Var að ganga í raðir Barcelona en hrósar Ronaldo í hástert Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2019 14:00 Ronaldo fagnar sigurmarkinu í gær. vísir/getty Hinn ungi og efnilegi miðjumaður Ajax, Frenkie de Jong, sem hefur nú þegar skrifað undir samning við Barcelona hrósaði Cristinao Ronaldo í hástert eftir leik liðanna í gærkvöldi. Ajax og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik átta liða úrslitana í Meistaradeildinni. Ronaldo kom Juventus yfir undir lok fyrri hálfleiks en David Neres jafnaði á upphafssekúndum síðari hálfleiks."He's done this for 15 years. So that's a class quality of his."#FCBarcelona-bound #Ajax midfielder Frenkie de Jong is a fan of #Juventus star Cristiano Ronaldo's goalscoring ability.#UCLpic.twitter.com/nngPASDua7 — Omnisport (@OmnisportNews) April 11, 2019 Mark Ronaldo kom með skalla eftir fyrirgjöf og segir Frenkie að hann hafi vitað í hvað stefndi er Ronaldo fékk þetta færi í leiknum. „Þú veist að þegar Ronaldo fær boltann á þessu svæði og er að fara skalla boltann, þá ertu nánast viss um að hann skori. Hann hefur gert þetta í fimmtán ár og þetta eru mikil gæði hjá honum,“ sagði Frenkie. „Þetta eru frábær gæði. Þetta er ekki það að ég njóti þess ekki að horfa á hann. Við fundum bara fyrir gæðum hans,“ sagði Frenkie. Eins og áður segir hefur miðjumaðurinn öflugi nú þegar skrifað undir fimm ára samning við spænska risann, Barcelona, og gengur hann í raðir félagsins í sumar. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Velta því fyrir sér hvort Messi nái einhvern tímann meti Cristiano Ronaldo Lionel Messi missti Cristiano Ronaldo einu marki í viðbót fram úr sér í gærkvöldi og það lítur út fyrir það að Portúgalinn sé langt kominn með því að tryggja sér metið yfir flest Meistaradeildarmörk sögunnar. 11. apríl 2019 10:30 Var Allegri að gefa það í skyn að hann sé að fara hætta? Getur orðið fimmfaldur Ítalíumeistari um helgina en gæti sagt skilið við Juventus í sumar. 11. apríl 2019 12:30 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Sjá meira
Hinn ungi og efnilegi miðjumaður Ajax, Frenkie de Jong, sem hefur nú þegar skrifað undir samning við Barcelona hrósaði Cristinao Ronaldo í hástert eftir leik liðanna í gærkvöldi. Ajax og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik átta liða úrslitana í Meistaradeildinni. Ronaldo kom Juventus yfir undir lok fyrri hálfleiks en David Neres jafnaði á upphafssekúndum síðari hálfleiks."He's done this for 15 years. So that's a class quality of his."#FCBarcelona-bound #Ajax midfielder Frenkie de Jong is a fan of #Juventus star Cristiano Ronaldo's goalscoring ability.#UCLpic.twitter.com/nngPASDua7 — Omnisport (@OmnisportNews) April 11, 2019 Mark Ronaldo kom með skalla eftir fyrirgjöf og segir Frenkie að hann hafi vitað í hvað stefndi er Ronaldo fékk þetta færi í leiknum. „Þú veist að þegar Ronaldo fær boltann á þessu svæði og er að fara skalla boltann, þá ertu nánast viss um að hann skori. Hann hefur gert þetta í fimmtán ár og þetta eru mikil gæði hjá honum,“ sagði Frenkie. „Þetta eru frábær gæði. Þetta er ekki það að ég njóti þess ekki að horfa á hann. Við fundum bara fyrir gæðum hans,“ sagði Frenkie. Eins og áður segir hefur miðjumaðurinn öflugi nú þegar skrifað undir fimm ára samning við spænska risann, Barcelona, og gengur hann í raðir félagsins í sumar.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Velta því fyrir sér hvort Messi nái einhvern tímann meti Cristiano Ronaldo Lionel Messi missti Cristiano Ronaldo einu marki í viðbót fram úr sér í gærkvöldi og það lítur út fyrir það að Portúgalinn sé langt kominn með því að tryggja sér metið yfir flest Meistaradeildarmörk sögunnar. 11. apríl 2019 10:30 Var Allegri að gefa það í skyn að hann sé að fara hætta? Getur orðið fimmfaldur Ítalíumeistari um helgina en gæti sagt skilið við Juventus í sumar. 11. apríl 2019 12:30 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Sjá meira
Velta því fyrir sér hvort Messi nái einhvern tímann meti Cristiano Ronaldo Lionel Messi missti Cristiano Ronaldo einu marki í viðbót fram úr sér í gærkvöldi og það lítur út fyrir það að Portúgalinn sé langt kominn með því að tryggja sér metið yfir flest Meistaradeildarmörk sögunnar. 11. apríl 2019 10:30
Var Allegri að gefa það í skyn að hann sé að fara hætta? Getur orðið fimmfaldur Ítalíumeistari um helgina en gæti sagt skilið við Juventus í sumar. 11. apríl 2019 12:30