Emre Can og Mandzukic komust ekki í Meistaradeildarhóp Juventus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2019 13:30 Emre Can og Cristiano Ronaldo fagna marki með Mario Mandzukic. Getty/Gabriele Maltinti Breiddin mikil hjá liði Juventus og gott dæmi um það eru stóru nöfnin sem þurfa að sætta sig við það að komast ekki í Meistaradeildarhópinn hjá liðinu. Maurizio Sarri, þjálfari Juventus, varð að skilja þá Emre Can og Mario Mandzukic eftir þegar hann tilkynnti 22 manna hóp sinn fyrir riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Mario Mandzukic skoraði fyrir Juventus í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2017 og hinn 25 ára gamli Emre Can kom til Juventus frá Liverpool í júní 2018.Juventus will try to sell Mario Mandzukic and Emre Can in the January transfer window after both players were left out of their Champions League squad pic.twitter.com/I5edcNp4X1 — Goal (@goal) September 4, 2019 Það leit út fyrir að Mario Mandzukic væri á förum í sumar og var hann meðal annars orðaður við Manchester United. Fyrirliðinn Giorgio Chiellini er ekki heldur í hópnum en hann glímir við alvarlega hnémeiðsli. Sex nýir leikmenn Juventus eru í Meistaradeildarhópnum og þar á meðal er velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey sem hefur ekki enn spilað með liðinu á leiktíðinni. Emre Can tjáði sig um þetta í viðtali við Bild og sagðist vera mjög reiður. „Samtalið okkar stóð varla í eina mínútu og ég fékk enga skýringu,“ sagði Emre Can við blaðamann Bild. Juventus er í riðli með spænska liðinu Atletico Madrid, þýska liðnu Bayer Leverkusen og rússneska liðinu Lokomotiv Moskvu."It makes me angry and upset." Emre Can had some strong words after being dropped from Juventus' Champions League group stage squad. pic.twitter.com/l7FY0AB285 — Squawka News (@SquawkaNews) September 4, 2019 Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Breiddin mikil hjá liði Juventus og gott dæmi um það eru stóru nöfnin sem þurfa að sætta sig við það að komast ekki í Meistaradeildarhópinn hjá liðinu. Maurizio Sarri, þjálfari Juventus, varð að skilja þá Emre Can og Mario Mandzukic eftir þegar hann tilkynnti 22 manna hóp sinn fyrir riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Mario Mandzukic skoraði fyrir Juventus í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2017 og hinn 25 ára gamli Emre Can kom til Juventus frá Liverpool í júní 2018.Juventus will try to sell Mario Mandzukic and Emre Can in the January transfer window after both players were left out of their Champions League squad pic.twitter.com/I5edcNp4X1 — Goal (@goal) September 4, 2019 Það leit út fyrir að Mario Mandzukic væri á förum í sumar og var hann meðal annars orðaður við Manchester United. Fyrirliðinn Giorgio Chiellini er ekki heldur í hópnum en hann glímir við alvarlega hnémeiðsli. Sex nýir leikmenn Juventus eru í Meistaradeildarhópnum og þar á meðal er velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey sem hefur ekki enn spilað með liðinu á leiktíðinni. Emre Can tjáði sig um þetta í viðtali við Bild og sagðist vera mjög reiður. „Samtalið okkar stóð varla í eina mínútu og ég fékk enga skýringu,“ sagði Emre Can við blaðamann Bild. Juventus er í riðli með spænska liðinu Atletico Madrid, þýska liðnu Bayer Leverkusen og rússneska liðinu Lokomotiv Moskvu."It makes me angry and upset." Emre Can had some strong words after being dropped from Juventus' Champions League group stage squad. pic.twitter.com/l7FY0AB285 — Squawka News (@SquawkaNews) September 4, 2019
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira