„Stuðningsmennirnir í dag eru heimskari en þeir voru“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2019 11:00 Yaya Toure með míkrafóninn. Getty/Visual China Group Yaya Toure hefur aldrei verið hræddur við að segja það sem honum finnst og það má sjá dæmi um það í nýju viðtali við hann um kynþáttafordóma í fótboltaheiminum sem hafa verið mun meira áberandi að undanförnu en oft áður. Yaya Toure er fyrrum leikmaður Manchester City og Barcelona og hefur mátt þola kynþáttafordóma á eigin skinni á sínum fótboltaferli. Hann er samt á því að staðan í þessum málum í dag sé verri og hann er líka með kenningu um af hverju það sé. „Stuðningsmennirnir í dag eru heimskari en þeir voru,“ sagði Yaya Toure um ástæðuna fyrir þessari slæmu þróun í rasisma innan fótboltans. "Fans are more stupid than before." Yaya Toure says an increase in stupidity is the reason for racism in football In full https://t.co/u1W5VrddoSpic.twitter.com/V0JylsfQGa— BBC Sport (@BBCSport) December 20, 2019 „Ég hef rætt þetta mál við FIFA því þetta er mjög mikilvægt málefni. Það verður samt erfitt að sigrast á þessu því það mun taka mjög langan tíma,“ sagði Yaya Toure. „Bæði stuðningsfólkið og fólk almennt er heimskara í dag en það var áður,“ sagði Yaya Toure. Staðan er hvergi verri en á Ítalíu þar sem má ekki aðeins finn rasisma í stúkunni heldur einnig á forsíðum blaða og á veggspjöldum ítölsku deildarinnar. Það hafa einnig komið upp tilfelli í enska fótboltanum og sem dæmi um það var maður handtekinn á tökunum eftir að hafa verið með kynþáttafordóma á leik Manchester liðanna í ensku úrvalsdeildinni. „Auðvitað er þetta sjokkerandi af því að árið er 2019. Það munu koma upp krakkar árið 2020, 2025 og hvað ætlum við að gera fyrir þau? Það er ekki hægt að halda svona áfram,“ sagði Yaya Toure. Yaya Toure er 36 ára gamall og er að spila með Qingdao Huanghai í Kína. Hann varð þrisvar sinnum enskur meistari með Manchester City og tvisvar spænskur meistari með Barcelona. Þá vann hann einnig Afríkukeppnina með Fílabeinsströndinni. Fótbolti Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Sjá meira
Yaya Toure hefur aldrei verið hræddur við að segja það sem honum finnst og það má sjá dæmi um það í nýju viðtali við hann um kynþáttafordóma í fótboltaheiminum sem hafa verið mun meira áberandi að undanförnu en oft áður. Yaya Toure er fyrrum leikmaður Manchester City og Barcelona og hefur mátt þola kynþáttafordóma á eigin skinni á sínum fótboltaferli. Hann er samt á því að staðan í þessum málum í dag sé verri og hann er líka með kenningu um af hverju það sé. „Stuðningsmennirnir í dag eru heimskari en þeir voru,“ sagði Yaya Toure um ástæðuna fyrir þessari slæmu þróun í rasisma innan fótboltans. "Fans are more stupid than before." Yaya Toure says an increase in stupidity is the reason for racism in football In full https://t.co/u1W5VrddoSpic.twitter.com/V0JylsfQGa— BBC Sport (@BBCSport) December 20, 2019 „Ég hef rætt þetta mál við FIFA því þetta er mjög mikilvægt málefni. Það verður samt erfitt að sigrast á þessu því það mun taka mjög langan tíma,“ sagði Yaya Toure. „Bæði stuðningsfólkið og fólk almennt er heimskara í dag en það var áður,“ sagði Yaya Toure. Staðan er hvergi verri en á Ítalíu þar sem má ekki aðeins finn rasisma í stúkunni heldur einnig á forsíðum blaða og á veggspjöldum ítölsku deildarinnar. Það hafa einnig komið upp tilfelli í enska fótboltanum og sem dæmi um það var maður handtekinn á tökunum eftir að hafa verið með kynþáttafordóma á leik Manchester liðanna í ensku úrvalsdeildinni. „Auðvitað er þetta sjokkerandi af því að árið er 2019. Það munu koma upp krakkar árið 2020, 2025 og hvað ætlum við að gera fyrir þau? Það er ekki hægt að halda svona áfram,“ sagði Yaya Toure. Yaya Toure er 36 ára gamall og er að spila með Qingdao Huanghai í Kína. Hann varð þrisvar sinnum enskur meistari með Manchester City og tvisvar spænskur meistari með Barcelona. Þá vann hann einnig Afríkukeppnina með Fílabeinsströndinni.
Fótbolti Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti