Hlífa við 80 þúsund króna sekt vegna veðurs Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. október 2019 07:32 Vetrarfærð er nú á norðanverðu landinu og Vestfjörðum. Ökumenn sem fara um Vestfirði á nagladekkjum verða ekki sektaðir, þrátt fyrir að „tími nagladekkjanna“ sé ekki runninn upp. Lögum samkvæmt má aðeins styðjast við nagladekk frá 1. nóvember til 14. apríl ár hvert. Sektir vegna notkunar nagladekkja utan þessa tíma hækkuðu í vor og eru nú 20 þúsund krónur á hvert dekk. Lögreglan á Vestfjörðum segist ætla að horfa í gegnum fingur sér með bannið, enda séu „veðurfarslegar aðstæður orðnar með þeim hætti,“ eins og embættið kemst að orði á Facebook-síðu sinni.Aðra sögu er að segja frá Akureyri, þar sem bæjarbúar hafa verið hvattir til þess að draga úr notkun nagladekkja í bænum. Nagladekk auka svifryksmengun, valda hávaða og slíta malbiki hraðar en önnur dekk. Veðurstofan gerir ráð fyrir áframhaldandi snjósöfnun á norðanverðu landinu á morgun, Vestfjörðum þar með töldum. Jafnframt má búast við „vetraraðstæðum norðantil á landinu“ eins og veðurfræðingur kemst að orði: hálku, skafrenningi og lélegu skyggni á köflum. Bílar Lögreglumál Umferðaröryggi Veður Tengdar fréttir Vilja ekki nagladekk „Auðvitað togast þetta alltaf á, það er öryggismál og umhverfismál,“ segir Guðríður Erla Friðriksdóttir, sviðstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar. 22. október 2019 06:00 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Ökumenn sem fara um Vestfirði á nagladekkjum verða ekki sektaðir, þrátt fyrir að „tími nagladekkjanna“ sé ekki runninn upp. Lögum samkvæmt má aðeins styðjast við nagladekk frá 1. nóvember til 14. apríl ár hvert. Sektir vegna notkunar nagladekkja utan þessa tíma hækkuðu í vor og eru nú 20 þúsund krónur á hvert dekk. Lögreglan á Vestfjörðum segist ætla að horfa í gegnum fingur sér með bannið, enda séu „veðurfarslegar aðstæður orðnar með þeim hætti,“ eins og embættið kemst að orði á Facebook-síðu sinni.Aðra sögu er að segja frá Akureyri, þar sem bæjarbúar hafa verið hvattir til þess að draga úr notkun nagladekkja í bænum. Nagladekk auka svifryksmengun, valda hávaða og slíta malbiki hraðar en önnur dekk. Veðurstofan gerir ráð fyrir áframhaldandi snjósöfnun á norðanverðu landinu á morgun, Vestfjörðum þar með töldum. Jafnframt má búast við „vetraraðstæðum norðantil á landinu“ eins og veðurfræðingur kemst að orði: hálku, skafrenningi og lélegu skyggni á köflum.
Bílar Lögreglumál Umferðaröryggi Veður Tengdar fréttir Vilja ekki nagladekk „Auðvitað togast þetta alltaf á, það er öryggismál og umhverfismál,“ segir Guðríður Erla Friðriksdóttir, sviðstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar. 22. október 2019 06:00 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Vilja ekki nagladekk „Auðvitað togast þetta alltaf á, það er öryggismál og umhverfismál,“ segir Guðríður Erla Friðriksdóttir, sviðstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar. 22. október 2019 06:00