Klopp: Lifum ekki í draumalandi eins og Manchester City Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júlí 2019 14:00 Klopp hress. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að félagið lifi ekki í draumalandi eins og nokkur félög í heiminum. Félagið þurfi að passa hversu miklum peningum það eyðir. Liverpool eyddi 113 milljónum punda síðasta sumar er liðið keypti Naby Keita, Alisson og Xherdan Shaqiri en sumarið í ár hefur verið rólegra. Félagið hefur „bara“ nælt í unglingana Harvey Elliott og Sepp van den Berg. Á meðan hefur Manchester City verið að styrkja sitt lið og stefna á þriðja Englandsmeistaratitilinn í röð en City keypti meðal annars hinn spænska Rodri á 62 milljónir punda í sumar. „Ég get ekki sagt neitt um hvað önnur félög er að gera því ég veit ekki hvernig þau eru að gera þetta,“ sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir æfingarleik gegn Napoli síðar í dag. „Við verðum að borga reikninga. Fyrirgefiði mér. Allir þurfa að borga reikninga. Við eyddum peningum í þetta lið. Núna lítur það út fyrir að við séum ekki að því en við erum ekki í draumalandi þar sem þú færð allt sem þú vilt.“"We have to pay bills. We invested money in this team. Now it looks like we are not." — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 28, 2019 „Við getum ekki stöðugt gert það. Það lítur út fyrir að það séu fjögur félög í heiminum sem geta eytt stöðugt. Real, Barcelona, City og PSG. Það sem þau þurfa, gera þau. Þú getur ekki keppt við það. Það er staðan.“ „Þetta er ekki gagnrýni. Ég veit hvernig fólk mun taka þessu; að ég sé afbrýðisamur eða hvað sem er. Ég er alls ekki afbrýðisamur. Það er ekki staðfest að við vininum Leicester með snjó á vellinum ef við kaupum fimm nýja leikmenn,“ sagði Þjóðverjinn. Liverpool mætir Napoli í æfingarleik í dag en leikurinn verður sýndur í beinni á Stöð 2 Sport. Flautað verður til leiks klukkan 16.00. Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að félagið lifi ekki í draumalandi eins og nokkur félög í heiminum. Félagið þurfi að passa hversu miklum peningum það eyðir. Liverpool eyddi 113 milljónum punda síðasta sumar er liðið keypti Naby Keita, Alisson og Xherdan Shaqiri en sumarið í ár hefur verið rólegra. Félagið hefur „bara“ nælt í unglingana Harvey Elliott og Sepp van den Berg. Á meðan hefur Manchester City verið að styrkja sitt lið og stefna á þriðja Englandsmeistaratitilinn í röð en City keypti meðal annars hinn spænska Rodri á 62 milljónir punda í sumar. „Ég get ekki sagt neitt um hvað önnur félög er að gera því ég veit ekki hvernig þau eru að gera þetta,“ sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir æfingarleik gegn Napoli síðar í dag. „Við verðum að borga reikninga. Fyrirgefiði mér. Allir þurfa að borga reikninga. Við eyddum peningum í þetta lið. Núna lítur það út fyrir að við séum ekki að því en við erum ekki í draumalandi þar sem þú færð allt sem þú vilt.“"We have to pay bills. We invested money in this team. Now it looks like we are not." — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 28, 2019 „Við getum ekki stöðugt gert það. Það lítur út fyrir að það séu fjögur félög í heiminum sem geta eytt stöðugt. Real, Barcelona, City og PSG. Það sem þau þurfa, gera þau. Þú getur ekki keppt við það. Það er staðan.“ „Þetta er ekki gagnrýni. Ég veit hvernig fólk mun taka þessu; að ég sé afbrýðisamur eða hvað sem er. Ég er alls ekki afbrýðisamur. Það er ekki staðfest að við vininum Leicester með snjó á vellinum ef við kaupum fimm nýja leikmenn,“ sagði Þjóðverjinn. Liverpool mætir Napoli í æfingarleik í dag en leikurinn verður sýndur í beinni á Stöð 2 Sport. Flautað verður til leiks klukkan 16.00.
Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti