Tierney fannst erfitt að flytja að heiman: „Er enn að læra að elda“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. október 2019 23:30 Tierney er kominn aftur eftir aðgerð sem hann gekkst undir í sumar. vísir/getty Skoski landsliðsmaðurinn Kieran Tierney segir að það hafi verið viðbrigði fyrir sig að flytja að heiman. Arsenal keypti hinn 22 ára Tierney frá Celtic fyrir 25 milljónir punda á lokadegi félagaskiptagluggans í ágúst. Og nú í fyrsta sinn býr hann einn. „Þetta er mikil breyting fyrir mig. Ég er mjög heimakær og hef alltaf búið hjá foreldrum mínum. Núna bý ég í stórri borg í öðru landi,“ sagði Tierney. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég bý einn og það hefur ekki verið frábært. Ég þarf að elda ofan í mig á hverju kvöldi og ég er enn að læra það. En það kemur.“ Tierney segist lifa einföldu lífi og hættir sér sjaldan langt frá heimili sínu. „Fólkið heima spyr mig hvernig London sé. Ég hef ekki hugmynd því ég hef aldrei farið í miðborgina,“ sagði Tierney. „Ég æfi, legg hart að mér, fer heim og jafna mig og svo aftur á æfingu. Þetta er ekki flókið líf og allt snýst um fótboltann.“ Tierney er nýkominn aftur á ferðina eftir meiðsli. Hann lék allan leikinn þegar Arsenal vann Standard Liege, 4-0, í Evrópudeildinni í gær. Enski boltinn Tengdar fréttir Öruggt hjá unglingunum í Arsenal Arsenal vann þægilegan 4-0 sigur á Standard Liege í Evrópudeildinni í kvöld. 3. október 2019 21:17 Kallaði framkvæmdarstjóra Dortmund trúð: Betra fyrir hann að ég segi ekki hvers vegna ég fór Pierre-Emerick Aubameyang lét allt flakka í gær. 4. október 2019 08:30 Emery skýtur á Özil: Aðrir leikmenn eiga meira skilið að vera í hópnum Mesut Özil hefur ekki verið í náðinni hjá Unai Emery og reikna má með að Özil yfirgefi Arsenal í janúar. 4. október 2019 13:00 Man. Utd neitaði framherjanum sem skoraði tvö mörk fyrir Arsenal í gær Gabriel Martinelli var allt í öllu hjá Arsenal í gær en saga hans er athyglisverð. 4. október 2019 17:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Skoski landsliðsmaðurinn Kieran Tierney segir að það hafi verið viðbrigði fyrir sig að flytja að heiman. Arsenal keypti hinn 22 ára Tierney frá Celtic fyrir 25 milljónir punda á lokadegi félagaskiptagluggans í ágúst. Og nú í fyrsta sinn býr hann einn. „Þetta er mikil breyting fyrir mig. Ég er mjög heimakær og hef alltaf búið hjá foreldrum mínum. Núna bý ég í stórri borg í öðru landi,“ sagði Tierney. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég bý einn og það hefur ekki verið frábært. Ég þarf að elda ofan í mig á hverju kvöldi og ég er enn að læra það. En það kemur.“ Tierney segist lifa einföldu lífi og hættir sér sjaldan langt frá heimili sínu. „Fólkið heima spyr mig hvernig London sé. Ég hef ekki hugmynd því ég hef aldrei farið í miðborgina,“ sagði Tierney. „Ég æfi, legg hart að mér, fer heim og jafna mig og svo aftur á æfingu. Þetta er ekki flókið líf og allt snýst um fótboltann.“ Tierney er nýkominn aftur á ferðina eftir meiðsli. Hann lék allan leikinn þegar Arsenal vann Standard Liege, 4-0, í Evrópudeildinni í gær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Öruggt hjá unglingunum í Arsenal Arsenal vann þægilegan 4-0 sigur á Standard Liege í Evrópudeildinni í kvöld. 3. október 2019 21:17 Kallaði framkvæmdarstjóra Dortmund trúð: Betra fyrir hann að ég segi ekki hvers vegna ég fór Pierre-Emerick Aubameyang lét allt flakka í gær. 4. október 2019 08:30 Emery skýtur á Özil: Aðrir leikmenn eiga meira skilið að vera í hópnum Mesut Özil hefur ekki verið í náðinni hjá Unai Emery og reikna má með að Özil yfirgefi Arsenal í janúar. 4. október 2019 13:00 Man. Utd neitaði framherjanum sem skoraði tvö mörk fyrir Arsenal í gær Gabriel Martinelli var allt í öllu hjá Arsenal í gær en saga hans er athyglisverð. 4. október 2019 17:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Öruggt hjá unglingunum í Arsenal Arsenal vann þægilegan 4-0 sigur á Standard Liege í Evrópudeildinni í kvöld. 3. október 2019 21:17
Kallaði framkvæmdarstjóra Dortmund trúð: Betra fyrir hann að ég segi ekki hvers vegna ég fór Pierre-Emerick Aubameyang lét allt flakka í gær. 4. október 2019 08:30
Emery skýtur á Özil: Aðrir leikmenn eiga meira skilið að vera í hópnum Mesut Özil hefur ekki verið í náðinni hjá Unai Emery og reikna má með að Özil yfirgefi Arsenal í janúar. 4. október 2019 13:00
Man. Utd neitaði framherjanum sem skoraði tvö mörk fyrir Arsenal í gær Gabriel Martinelli var allt í öllu hjá Arsenal í gær en saga hans er athyglisverð. 4. október 2019 17:00
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn