Fengu ellefu stig í síðustu fimmtán leikjunum: „Skagamenn voru of nískir“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. október 2019 12:30 Jóhannes Karl Guðjónsson og strákarnir hans í ÍA enduðu í 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar. vísir/bára Eftir frábæra byrjun nýliða ÍA í Pepsi Max-deildinni hallaði heldur betur undan fæti er líða fór á sumarið og þeir enduðu í 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Eftir sex umferðir voru Skagamenn á toppi deildarinnar með þrettán stig en tap gegn ÍBV á útivelli setti strik í reikninginn. Skagamenn fengu sitt sextánda stig í 2-0 sigri á Stjörnunni þann 26. maí en í síðustu fimmtán leikjum tímabilsins fengu Skagamenn einungis ellefu stig. Þeir unnu tvo leiki eftir sigurinn gegn Stjörnunni það sem eftir lifði tímabilsins og gerðu fimm jafntefli. Í uppgjörsþætti Pepsi Max-markanna fengu nýliðarnir sex fyrir frammistöðu sína í sumar. „Það er yfirleitt þannig að fyrsta markmið liða sem koma upp er að halda sér uppi. Skagamenn komu inn í mótið af fítóns krafti og voru með sextán stig í byrjun júní,“ sagði Logi Ólafsson. „Mér fannst þetta lofa mjög góðu en þeir voru að leita að mönnum. Jóhannes Karl vildi fá fleiri menn inn í þetta,“ bætti Logi við og hélt áfram að tala um styrkingu Skagamanna: „Þar sem þeir tapa á er að það vantar breidd. Mér skilst að þeir sem stjórna peningunum töldu að það þyrfti ekki því þeir voru rosalega góðir í allan vetur og fram í júní,“ en Skagamenn komust í úrslit Lengjubikarsins í vetur. Hörður Magnússon, þáttarstjórnandi, spurði Loga hvort að Skagamenn hefðu einfaldlega verið of nískir í félagaskiptaglugganum. „Þeir voru það. Arnór Sigurðsson var seldur til Rússlands og mér skilst að Skagamenn hafi fengið 50 milljónir. Þeir höfðu efni á því að kaupa menn og breikka hópinn. Það eru allt of mikil göt í þessu.“ Alla umræðuna um Skagamenn má sjá hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Umræða um tímabil hjá ÍA Pepsi Max-deild karla Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Eftir frábæra byrjun nýliða ÍA í Pepsi Max-deildinni hallaði heldur betur undan fæti er líða fór á sumarið og þeir enduðu í 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Eftir sex umferðir voru Skagamenn á toppi deildarinnar með þrettán stig en tap gegn ÍBV á útivelli setti strik í reikninginn. Skagamenn fengu sitt sextánda stig í 2-0 sigri á Stjörnunni þann 26. maí en í síðustu fimmtán leikjum tímabilsins fengu Skagamenn einungis ellefu stig. Þeir unnu tvo leiki eftir sigurinn gegn Stjörnunni það sem eftir lifði tímabilsins og gerðu fimm jafntefli. Í uppgjörsþætti Pepsi Max-markanna fengu nýliðarnir sex fyrir frammistöðu sína í sumar. „Það er yfirleitt þannig að fyrsta markmið liða sem koma upp er að halda sér uppi. Skagamenn komu inn í mótið af fítóns krafti og voru með sextán stig í byrjun júní,“ sagði Logi Ólafsson. „Mér fannst þetta lofa mjög góðu en þeir voru að leita að mönnum. Jóhannes Karl vildi fá fleiri menn inn í þetta,“ bætti Logi við og hélt áfram að tala um styrkingu Skagamanna: „Þar sem þeir tapa á er að það vantar breidd. Mér skilst að þeir sem stjórna peningunum töldu að það þyrfti ekki því þeir voru rosalega góðir í allan vetur og fram í júní,“ en Skagamenn komust í úrslit Lengjubikarsins í vetur. Hörður Magnússon, þáttarstjórnandi, spurði Loga hvort að Skagamenn hefðu einfaldlega verið of nískir í félagaskiptaglugganum. „Þeir voru það. Arnór Sigurðsson var seldur til Rússlands og mér skilst að Skagamenn hafi fengið 50 milljónir. Þeir höfðu efni á því að kaupa menn og breikka hópinn. Það eru allt of mikil göt í þessu.“ Alla umræðuna um Skagamenn má sjá hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Umræða um tímabil hjá ÍA
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn