Aðeins Man. City og Liverpool náð í fleiri stig en Crystal Palace frá 2. febrúar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2019 13:30 Elsti stjórinn í ensku úrvalsdeildinni, Roy Hodgson, er að gera fína hluti með Crystal Palace. vísir/getty Frá 2. febrúar hafa aðeins tvö lið fengið fleiri stig í ensku úrvalsdeildinni en Crystal Palace. Það eru Manchester City og Liverpool sem höfðu mikla yfirburði á síðasta tímabili og skipa tvö efstu sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar þrjár umferðir eru liðnar af þessu tímabili.Palace vann 1-2 sigur á Manchester United á laugardaginn. Þetta var fyrsti sigur Palace á United í deildarleik í 28 ár og fyrsti sigur liðsins á Old Trafford í 30 ár. Þetta var jafnframt níundi sigur strákanna hans Roys Hodgson í síðustu 17 leikjum þeirra í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir að vera elsti knattspyrnustjóri deildarinnar gefur Hodgson ekkert eftir. Í síðustu 17 deildarleikjum sínum, eða frá 2. febrúar 2019, hefur Palace náð í 30 stig. Bara City (49) og Liverpool (45) hafa náð í fleiri. Töfluna yfir gengi liðanna á þessu 17 leikja tímabili má sjá hér fyrir neðan.Crystal Palace quietly going about their business in the Premier League > Since their win vs Fulham on February 2nd, only Man City & Liverpool have won more Premier League points than they have (30). Gone unnoticed by many, but Roy Hodgson doing a great job. pic.twitter.com/8tDq9a0mx1 — Matt Furniss (@Matt_Furniss) August 26, 2019 Á þessu tímabili hefur Palace fengið fimm stigum meira en United og átta stigum meira en Tottenham. Árangur Palace á útivelli á þessu tímabili er sérstaklega eftirtektarverður. Af þessum 30 stigum sem Palace hefur náð í hafa 18 komið á útivelli. Þá hafa sex af síðustu níu sigurleikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni komið á útivelli. Næsti leikur Palace er gegn nýliðum Aston Villa á Selhurst Park á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Aanholt tryggði Palace fyrsta sigurinn á Old Trafford í 30 ár Crystal Palace vann dramatískan sigur á Manchester United á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Frá 2. febrúar hafa aðeins tvö lið fengið fleiri stig í ensku úrvalsdeildinni en Crystal Palace. Það eru Manchester City og Liverpool sem höfðu mikla yfirburði á síðasta tímabili og skipa tvö efstu sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar þrjár umferðir eru liðnar af þessu tímabili.Palace vann 1-2 sigur á Manchester United á laugardaginn. Þetta var fyrsti sigur Palace á United í deildarleik í 28 ár og fyrsti sigur liðsins á Old Trafford í 30 ár. Þetta var jafnframt níundi sigur strákanna hans Roys Hodgson í síðustu 17 leikjum þeirra í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir að vera elsti knattspyrnustjóri deildarinnar gefur Hodgson ekkert eftir. Í síðustu 17 deildarleikjum sínum, eða frá 2. febrúar 2019, hefur Palace náð í 30 stig. Bara City (49) og Liverpool (45) hafa náð í fleiri. Töfluna yfir gengi liðanna á þessu 17 leikja tímabili má sjá hér fyrir neðan.Crystal Palace quietly going about their business in the Premier League > Since their win vs Fulham on February 2nd, only Man City & Liverpool have won more Premier League points than they have (30). Gone unnoticed by many, but Roy Hodgson doing a great job. pic.twitter.com/8tDq9a0mx1 — Matt Furniss (@Matt_Furniss) August 26, 2019 Á þessu tímabili hefur Palace fengið fimm stigum meira en United og átta stigum meira en Tottenham. Árangur Palace á útivelli á þessu tímabili er sérstaklega eftirtektarverður. Af þessum 30 stigum sem Palace hefur náð í hafa 18 komið á útivelli. Þá hafa sex af síðustu níu sigurleikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni komið á útivelli. Næsti leikur Palace er gegn nýliðum Aston Villa á Selhurst Park á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Aanholt tryggði Palace fyrsta sigurinn á Old Trafford í 30 ár Crystal Palace vann dramatískan sigur á Manchester United á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Van Aanholt tryggði Palace fyrsta sigurinn á Old Trafford í 30 ár Crystal Palace vann dramatískan sigur á Manchester United á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti