Stálu fartölvum og farangri af flugmönnum Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. september 2019 09:15 Basehótel er á gamla varnarsvæðinu. Skjáskot/VF Karlmaður um tvítugt hefur verið ákærður fyrir nytjastuld, eignaspjöll, innbrot og þjófnað í Reykjanesbæ. Í ákæru lögreglustjórans á Suðurnesjum er hann sagður hafa framið brot sín á tveggja daga tímabili í lok mars 2017. Maðurinn er til að mynda sagður, við þriðja mann, hafa lagt á ráðin og skipulagt innbrot og þjófnað í farangursgeymslu flugmanna á Base hótel í Reykjanesbæ. Mennirnir eiga að hafa komist inn í geymsluna með stolnum lyklakortum sem ákærði maðurinn hafði haldið eftir í heimildarleysi eftir að hann lét af störfum hjá Base hótel. Hann á síðan að hafa látið hina mennina tvo fá kortin og upplýst þá um hvaða verðmæti væri að finna í farangursgeymslunni. Mennirnir eiga að hafa farið inn í farangursgeymsluna á meðan sá ákærði beið fyrir utan og tekið þaðan ófrjálsri hendi fjórar ferðatöskur flugmanna, með ýmsum fatnaði, skóbúnaði, tvær fartölvur, þrjá farsíma og öðrum verðmætum innbyrðis, og horfið síðan á brott. Auk innbrotsins er þeim ákærða gert að sök að hafa stolið bifhjóli þar sem að það stóð við stigagang fyrir utan Bogarbraut í Reykjanesbæ. Hann á að hafa komið hjólinu í gang án lykla og keyrt það í viku áður en hann skildi hjólið eftir á víðavangi. Hjólið á að hafa rispast og beyglast „auk þess sem að ákærði braut hlífar og bensínlok hennar þannig að talsvert tjón hlaust af,“ eins og það er orðað í ákærunni. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness. Fréttir af flugi Lögreglumál Reykjanesbær Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Sjá meira
Karlmaður um tvítugt hefur verið ákærður fyrir nytjastuld, eignaspjöll, innbrot og þjófnað í Reykjanesbæ. Í ákæru lögreglustjórans á Suðurnesjum er hann sagður hafa framið brot sín á tveggja daga tímabili í lok mars 2017. Maðurinn er til að mynda sagður, við þriðja mann, hafa lagt á ráðin og skipulagt innbrot og þjófnað í farangursgeymslu flugmanna á Base hótel í Reykjanesbæ. Mennirnir eiga að hafa komist inn í geymsluna með stolnum lyklakortum sem ákærði maðurinn hafði haldið eftir í heimildarleysi eftir að hann lét af störfum hjá Base hótel. Hann á síðan að hafa látið hina mennina tvo fá kortin og upplýst þá um hvaða verðmæti væri að finna í farangursgeymslunni. Mennirnir eiga að hafa farið inn í farangursgeymsluna á meðan sá ákærði beið fyrir utan og tekið þaðan ófrjálsri hendi fjórar ferðatöskur flugmanna, með ýmsum fatnaði, skóbúnaði, tvær fartölvur, þrjá farsíma og öðrum verðmætum innbyrðis, og horfið síðan á brott. Auk innbrotsins er þeim ákærða gert að sök að hafa stolið bifhjóli þar sem að það stóð við stigagang fyrir utan Bogarbraut í Reykjanesbæ. Hann á að hafa komið hjólinu í gang án lykla og keyrt það í viku áður en hann skildi hjólið eftir á víðavangi. Hjólið á að hafa rispast og beyglast „auk þess sem að ákærði braut hlífar og bensínlok hennar þannig að talsvert tjón hlaust af,“ eins og það er orðað í ákærunni. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness.
Fréttir af flugi Lögreglumál Reykjanesbær Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Sjá meira