Guðlaugur Þór fundar með Sergey Lavrov á morgun Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. nóvember 2019 00:00 Frá fundi Guðlaugs Þórs og Sergey Lavrov í Finnlandi í maí. Mynd/Stjórnarráðið Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lenti í Moskvu í dag þar sem hann mun á morgun eiga fund með Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. Á fundinum verða tvíliða samskipti ríkjanna til umfjöllunar, til að mynda viðskiptamál og málefni norðurslóða. Lavrov bauð Guðlaugi í opinbera heimsókn til Rússlands þegar þeir hittust í Finnlandi í maí þegar Ísland tók við formennsku í Norðurskautsráðinu.Sjá einnig: Ísland tekur við formennsku í Norðurskautsráðinu Þetta mun vera í fyrsta sinn í nokkurn tíma sem utanríkisráðherra Íslands fundar með utanríkisráðherra Rússlands þar í landi. Dagskráin er nokkuð þétt á morgun og næstu daga. Fundur Guðlaugs Þórs og Lavrov fer fram í fyrramálið en síðdegis fer fram stór viðskiptaviðburður þar sem fjölmenn íslensk viðskiptasendinefnd sem er með í för mun taka þátt í. Á leiðinni til baka frá Rússlandi síðar í vikunni mun utanríkisráðherra koma við í Helsinki þar sem hann mun einnig eiga tvíhliða fund með Pekka Haavisto, utanríkisráðherra Finnlands.Fréttin hefur verið uppfærð. Rússland Utanríkismál Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lenti í Moskvu í dag þar sem hann mun á morgun eiga fund með Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. Á fundinum verða tvíliða samskipti ríkjanna til umfjöllunar, til að mynda viðskiptamál og málefni norðurslóða. Lavrov bauð Guðlaugi í opinbera heimsókn til Rússlands þegar þeir hittust í Finnlandi í maí þegar Ísland tók við formennsku í Norðurskautsráðinu.Sjá einnig: Ísland tekur við formennsku í Norðurskautsráðinu Þetta mun vera í fyrsta sinn í nokkurn tíma sem utanríkisráðherra Íslands fundar með utanríkisráðherra Rússlands þar í landi. Dagskráin er nokkuð þétt á morgun og næstu daga. Fundur Guðlaugs Þórs og Lavrov fer fram í fyrramálið en síðdegis fer fram stór viðskiptaviðburður þar sem fjölmenn íslensk viðskiptasendinefnd sem er með í för mun taka þátt í. Á leiðinni til baka frá Rússlandi síðar í vikunni mun utanríkisráðherra koma við í Helsinki þar sem hann mun einnig eiga tvíhliða fund með Pekka Haavisto, utanríkisráðherra Finnlands.Fréttin hefur verið uppfærð.
Rússland Utanríkismál Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Sjá meira