Margir minnast Banks | Hetjan mín er látin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2019 12:30 Banks varði gjörsamlega allt. Líka hunda sem hlupu inn á völlinn. vísir/getty Knattspyrnuheimurinn syrgir í dag einn besta markvörð allra tíma, Gordon Banks. Banks lést í morgun 81 árs að aldri. Banks átti glæstan feril og var í marki Englendinga er þjóðin varð heimsmeistari í knattspyrnu í fyrsta og eina skiptið árið 1966. Hans er þó helst minnst fyrir stórbrotna markvörslu á HM fjórum árum síðar. Banks var goðsögn og ákaflega viðkunnalegur maður ef mið er tekið af þeim fallegu orðum sem um hann eru skrifuð á samfélagsmiðla í dag. Önnur ensk markvarðargoðsögn, Peter Shilton, segir meðal annars að hetjan hans sé látin.I’m devastated - today Ive lost my hero our condolences to his family rip Gordon — Peter Shilton (@Peter_Shilton) February 12, 2019Very sad to hear the news that Gordon has died. One of the very greatest. Thinking especially of Ursula, Julia, Wendy and Robert. Sad for football, Stoke City and for England fans. Will be very sadly missed.https://t.co/qO1S3BGtlB — Sir Geoff Hurst (@TheGeoffHurst) February 12, 2019Sad to hear that Gordon Banks has passed away at the age of 81. Had the pleasure of meeting him a number of times and he was one of the game's true gentlemen, not to mention one of the greatest goalkeepers of all time. Rest In Peace. pic.twitter.com/yj4JYZIaag — michael owen (@themichaelowen) February 12, 2019of course there was THAT save, but its so much more we are mourning today. RIP Gordon Banks. @England legend, your legacy will live on. All my thoughts with the family pic.twitter.com/iyAKdH2Mfm — Raheem Sterling (@sterling7) February 12, 2019Oh no. Gordon Banks, an absolute hero of mine, and countless others, has died. @England’s World Cup winner was one of the greatest goalkeepers of all time, and such a lovely, lovely man. #RIPGordon — Gary Lineker (@GaryLineker) February 12, 2019So sad to hear that Gordon Banks one of my heroes and a true legend in life and football, has passed away. An inspiration, a winner and a true gentleman. My thoughts are with his family and friends. #RIPGordonBankspic.twitter.com/rd4hisuyqt — Peter Schmeichel (@Pschmeichel1) February 12, 2019So sad to hear of the passing of a true legend #gordonbanks — David Seaman (@thedavidseaman) February 12, 2019We’re deeply saddened to hear that Gordon Banks, our #WorldCup-winning goalkeeper, has passed away. Our thoughts are with Gordon’s friends, family and supporters at this difficult time. pic.twitter.com/nbzncYBCFA — England (@England) February 12, 20191 - Of the 62 goalkeepers to have played 8+ games at the World Cup, Gordon Banks has the best ratio of minutes per goal conceded (210 mins) in the history of the competition. Legendary. pic.twitter.com/OAYQbXvBAz — OptaJoe (@OptaJoe) February 12, 2019So sorry to hear the news of my good friend gordon banks who passed away a few hrs ago myself and @Shanewh1tfield and all at kong events send our condolences what a loss & an unbelievable goal keeper & an incredible man a really true gentleman RIP mate xxGAZZAxxx pic.twitter.com/GvkHzb8Dyz — Paul Gascoigne (@Paul_Gascoigne8) February 12, 2019Banks endaði á frímerki árið 2013 og var ansi sáttur með það.vísir/getty Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Knattspyrnuheimurinn syrgir í dag einn besta markvörð allra tíma, Gordon Banks. Banks lést í morgun 81 árs að aldri. Banks átti glæstan feril og var í marki Englendinga er þjóðin varð heimsmeistari í knattspyrnu í fyrsta og eina skiptið árið 1966. Hans er þó helst minnst fyrir stórbrotna markvörslu á HM fjórum árum síðar. Banks var goðsögn og ákaflega viðkunnalegur maður ef mið er tekið af þeim fallegu orðum sem um hann eru skrifuð á samfélagsmiðla í dag. Önnur ensk markvarðargoðsögn, Peter Shilton, segir meðal annars að hetjan hans sé látin.I’m devastated - today Ive lost my hero our condolences to his family rip Gordon — Peter Shilton (@Peter_Shilton) February 12, 2019Very sad to hear the news that Gordon has died. One of the very greatest. Thinking especially of Ursula, Julia, Wendy and Robert. Sad for football, Stoke City and for England fans. Will be very sadly missed.https://t.co/qO1S3BGtlB — Sir Geoff Hurst (@TheGeoffHurst) February 12, 2019Sad to hear that Gordon Banks has passed away at the age of 81. Had the pleasure of meeting him a number of times and he was one of the game's true gentlemen, not to mention one of the greatest goalkeepers of all time. Rest In Peace. pic.twitter.com/yj4JYZIaag — michael owen (@themichaelowen) February 12, 2019of course there was THAT save, but its so much more we are mourning today. RIP Gordon Banks. @England legend, your legacy will live on. All my thoughts with the family pic.twitter.com/iyAKdH2Mfm — Raheem Sterling (@sterling7) February 12, 2019Oh no. Gordon Banks, an absolute hero of mine, and countless others, has died. @England’s World Cup winner was one of the greatest goalkeepers of all time, and such a lovely, lovely man. #RIPGordon — Gary Lineker (@GaryLineker) February 12, 2019So sad to hear that Gordon Banks one of my heroes and a true legend in life and football, has passed away. An inspiration, a winner and a true gentleman. My thoughts are with his family and friends. #RIPGordonBankspic.twitter.com/rd4hisuyqt — Peter Schmeichel (@Pschmeichel1) February 12, 2019So sad to hear of the passing of a true legend #gordonbanks — David Seaman (@thedavidseaman) February 12, 2019We’re deeply saddened to hear that Gordon Banks, our #WorldCup-winning goalkeeper, has passed away. Our thoughts are with Gordon’s friends, family and supporters at this difficult time. pic.twitter.com/nbzncYBCFA — England (@England) February 12, 20191 - Of the 62 goalkeepers to have played 8+ games at the World Cup, Gordon Banks has the best ratio of minutes per goal conceded (210 mins) in the history of the competition. Legendary. pic.twitter.com/OAYQbXvBAz — OptaJoe (@OptaJoe) February 12, 2019So sorry to hear the news of my good friend gordon banks who passed away a few hrs ago myself and @Shanewh1tfield and all at kong events send our condolences what a loss & an unbelievable goal keeper & an incredible man a really true gentleman RIP mate xxGAZZAxxx pic.twitter.com/GvkHzb8Dyz — Paul Gascoigne (@Paul_Gascoigne8) February 12, 2019Banks endaði á frímerki árið 2013 og var ansi sáttur með það.vísir/getty
Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira