Gamli bæjarkjarninn sagður falið leyndarmál Kristján Már Unnarsson skrifar 10. mars 2019 21:29 Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóri við Hillebrandtshús, elsta húsið á Blönduósi. Stöð 2/Einar Árnason. Elsti bæjarhlutinn á Blönduósi er falið leyndarmál, að mati heimamanna, sem hafa ákveðið að skilgreina hann sem verndarsvæði í byggð. Þar má enn finna tólf hús sem orðin eru yfir eitthundrað ára gömul. Fjallað var um verkefnið í fréttum Stöðvar 2. Það var árið 1876 sem Blönduós hlaut leyfi sem verslunarstaður og þá hófu kaupmenn að reisa hús á syðri bakka óssins. Elsta þeirra er svokallað Hillebrandtshús, talið reist árið 1877.Séð yfir gamla bæjarkjarnann á Blönduósi.Stöð 2/Einar Árnason.Blönduósbúar telja menningarverðmæti felast í þessum hluta bæjarins og nokkur hús hafa verið gerð upp af myndarskap. Þessa bæjarmynd vilja þeir styrkja með því að gera gamla bæjarhlutann að verndarsvæði í byggð. „Af því að við finnum að þetta er aðdráttarafl fyrir útlendingana sérstaklega og reyndar falið leyndarmál fyrir marga Íslendinga sem eru að fara um landið og sjá gamla bæjarkjarna,“ segir Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóri Blönduósbæjar.Edda Brynleifsdóttir, formaður Ferðamálafélags Austur-Húnavatnssýslu.Stöð 2/Einar Árnason.Edda Brynleifsdóttir, formaður Ferðamálafélags Austur-Húnavatnssýslu, segir að einn liður í því að fá ferðamenn til að staldra lengur við á Blönduósi sé að styrkja gamla bæjarhlutann. Þar sé heilmikil saga og áformað í sumar að fara af stað með sögugöngu á kvöldin og bjóða fólki að rölta um og fá sögu staðarins. -Ykkur finnst hún nógu merkileg til að hafa heilu göngurnar um hana? „Já, já, já. Það er hægt að tala allt merkilegt,“ svarar Edda og hlær. Fjallað verður um samfélagið á Blönduósi í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2, annaðkvöld, mánudagskvöld. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Blönduós Fornminjar Menning Um land allt Tengdar fréttir Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. 5. mars 2019 21:00 Augun verða tvítug á ný þegar minnst er gamla Kvennaskólans Gamli Kvennaskólinn á Blönduósi hefur öðlast nýtt hlutverk; sem alþjóðleg þróunar- og þekkingarmiðstöð á sviði textíls. Gömlum nemendum þykir dásamlegt að sjá húsið nýtast með þessum hætti. 8. mars 2019 11:40 Held að enginn viti að þetta sé á Blönduósi Blönduós orðinn kryddbær Íslands. Húnvetningar státa af því að vera með stærstu markaðshlutdeild í sölu á kryddum hérlendis. 6. mars 2019 20:45 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira
Elsti bæjarhlutinn á Blönduósi er falið leyndarmál, að mati heimamanna, sem hafa ákveðið að skilgreina hann sem verndarsvæði í byggð. Þar má enn finna tólf hús sem orðin eru yfir eitthundrað ára gömul. Fjallað var um verkefnið í fréttum Stöðvar 2. Það var árið 1876 sem Blönduós hlaut leyfi sem verslunarstaður og þá hófu kaupmenn að reisa hús á syðri bakka óssins. Elsta þeirra er svokallað Hillebrandtshús, talið reist árið 1877.Séð yfir gamla bæjarkjarnann á Blönduósi.Stöð 2/Einar Árnason.Blönduósbúar telja menningarverðmæti felast í þessum hluta bæjarins og nokkur hús hafa verið gerð upp af myndarskap. Þessa bæjarmynd vilja þeir styrkja með því að gera gamla bæjarhlutann að verndarsvæði í byggð. „Af því að við finnum að þetta er aðdráttarafl fyrir útlendingana sérstaklega og reyndar falið leyndarmál fyrir marga Íslendinga sem eru að fara um landið og sjá gamla bæjarkjarna,“ segir Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóri Blönduósbæjar.Edda Brynleifsdóttir, formaður Ferðamálafélags Austur-Húnavatnssýslu.Stöð 2/Einar Árnason.Edda Brynleifsdóttir, formaður Ferðamálafélags Austur-Húnavatnssýslu, segir að einn liður í því að fá ferðamenn til að staldra lengur við á Blönduósi sé að styrkja gamla bæjarhlutann. Þar sé heilmikil saga og áformað í sumar að fara af stað með sögugöngu á kvöldin og bjóða fólki að rölta um og fá sögu staðarins. -Ykkur finnst hún nógu merkileg til að hafa heilu göngurnar um hana? „Já, já, já. Það er hægt að tala allt merkilegt,“ svarar Edda og hlær. Fjallað verður um samfélagið á Blönduósi í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2, annaðkvöld, mánudagskvöld. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Blönduós Fornminjar Menning Um land allt Tengdar fréttir Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. 5. mars 2019 21:00 Augun verða tvítug á ný þegar minnst er gamla Kvennaskólans Gamli Kvennaskólinn á Blönduósi hefur öðlast nýtt hlutverk; sem alþjóðleg þróunar- og þekkingarmiðstöð á sviði textíls. Gömlum nemendum þykir dásamlegt að sjá húsið nýtast með þessum hætti. 8. mars 2019 11:40 Held að enginn viti að þetta sé á Blönduósi Blönduós orðinn kryddbær Íslands. Húnvetningar státa af því að vera með stærstu markaðshlutdeild í sölu á kryddum hérlendis. 6. mars 2019 20:45 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira
Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. 5. mars 2019 21:00
Augun verða tvítug á ný þegar minnst er gamla Kvennaskólans Gamli Kvennaskólinn á Blönduósi hefur öðlast nýtt hlutverk; sem alþjóðleg þróunar- og þekkingarmiðstöð á sviði textíls. Gömlum nemendum þykir dásamlegt að sjá húsið nýtast með þessum hætti. 8. mars 2019 11:40
Held að enginn viti að þetta sé á Blönduósi Blönduós orðinn kryddbær Íslands. Húnvetningar státa af því að vera með stærstu markaðshlutdeild í sölu á kryddum hérlendis. 6. mars 2019 20:45