Einn af gírókoptunum óökuhæfur eftir misheppnaða lendingu Birgir Olgeirsson skrifar 9. júní 2019 09:59 Gírókoptinn fór alveg á hliðina eftir misheppanða lendingu. Aðsend Einn af gírokoptunum þremur, sem hafa verið á för um landið, er óökuhæfur eftir að honum hlekktist á við lendingu á Þingvöllum í gær. Tveir voru í gírokoptinum, eða fis þyrlunni, þegar óhappið átti sér stað en flugmaðurinn varð var við vélartruflun og ákvað því að lenda vélinni. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi feykti vindhviða þyrlunni á hliðinni rétt áður en hún snerti jörðina en engan sakaði. Var ætlun flugmannsins að lenda þyrlunni á sveitavegi þar sem er lítil umferð. Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur slysið til rannsóknar ásamt lögreglunni á Suðurlandi.Gírókoptar eru farartæki sem bæði eru ökutæki og loftfar og hafa vakið mikla athygli vegfarenda á Íslandi undanfarna daga.AðsendFarartækin er hafa bæði flugnúmer sem og skráningarmerki ökutækja. Eru þau bæði knúin rafmagni og eldsneyti. Þegar tekið er á loft er mótorinn bensínknúinn en þegar ekið er af stað eru tækin knúin rafmagni. Drægni farartækisins er um 20 til 25 kílómetra. Hópurinn sem er á þessum farartækjum er frá Tékklandi og vill skoða landið með öðrum og nýstárlegum hætti. Hópurinn kom hingað til lands með Norrænu og hefur skipst á að aka um vegi landsins og þess á milli stytt sér leið til þess að skoða náttúru Íslands. Hér fyrir neðan má sjá frétt Stöðvar 2 af þessum óvenjulegu farartækjum. Bláskógabyggð Fréttir af flugi Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira
Einn af gírokoptunum þremur, sem hafa verið á för um landið, er óökuhæfur eftir að honum hlekktist á við lendingu á Þingvöllum í gær. Tveir voru í gírokoptinum, eða fis þyrlunni, þegar óhappið átti sér stað en flugmaðurinn varð var við vélartruflun og ákvað því að lenda vélinni. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi feykti vindhviða þyrlunni á hliðinni rétt áður en hún snerti jörðina en engan sakaði. Var ætlun flugmannsins að lenda þyrlunni á sveitavegi þar sem er lítil umferð. Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur slysið til rannsóknar ásamt lögreglunni á Suðurlandi.Gírókoptar eru farartæki sem bæði eru ökutæki og loftfar og hafa vakið mikla athygli vegfarenda á Íslandi undanfarna daga.AðsendFarartækin er hafa bæði flugnúmer sem og skráningarmerki ökutækja. Eru þau bæði knúin rafmagni og eldsneyti. Þegar tekið er á loft er mótorinn bensínknúinn en þegar ekið er af stað eru tækin knúin rafmagni. Drægni farartækisins er um 20 til 25 kílómetra. Hópurinn sem er á þessum farartækjum er frá Tékklandi og vill skoða landið með öðrum og nýstárlegum hætti. Hópurinn kom hingað til lands með Norrænu og hefur skipst á að aka um vegi landsins og þess á milli stytt sér leið til þess að skoða náttúru Íslands. Hér fyrir neðan má sjá frétt Stöðvar 2 af þessum óvenjulegu farartækjum.
Bláskógabyggð Fréttir af flugi Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira