Klopp: Lifum ekki í draumalandi eins og Manchester City Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júlí 2019 14:00 Klopp hress. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að félagið lifi ekki í draumalandi eins og nokkur félög í heiminum. Félagið þurfi að passa hversu miklum peningum það eyðir. Liverpool eyddi 113 milljónum punda síðasta sumar er liðið keypti Naby Keita, Alisson og Xherdan Shaqiri en sumarið í ár hefur verið rólegra. Félagið hefur „bara“ nælt í unglingana Harvey Elliott og Sepp van den Berg. Á meðan hefur Manchester City verið að styrkja sitt lið og stefna á þriðja Englandsmeistaratitilinn í röð en City keypti meðal annars hinn spænska Rodri á 62 milljónir punda í sumar. „Ég get ekki sagt neitt um hvað önnur félög er að gera því ég veit ekki hvernig þau eru að gera þetta,“ sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir æfingarleik gegn Napoli síðar í dag. „Við verðum að borga reikninga. Fyrirgefiði mér. Allir þurfa að borga reikninga. Við eyddum peningum í þetta lið. Núna lítur það út fyrir að við séum ekki að því en við erum ekki í draumalandi þar sem þú færð allt sem þú vilt.“"We have to pay bills. We invested money in this team. Now it looks like we are not." — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 28, 2019 „Við getum ekki stöðugt gert það. Það lítur út fyrir að það séu fjögur félög í heiminum sem geta eytt stöðugt. Real, Barcelona, City og PSG. Það sem þau þurfa, gera þau. Þú getur ekki keppt við það. Það er staðan.“ „Þetta er ekki gagnrýni. Ég veit hvernig fólk mun taka þessu; að ég sé afbrýðisamur eða hvað sem er. Ég er alls ekki afbrýðisamur. Það er ekki staðfest að við vininum Leicester með snjó á vellinum ef við kaupum fimm nýja leikmenn,“ sagði Þjóðverjinn. Liverpool mætir Napoli í æfingarleik í dag en leikurinn verður sýndur í beinni á Stöð 2 Sport. Flautað verður til leiks klukkan 16.00. Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að félagið lifi ekki í draumalandi eins og nokkur félög í heiminum. Félagið þurfi að passa hversu miklum peningum það eyðir. Liverpool eyddi 113 milljónum punda síðasta sumar er liðið keypti Naby Keita, Alisson og Xherdan Shaqiri en sumarið í ár hefur verið rólegra. Félagið hefur „bara“ nælt í unglingana Harvey Elliott og Sepp van den Berg. Á meðan hefur Manchester City verið að styrkja sitt lið og stefna á þriðja Englandsmeistaratitilinn í röð en City keypti meðal annars hinn spænska Rodri á 62 milljónir punda í sumar. „Ég get ekki sagt neitt um hvað önnur félög er að gera því ég veit ekki hvernig þau eru að gera þetta,“ sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir æfingarleik gegn Napoli síðar í dag. „Við verðum að borga reikninga. Fyrirgefiði mér. Allir þurfa að borga reikninga. Við eyddum peningum í þetta lið. Núna lítur það út fyrir að við séum ekki að því en við erum ekki í draumalandi þar sem þú færð allt sem þú vilt.“"We have to pay bills. We invested money in this team. Now it looks like we are not." — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 28, 2019 „Við getum ekki stöðugt gert það. Það lítur út fyrir að það séu fjögur félög í heiminum sem geta eytt stöðugt. Real, Barcelona, City og PSG. Það sem þau þurfa, gera þau. Þú getur ekki keppt við það. Það er staðan.“ „Þetta er ekki gagnrýni. Ég veit hvernig fólk mun taka þessu; að ég sé afbrýðisamur eða hvað sem er. Ég er alls ekki afbrýðisamur. Það er ekki staðfest að við vininum Leicester með snjó á vellinum ef við kaupum fimm nýja leikmenn,“ sagði Þjóðverjinn. Liverpool mætir Napoli í æfingarleik í dag en leikurinn verður sýndur í beinni á Stöð 2 Sport. Flautað verður til leiks klukkan 16.00.
Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira