Besta fótboltakona heims skaut beint í punginn á frægum sjónvarpsmanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2019 09:30 Ada Hegerberg Getty/Emilio Andreoli Norska knattspyrnukonan Ada Stolsmo Hegerberg fékk á dögunum Gullknöttinn sem besta knattspyrnukona heims. Frægur sjónvarpsmaður í Noregi og Svíþjóð treysti henni líklega aðeins of mikið við upptöku á sjónvarpsþætti. Verðlaunin hennar Hegerberg vöktu enn meiri athygli þegar kynnir hátíðarinnar hljóp á sig í viðtalinu við Hegerberg. Hegerberg fékk líka mikið lof hvernig hún afgreiddi karlrembukynninn og hann bað hana seinna afsökunar.Sjá einnig:Lætur twerk-spurninguna ekki skemma minninguna: „Besta kvöld lífs míns“ Norðmenn eru að sjálfsögðu mjög stoltir af sinni konu og ekki síst fyrir það hvað hún lét ekki bjóða sér hvað sem er. „Kanntu að twerka?“ spurði plötusnúðurinn Martin Solveig og fékk eitt stutt „Nei“ til baka, áður en Hegerberg yfirgaf sviðið. Hinn franski Solveig segist í samtali við erlenda fjölmiðla hafa rætt við knattspyrnukonuna eftir athöfnina. Hann kveðst hafa beðið Hegerberg afsökunar og að hans sögn á hún að hafa áttað sig á „gríni“ tónlistarmannsins.Sjá einnig:Biðst afsökunar á taktlausri dansspurningu Hegerberg er að spila með Lyon í Frakklandi og þangað heimsótti hana á dögunum einn frægasti spjallþáttarstjórnandinn í Noregi. Sá heitir Fredrik Skavlan og sér um viðtalsþáttinn Skavlan sem er sýndur bæði í Noregi og Svíþjóð. Skavlan mætti til Frakklands og sem hluti af innganginum af viðtalinu þá átti Ada Stolsmo Hegerberg að skora framhjá honum þar sem hann stóð fyrir framan markið. Ada Stolsmo Hegerberg er mikill markaskorari og raðar inn mörkum með Olympique Lyonnais. Hún hefur skorað 175 mörk í 142 leikjum í öllum keppnum með liðinu. Hún er því að hitta þagnað sem hún ætlar að skjóta. Skot hennar heppnaðist hinsvegar ekki betur en svo að hún skaut beint í punginn á Fredrik Skavlan. Hegerberg bað hann strax innilega afsökunar en fékk svo að setja sparkið „misheppnaða“ inn á Instagram-síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. Fredrik Skavlan stóð þetta óvenjuleg af sér og grínaðist með að þetta væri í lagi þar sem að hann væri nú þegar búinn að eignast fullt af börnum. View this post on InstagramGreat ??s of fire #IFeelBadThough @skavlantvshow A post shared by Ada Stolsmo Hegerberg (@ahegerberg) on Jan 10, 2019 at 11:22am PSTHer går det galt for Fredrik Skavlan https://t.co/hW85fPSbbHpic.twitter.com/pZiYFGFVqo — TV 2 Nyhetene (@tv2nyhetene) January 10, 2019 X Fótbolti Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira
Norska knattspyrnukonan Ada Stolsmo Hegerberg fékk á dögunum Gullknöttinn sem besta knattspyrnukona heims. Frægur sjónvarpsmaður í Noregi og Svíþjóð treysti henni líklega aðeins of mikið við upptöku á sjónvarpsþætti. Verðlaunin hennar Hegerberg vöktu enn meiri athygli þegar kynnir hátíðarinnar hljóp á sig í viðtalinu við Hegerberg. Hegerberg fékk líka mikið lof hvernig hún afgreiddi karlrembukynninn og hann bað hana seinna afsökunar.Sjá einnig:Lætur twerk-spurninguna ekki skemma minninguna: „Besta kvöld lífs míns“ Norðmenn eru að sjálfsögðu mjög stoltir af sinni konu og ekki síst fyrir það hvað hún lét ekki bjóða sér hvað sem er. „Kanntu að twerka?“ spurði plötusnúðurinn Martin Solveig og fékk eitt stutt „Nei“ til baka, áður en Hegerberg yfirgaf sviðið. Hinn franski Solveig segist í samtali við erlenda fjölmiðla hafa rætt við knattspyrnukonuna eftir athöfnina. Hann kveðst hafa beðið Hegerberg afsökunar og að hans sögn á hún að hafa áttað sig á „gríni“ tónlistarmannsins.Sjá einnig:Biðst afsökunar á taktlausri dansspurningu Hegerberg er að spila með Lyon í Frakklandi og þangað heimsótti hana á dögunum einn frægasti spjallþáttarstjórnandinn í Noregi. Sá heitir Fredrik Skavlan og sér um viðtalsþáttinn Skavlan sem er sýndur bæði í Noregi og Svíþjóð. Skavlan mætti til Frakklands og sem hluti af innganginum af viðtalinu þá átti Ada Stolsmo Hegerberg að skora framhjá honum þar sem hann stóð fyrir framan markið. Ada Stolsmo Hegerberg er mikill markaskorari og raðar inn mörkum með Olympique Lyonnais. Hún hefur skorað 175 mörk í 142 leikjum í öllum keppnum með liðinu. Hún er því að hitta þagnað sem hún ætlar að skjóta. Skot hennar heppnaðist hinsvegar ekki betur en svo að hún skaut beint í punginn á Fredrik Skavlan. Hegerberg bað hann strax innilega afsökunar en fékk svo að setja sparkið „misheppnaða“ inn á Instagram-síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. Fredrik Skavlan stóð þetta óvenjuleg af sér og grínaðist með að þetta væri í lagi þar sem að hann væri nú þegar búinn að eignast fullt af börnum. View this post on InstagramGreat ??s of fire #IFeelBadThough @skavlantvshow A post shared by Ada Stolsmo Hegerberg (@ahegerberg) on Jan 10, 2019 at 11:22am PSTHer går det galt for Fredrik Skavlan https://t.co/hW85fPSbbHpic.twitter.com/pZiYFGFVqo — TV 2 Nyhetene (@tv2nyhetene) January 10, 2019 X
Fótbolti Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira