Eitt það erfiðasta fyrir Alisson var að skilja Liverpool-hreiminn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2019 12:00 Alisson Becker myndaður í bak og fyrir. Getty/ Andrew Powell Kaup Liverpool á Alisson Becker eru ein bestu kaup síðasta sumars í ensku úrvalsdeildinni og hann sjálfar kvartar ekkert yfir því að þurfta að skipta ítölsku borginni Róm út fyrir Bítlaborgina. Brasilíska markverðinum Alisson Becker líður eins og heima hjá sér þegar hann er í Liverpool en hann segir frá þessu í nýju viðtali. Alisson Becker hefur haldið marki Liverpool tuttugu sinnum hreinu í 39 leikjum í öllum keppnum og hefur aðeins þurft að sækja boltann 26 sinnum í markið sitt. Betri varnarleikur hefur umfram annað breytt Liverpool-liðinu í titilbaráttulið og liðið er nú á toppnum í ensku úrvalsdeildinni þegar hún fer af stað á ný eftir landsleikjahlé."One of the hardest challenges I had at the start was getting used to the accent, not just the British accent but the Liverpool accent!" — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 25, 2019Alisson Becker er enn bara 26 ára gamall og ætti því að eiga öll sín bestu ár eftir. Það hljómar vel í eyrum stuðningsmanna Liverpool að Brasilíumaðurinn kunni vel við sig í borginni. „Ég farið reglulega í enskutíma. Eitt það erfiðasta í byrjun var að venjast og skilja hreiminn. Ekki bara breska hreiminn heldur Liverpool-hreiminn,“ sagði Alisson í umræddu viðtali við Liverpool FC tímaritið. „Ég er kominn betur inn í hann núna. Ég skil orðið fólk og get talað við liðsfélagana mína sem skiptir miklu máli,“ sagði Alisson. „Þegar ég kom hingað þá voru allir mér mikilvægir ekki bara Brasilíumennirnir. Auðvitað var Roberto Firmino hér og Fabinho kom nánast á sama tíma og ég,“ sagði Alisson. „Allir leikmenn liðsins eru mikilvægir hvort sem þeir eru leikmenn héðan eða erlendir leikmenn. Ég dáist að styrk okkar sem lið og gæðunum í öllum okkar leikmönnum. Mikilvægasta vopnið okkar er samt liðsandinn“ sagði Alisson. „Umfram allt þá líður mér eins og ég sé heima hjá mér. Hér er hjartað mitt í dag. Fjölskyldan mín er hérna, dóttir mín og eiginkonan búa hér og foreldrar mínir koma þegar þau geta,“ sagði Alisson. „Það tóku allir vel á móti mér hér. Stuðningsmennirnir hafa verið okkur mjög hlýlegir eins og starfsmennirnir og ég er mjög ánægður hér í Liverpool,“ sagði Alisson en það má lesa allt viðtalið hér."Above all I feel at home here."@Alissonbecker — Liverpool FC (@LFC) March 25, 2019Alisson Becker með Jürgen Klopp.Getty/ Andrew Powell Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Kaup Liverpool á Alisson Becker eru ein bestu kaup síðasta sumars í ensku úrvalsdeildinni og hann sjálfar kvartar ekkert yfir því að þurfta að skipta ítölsku borginni Róm út fyrir Bítlaborgina. Brasilíska markverðinum Alisson Becker líður eins og heima hjá sér þegar hann er í Liverpool en hann segir frá þessu í nýju viðtali. Alisson Becker hefur haldið marki Liverpool tuttugu sinnum hreinu í 39 leikjum í öllum keppnum og hefur aðeins þurft að sækja boltann 26 sinnum í markið sitt. Betri varnarleikur hefur umfram annað breytt Liverpool-liðinu í titilbaráttulið og liðið er nú á toppnum í ensku úrvalsdeildinni þegar hún fer af stað á ný eftir landsleikjahlé."One of the hardest challenges I had at the start was getting used to the accent, not just the British accent but the Liverpool accent!" — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 25, 2019Alisson Becker er enn bara 26 ára gamall og ætti því að eiga öll sín bestu ár eftir. Það hljómar vel í eyrum stuðningsmanna Liverpool að Brasilíumaðurinn kunni vel við sig í borginni. „Ég farið reglulega í enskutíma. Eitt það erfiðasta í byrjun var að venjast og skilja hreiminn. Ekki bara breska hreiminn heldur Liverpool-hreiminn,“ sagði Alisson í umræddu viðtali við Liverpool FC tímaritið. „Ég er kominn betur inn í hann núna. Ég skil orðið fólk og get talað við liðsfélagana mína sem skiptir miklu máli,“ sagði Alisson. „Þegar ég kom hingað þá voru allir mér mikilvægir ekki bara Brasilíumennirnir. Auðvitað var Roberto Firmino hér og Fabinho kom nánast á sama tíma og ég,“ sagði Alisson. „Allir leikmenn liðsins eru mikilvægir hvort sem þeir eru leikmenn héðan eða erlendir leikmenn. Ég dáist að styrk okkar sem lið og gæðunum í öllum okkar leikmönnum. Mikilvægasta vopnið okkar er samt liðsandinn“ sagði Alisson. „Umfram allt þá líður mér eins og ég sé heima hjá mér. Hér er hjartað mitt í dag. Fjölskyldan mín er hérna, dóttir mín og eiginkonan búa hér og foreldrar mínir koma þegar þau geta,“ sagði Alisson. „Það tóku allir vel á móti mér hér. Stuðningsmennirnir hafa verið okkur mjög hlýlegir eins og starfsmennirnir og ég er mjög ánægður hér í Liverpool,“ sagði Alisson en það má lesa allt viðtalið hér."Above all I feel at home here."@Alissonbecker — Liverpool FC (@LFC) March 25, 2019Alisson Becker með Jürgen Klopp.Getty/ Andrew Powell
Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira