Margir héldu að hann væri orðinn galinn en það er annað hljóð í fólki í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2019 14:00 Diogo Jota. Getty/Sam Bagnall Framherji Úlfanna er ein af óvæntu stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili en Diogo Jota á mikinn þátt í góðu gengi nýliðanna í vetur. Diogo Jota tók þá stóru ákvörðun að fara til Wolves þrátt fyrir að margir hafi efast um það val hans að fara til b-deildarliðs á sínum tíma. Þar á meðal voru fjölskyldumeðlimir. Jota kom fyrst á láni til Wolves frá Atletico Madrid í júlí 2017 en gekk endanlega frá fullum félagsskiptum í janúar 2018. „Margir í Portúgal gagnrýndu mig,“ sagði hinn 22 ára gamli Diogo Jota. Hann skoraði 17 mörk í ensku b-deildinni í fyrra og hjálpaði Wolves að vinna sér sæti í ensku úrvalsdeildinni."Many people in Portugal criticised me" Even Diogo Jota's uncle didn't want him to join Wolves. But he says the club's successes this season have vindicated his decision. Read morehttps://t.co/gmM5JRvFczpic.twitter.com/laCpShwhC6 — BBC Sport (@BBCSport) March 15, 2019„Þessar efasemdir voru að koma alls staðar að, frá almenningi og frá fjölmiðlamönnum en líka frá fjölskyldumeðlimum,“ sagði Jota. „Fjölskyldan mín var kannski ekki að gagnrýna mig heldur frekar að spyrja mig af hverju ég væri að fara þangað,“ sagði Jota. „Ég hafði alltaf stuðning föður míns en frændi minn reyndi að segja við mig: Af hverju ertu að gera þetta? Ég svaraði að þetta væri hluti af boltanum,“ sagði Jota. Wolves er nú í sjöunda sæti í ensku úrvalsdeildinni og er komið í átta liða úrslit enska bikarsins þar sem liðið mætir Manchester United um helgina.Diogo Jota says his family expressed concerns about him moving Wolves, but the club's successes this season have vindicated his decision to join them. More: https://t.co/gmM5JRNg47pic.twitter.com/qMaOZOOEB7 — BBC Sport (@BBCSport) March 14, 2019Joaquin, faðir hans, mun mæta á leikinn á móti Manchester United um helgina og það mun umræddur frændi hans, Ricardo, gera líka. Diogo Jota hefur verið í miklu stuði að undanförnu, hefur skorað 6 mörk í síðustu 13 leikjum og var með þrennu á móti Leicester í janúar. „Það voru allir að segja að ég væri að fara úr Meistaradeildarklúbbi í neðri deildar lið í öðru landi. Þau spurðu hvort ég væri orðin galinn,“ segir Jota. „Ég svaraði: Nei, ég hef trú á þessu verkefni og ef allt gengur vel eins og ég býst við þá hef ég ástæðuna á næsta tímabili,“ sagði Jota. „Sem betur fer þá gekk allt vel og nú erum við hér og allir skilja þetta núna,“ sagði Diogo Jota. Enski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Framherji Úlfanna er ein af óvæntu stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili en Diogo Jota á mikinn þátt í góðu gengi nýliðanna í vetur. Diogo Jota tók þá stóru ákvörðun að fara til Wolves þrátt fyrir að margir hafi efast um það val hans að fara til b-deildarliðs á sínum tíma. Þar á meðal voru fjölskyldumeðlimir. Jota kom fyrst á láni til Wolves frá Atletico Madrid í júlí 2017 en gekk endanlega frá fullum félagsskiptum í janúar 2018. „Margir í Portúgal gagnrýndu mig,“ sagði hinn 22 ára gamli Diogo Jota. Hann skoraði 17 mörk í ensku b-deildinni í fyrra og hjálpaði Wolves að vinna sér sæti í ensku úrvalsdeildinni."Many people in Portugal criticised me" Even Diogo Jota's uncle didn't want him to join Wolves. But he says the club's successes this season have vindicated his decision. Read morehttps://t.co/gmM5JRvFczpic.twitter.com/laCpShwhC6 — BBC Sport (@BBCSport) March 15, 2019„Þessar efasemdir voru að koma alls staðar að, frá almenningi og frá fjölmiðlamönnum en líka frá fjölskyldumeðlimum,“ sagði Jota. „Fjölskyldan mín var kannski ekki að gagnrýna mig heldur frekar að spyrja mig af hverju ég væri að fara þangað,“ sagði Jota. „Ég hafði alltaf stuðning föður míns en frændi minn reyndi að segja við mig: Af hverju ertu að gera þetta? Ég svaraði að þetta væri hluti af boltanum,“ sagði Jota. Wolves er nú í sjöunda sæti í ensku úrvalsdeildinni og er komið í átta liða úrslit enska bikarsins þar sem liðið mætir Manchester United um helgina.Diogo Jota says his family expressed concerns about him moving Wolves, but the club's successes this season have vindicated his decision to join them. More: https://t.co/gmM5JRNg47pic.twitter.com/qMaOZOOEB7 — BBC Sport (@BBCSport) March 14, 2019Joaquin, faðir hans, mun mæta á leikinn á móti Manchester United um helgina og það mun umræddur frændi hans, Ricardo, gera líka. Diogo Jota hefur verið í miklu stuði að undanförnu, hefur skorað 6 mörk í síðustu 13 leikjum og var með þrennu á móti Leicester í janúar. „Það voru allir að segja að ég væri að fara úr Meistaradeildarklúbbi í neðri deildar lið í öðru landi. Þau spurðu hvort ég væri orðin galinn,“ segir Jota. „Ég svaraði: Nei, ég hef trú á þessu verkefni og ef allt gengur vel eins og ég býst við þá hef ég ástæðuna á næsta tímabili,“ sagði Jota. „Sem betur fer þá gekk allt vel og nú erum við hér og allir skilja þetta núna,“ sagði Diogo Jota.
Enski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira