Messan um Pogba: „Engin trú á að hann verði í heimsklassa“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. apríl 2019 12:30 Pogba fagnar öðru marka sinna um helgina vísir/getty Paul Pogba sá um að tryggja Manchester United sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Sérfræðingar Messunnar á Stöð 2 Sport voru þó ekkert sérlega hrifnir af frammistöðu Frakkans. „Það er svo pirrandi að fylgjast með þessum manni því maður veit hversu góður hann gæti verið,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson í þætti gærkvöldsins. „Það er svo mikill óstöðugleiki í honum og mikið af röngum ákvörðunum sem hann er að taka.“ „Þetta er að mínu mati leikmaður sem á að vera orðinn heimsklassa leikmaður, ef hann ætlar að verða það. En ég hef bara enga trú á því að hann sé að fara að ná því.“ „Hann getur þetta allt og hann er frábær leikmaður, en það er eins og hann vilji vera með einhverja sýnimennsku,“ bætti Ólafur Ingi Skúlason við. Pogba skoraði bæði mörk United úr vítaspyrnum, en þeir rauðu unnu leikinn 2-1. Hann var mikið gagnrýndur fyrir það hvernig hann tók vítaspyrnur fyrr í vetur, þegar hann tók fjölmörg lítil skref í aðhlaupinu. Hann er hins vegar hættur því í dag. „Þetta er einhver sýning,“ sagði Jóhannes Karl. „Hann hefur örugglega horft á þetta og hugsað bara, hvað er ég að gera? Þetta er fáránlegt,“ sagði Ólafur Ingi. Alla umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Messan: Pirrandi að horfa á Pogba Enski boltinn Tengdar fréttir Tvær vítaspyrnur Pogba tryggðu United mikilvægan sigur United komið upp fyrir Arsenal, að minnsta kosti fram á mánudagskvöld. 13. apríl 2019 18:15 Solskjær: Við áttum þetta ekki skilið Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, segir að lið hans hafi sloppið með skrekkinn í gær og hafi verið heppið með að fá þrjú stig. 14. apríl 2019 10:45 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Paul Pogba sá um að tryggja Manchester United sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Sérfræðingar Messunnar á Stöð 2 Sport voru þó ekkert sérlega hrifnir af frammistöðu Frakkans. „Það er svo pirrandi að fylgjast með þessum manni því maður veit hversu góður hann gæti verið,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson í þætti gærkvöldsins. „Það er svo mikill óstöðugleiki í honum og mikið af röngum ákvörðunum sem hann er að taka.“ „Þetta er að mínu mati leikmaður sem á að vera orðinn heimsklassa leikmaður, ef hann ætlar að verða það. En ég hef bara enga trú á því að hann sé að fara að ná því.“ „Hann getur þetta allt og hann er frábær leikmaður, en það er eins og hann vilji vera með einhverja sýnimennsku,“ bætti Ólafur Ingi Skúlason við. Pogba skoraði bæði mörk United úr vítaspyrnum, en þeir rauðu unnu leikinn 2-1. Hann var mikið gagnrýndur fyrir það hvernig hann tók vítaspyrnur fyrr í vetur, þegar hann tók fjölmörg lítil skref í aðhlaupinu. Hann er hins vegar hættur því í dag. „Þetta er einhver sýning,“ sagði Jóhannes Karl. „Hann hefur örugglega horft á þetta og hugsað bara, hvað er ég að gera? Þetta er fáránlegt,“ sagði Ólafur Ingi. Alla umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Messan: Pirrandi að horfa á Pogba
Enski boltinn Tengdar fréttir Tvær vítaspyrnur Pogba tryggðu United mikilvægan sigur United komið upp fyrir Arsenal, að minnsta kosti fram á mánudagskvöld. 13. apríl 2019 18:15 Solskjær: Við áttum þetta ekki skilið Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, segir að lið hans hafi sloppið með skrekkinn í gær og hafi verið heppið með að fá þrjú stig. 14. apríl 2019 10:45 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Tvær vítaspyrnur Pogba tryggðu United mikilvægan sigur United komið upp fyrir Arsenal, að minnsta kosti fram á mánudagskvöld. 13. apríl 2019 18:15
Solskjær: Við áttum þetta ekki skilið Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, segir að lið hans hafi sloppið með skrekkinn í gær og hafi verið heppið með að fá þrjú stig. 14. apríl 2019 10:45