Þrír handteknir vegna brúarhrunsins í Genúa Kjartan Kjartansson skrifar 13. september 2019 15:51 Brak úr Morandi-brúnni eftir að rústir hennar voru rifnar. Vísir/EPA Starfsmenn rekstraraðila brúar sem hrundi í borginni Genúa á Ítalíu í fyrra hafa verið hnepptir í stofufangelsi vegna rannsóknar lögreglu. Fjörutíu og þrír fórust þegar brúin hrundi en skattrannsóknaryfirvöld segjast hafa fundið vísbendingar um að öryggisskýrslur hafi verið falsaðar. Þremenningarnir sem voru fangelsaðir eru starfsmenn Atlantia, móðurfélags Autostrade per l´Italia, rekstrarfélags Morandi-brúarinnar sem hrundi 14. ágúst í fyrra og viðhaldsfyrirtækisins SPEA Engineering, að sögn lögreglu. Hraðbraut lá um brúna sem var reist á 7. áratugnum.Reuters-fréttastofan hefur ennfremur eftir lögreglu að sex starfsmönnum til viðbótar hafi verið bannað tímabundið að sinna störfum sínum. Leitað hafi verið á skrifstofum þeirra sem rannsóknin beinist að. Autostrade heldur því fram að allar brýr sem rannsókn yfirvalda beinist að séu öruggar. Á sama tíma lýstu skattrannsóknaryfirvöld því yfir að þau hefðu fundið vísbendingar um að öryggisskýrslur hefðu verið falsaðar eða upplýsingum hafi verið haldið utan þeirra til þess að afvegaleiða eftirlitsmenn samgönguráðuneytisins og komast hjá frekara eftirliti. Ítalía Tengdar fréttir Tuttugu til rannsóknar vegna hruns Morandibrúarinnar Saksóknari í Genúa á Ítalíu segir að tuttugu manns séu nú til rannsóknar vegna brúarinnar sem hrundi í borginni í sumar. 6. september 2018 23:27 Rústir Morandi brúarinnar í Genúa sprengdar Þeir hlutar Morandi brúarinnar í Genúa, sem hrundi á síðasta ári með þeim afleiðingum að 43 létust, sem eftir stóðu voru í dag sprengdir í loft upp. 28. júní 2019 23:05 Leitinni við brúna í Genúa lokið Leitinni að þeim sem var saknað eftir hrun Morandi brúarinnar í Genúa á Ítalíu lauk í nótt. Þrjú lík fundust í braki brúarinnar og tala látinna er nú komin upp í 43. 19. ágúst 2018 16:29 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Fleiri fréttir Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Sjá meira
Starfsmenn rekstraraðila brúar sem hrundi í borginni Genúa á Ítalíu í fyrra hafa verið hnepptir í stofufangelsi vegna rannsóknar lögreglu. Fjörutíu og þrír fórust þegar brúin hrundi en skattrannsóknaryfirvöld segjast hafa fundið vísbendingar um að öryggisskýrslur hafi verið falsaðar. Þremenningarnir sem voru fangelsaðir eru starfsmenn Atlantia, móðurfélags Autostrade per l´Italia, rekstrarfélags Morandi-brúarinnar sem hrundi 14. ágúst í fyrra og viðhaldsfyrirtækisins SPEA Engineering, að sögn lögreglu. Hraðbraut lá um brúna sem var reist á 7. áratugnum.Reuters-fréttastofan hefur ennfremur eftir lögreglu að sex starfsmönnum til viðbótar hafi verið bannað tímabundið að sinna störfum sínum. Leitað hafi verið á skrifstofum þeirra sem rannsóknin beinist að. Autostrade heldur því fram að allar brýr sem rannsókn yfirvalda beinist að séu öruggar. Á sama tíma lýstu skattrannsóknaryfirvöld því yfir að þau hefðu fundið vísbendingar um að öryggisskýrslur hefðu verið falsaðar eða upplýsingum hafi verið haldið utan þeirra til þess að afvegaleiða eftirlitsmenn samgönguráðuneytisins og komast hjá frekara eftirliti.
Ítalía Tengdar fréttir Tuttugu til rannsóknar vegna hruns Morandibrúarinnar Saksóknari í Genúa á Ítalíu segir að tuttugu manns séu nú til rannsóknar vegna brúarinnar sem hrundi í borginni í sumar. 6. september 2018 23:27 Rústir Morandi brúarinnar í Genúa sprengdar Þeir hlutar Morandi brúarinnar í Genúa, sem hrundi á síðasta ári með þeim afleiðingum að 43 létust, sem eftir stóðu voru í dag sprengdir í loft upp. 28. júní 2019 23:05 Leitinni við brúna í Genúa lokið Leitinni að þeim sem var saknað eftir hrun Morandi brúarinnar í Genúa á Ítalíu lauk í nótt. Þrjú lík fundust í braki brúarinnar og tala látinna er nú komin upp í 43. 19. ágúst 2018 16:29 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Fleiri fréttir Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Sjá meira
Tuttugu til rannsóknar vegna hruns Morandibrúarinnar Saksóknari í Genúa á Ítalíu segir að tuttugu manns séu nú til rannsóknar vegna brúarinnar sem hrundi í borginni í sumar. 6. september 2018 23:27
Rústir Morandi brúarinnar í Genúa sprengdar Þeir hlutar Morandi brúarinnar í Genúa, sem hrundi á síðasta ári með þeim afleiðingum að 43 létust, sem eftir stóðu voru í dag sprengdir í loft upp. 28. júní 2019 23:05
Leitinni við brúna í Genúa lokið Leitinni að þeim sem var saknað eftir hrun Morandi brúarinnar í Genúa á Ítalíu lauk í nótt. Þrjú lík fundust í braki brúarinnar og tala látinna er nú komin upp í 43. 19. ágúst 2018 16:29