Sjúkdómurinn breytti öllu Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 21. september 2019 18:30 Alzheimersjúklingur segir allt hafa breyst þegar hann greindist með sjúkdóminn. Hann hafi þurft að hætta að vinna og það hafi verið erfitt. Lífið haldi þó áfram og mikilvægt sé að tala opinskátt um sjúkdóminn. Alþjóðlegi alzheimerdagurinn er í dag og héldu Alzheimersamtökin málþing af því tilefni undir yfirskriftinni ég er enn ég. Þar lýstu sex einstaklingar með heilabilun reynslu sinni. Á meðal þeirra voru Ellý Katrín Guðmundsdóttir og Guðlaugur Níelsson, sem eru bæði með Alzheimer, en höfðu þau maka sína með sér til halds og trausts. Ellý Katrín greindist með alzheimer um fimmtugt en Guðlaugur um sextugt. Ellý segir að það hafi verið erfitt að vita að hún væri með sjúkdóminn. „Það er mjög erfitt en ég er svo lánsöm með fjölskyldu mína og vinnufélaga og aðra í kringum okkur þannig að já við svona leggjum áherslu á að njóta lífsins,“ segri Ellý Guðlaugur segir að sér hafi grunað að eitthvað amaði að áður en hann greindist með sjúkdóminn. „Það var eitthvað að gerast og svo fór ég til læknis og þá fór allt í gang og þetta var bara alzheimer og ekkert hægt að gera í sjálfu sér. Hætti að vinna og það bara breytist allt. Mjög erfitt að gera þetta en maður heldur áfram,“ segir Guðlaugur. Guðlaugur segir að hann reyni að láta lífið hafa sem minnst áhrif á líf sitt og keyri til að mynda enn þá bíl. Bæði hann og Ellý segja mikilvægt fyrir þá sem fá sjúkdóminn að tala opinskátt um það. „Bara endilega koma út úr skápnum. Það er að segja ef þú ert ekki kominn úr þessum skáp,“ segir Ellý. Heilbrigðismál Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira
Alzheimersjúklingur segir allt hafa breyst þegar hann greindist með sjúkdóminn. Hann hafi þurft að hætta að vinna og það hafi verið erfitt. Lífið haldi þó áfram og mikilvægt sé að tala opinskátt um sjúkdóminn. Alþjóðlegi alzheimerdagurinn er í dag og héldu Alzheimersamtökin málþing af því tilefni undir yfirskriftinni ég er enn ég. Þar lýstu sex einstaklingar með heilabilun reynslu sinni. Á meðal þeirra voru Ellý Katrín Guðmundsdóttir og Guðlaugur Níelsson, sem eru bæði með Alzheimer, en höfðu þau maka sína með sér til halds og trausts. Ellý Katrín greindist með alzheimer um fimmtugt en Guðlaugur um sextugt. Ellý segir að það hafi verið erfitt að vita að hún væri með sjúkdóminn. „Það er mjög erfitt en ég er svo lánsöm með fjölskyldu mína og vinnufélaga og aðra í kringum okkur þannig að já við svona leggjum áherslu á að njóta lífsins,“ segri Ellý Guðlaugur segir að sér hafi grunað að eitthvað amaði að áður en hann greindist með sjúkdóminn. „Það var eitthvað að gerast og svo fór ég til læknis og þá fór allt í gang og þetta var bara alzheimer og ekkert hægt að gera í sjálfu sér. Hætti að vinna og það bara breytist allt. Mjög erfitt að gera þetta en maður heldur áfram,“ segir Guðlaugur. Guðlaugur segir að hann reyni að láta lífið hafa sem minnst áhrif á líf sitt og keyri til að mynda enn þá bíl. Bæði hann og Ellý segja mikilvægt fyrir þá sem fá sjúkdóminn að tala opinskátt um það. „Bara endilega koma út úr skápnum. Það er að segja ef þú ert ekki kominn úr þessum skáp,“ segir Ellý.
Heilbrigðismál Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira