í mars er hann mætti á landsleik í Íran þar sem fjöldi kvenna reyndi að lauma sér inn. Hann gagnrýndi Írana ekkert þá. Dómsmálaráðherra Íran, Mohammad Jafar Montazeri, var allt annað en ánægður með að konum var hleypt á landsleikinn og hótar refsingum ef þetta heldur svona áfram. „Ég mótmæli harðlega veru kvenna á landsleiknum. Við erum múslimskt ríki. Við erum múslimar,“ sagði Montazeri sem virðist helst óttast að konur verði graðar af því að sækja knattspyrnuleik. „Við munum taka á þeim sem ætla sér að hleypa konum á knattspyrnuvelli. Þegar kona fer á völlinn og sér hálfnakta karlmenn í íþróttafötum þá mun það leiða til syndar.“ Fótbolti Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Sjá meira
Karlarnir í Íran eru ekki enn farnir að leyfa konum að horfa á fótboltaleiki þar í landi þó svo þeir þykist vera að stíga skref í rétta átt. Fyrr í vikunni fengu örfáar konur að sjá landsleik Írans og Bolívíu en almennt er litið á þann gjörning sem sýndarmennsku. Konurnar voru girtar af á sérstöku svæði með öryggisgæslu allt í kringum sig. Stjórnvöld í Íran hafa meinað konum frá því að sækja íþróttaviðburði í áratugi og konur hafa reynt að lauma sér inn á völlinn klæddar sem karlar. Það gengur sjaldnast og þá er þeim hent af vellinum eða hreinlega fangelsaðar. Forseti FIFA, Gianni Infantino, var mikið gagnrýndur í mars er hann mætti á landsleik í Íran þar sem fjöldi kvenna reyndi að lauma sér inn. Hann gagnrýndi Írana ekkert þá. Dómsmálaráðherra Íran, Mohammad Jafar Montazeri, var allt annað en ánægður með að konum var hleypt á landsleikinn og hótar refsingum ef þetta heldur svona áfram. „Ég mótmæli harðlega veru kvenna á landsleiknum. Við erum múslimskt ríki. Við erum múslimar,“ sagði Montazeri sem virðist helst óttast að konur verði graðar af því að sækja knattspyrnuleik. „Við munum taka á þeim sem ætla sér að hleypa konum á knattspyrnuvelli. Þegar kona fer á völlinn og sér hálfnakta karlmenn í íþróttafötum þá mun það leiða til syndar.“
Fótbolti Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Sjá meira