Appelsínugul veðurviðvörun gefin út á Suðurlandi og Faxaflóa Eiður Þór Árnason skrifar 10. nóvember 2019 11:33 Óveður verður víða á landinu í dag. Skjáskot Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðurland og Faxaflóa vegna suðaustan roks og rigningar. Appelsínugulur er næst hæsta viðvörunarstig Veðurstofunnar. Á Suðurlandi og Faxaflóa í kvöld er spáð suðaustan 20 til 28 metrum á sekúndu og vindhviðum yfir 40 metrum á sekúndu við fjöll. Varasamt verður að vera á ferðinni og samgöngutruflanir eru sagðar líklegar. Auknar líkur eru taldar á foktjóni. Hvassast verður við Hafnarfjall, á Kjalarnesi og í uppsveitum Borgarfjarðar.Sjá einnig: Öllu innanlandsflugi aflýst og truflanir á ferðum StrætóGul viðvörun er enn í gildi fyrir aðra landshluta fyrir utan Vestfirði. Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar felur appelsínugul viðvörun í sér „miðlungs til eða miklar líkur á veðri sem valdið getur miklum samfélagslegum áhrifum.“ Öllu innanlandsflugi Air Iceland Connect í dag hefur verið aflýst vegna veðurs. Flugi félagsins til og frá Reykjavík, Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði og Grímsey hefur verið fellt niður. Flug félagsins á morgun er enn á áætlun, samkvæmt upplýsingum frá flugfélaginu. Sömuleiðis hefur öllum flugferðum Flugfélagsins Ernis í dag verið aflýst. Einnig er nokkuð um truflanir á ferðum Strætó á landsbyggðinni.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 13:30 Samgöngur Veður Tengdar fréttir Gert ráð fyrir áframhaldandi samgöngutruflunum Strætó hefur fellt niður ferðir á landsbyggðinni nú í morgun vegna veðurs. 10. nóvember 2019 10:45 Fólk hvatt til að fara að öllu með gát og huga að hlutum sem geta fokið Gular viðvaranir eru í gildi um allt land. 10. nóvember 2019 07:30 Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fleiri fréttir Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sjá meira
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðurland og Faxaflóa vegna suðaustan roks og rigningar. Appelsínugulur er næst hæsta viðvörunarstig Veðurstofunnar. Á Suðurlandi og Faxaflóa í kvöld er spáð suðaustan 20 til 28 metrum á sekúndu og vindhviðum yfir 40 metrum á sekúndu við fjöll. Varasamt verður að vera á ferðinni og samgöngutruflanir eru sagðar líklegar. Auknar líkur eru taldar á foktjóni. Hvassast verður við Hafnarfjall, á Kjalarnesi og í uppsveitum Borgarfjarðar.Sjá einnig: Öllu innanlandsflugi aflýst og truflanir á ferðum StrætóGul viðvörun er enn í gildi fyrir aðra landshluta fyrir utan Vestfirði. Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar felur appelsínugul viðvörun í sér „miðlungs til eða miklar líkur á veðri sem valdið getur miklum samfélagslegum áhrifum.“ Öllu innanlandsflugi Air Iceland Connect í dag hefur verið aflýst vegna veðurs. Flugi félagsins til og frá Reykjavík, Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði og Grímsey hefur verið fellt niður. Flug félagsins á morgun er enn á áætlun, samkvæmt upplýsingum frá flugfélaginu. Sömuleiðis hefur öllum flugferðum Flugfélagsins Ernis í dag verið aflýst. Einnig er nokkuð um truflanir á ferðum Strætó á landsbyggðinni.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 13:30
Samgöngur Veður Tengdar fréttir Gert ráð fyrir áframhaldandi samgöngutruflunum Strætó hefur fellt niður ferðir á landsbyggðinni nú í morgun vegna veðurs. 10. nóvember 2019 10:45 Fólk hvatt til að fara að öllu með gát og huga að hlutum sem geta fokið Gular viðvaranir eru í gildi um allt land. 10. nóvember 2019 07:30 Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fleiri fréttir Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sjá meira
Gert ráð fyrir áframhaldandi samgöngutruflunum Strætó hefur fellt niður ferðir á landsbyggðinni nú í morgun vegna veðurs. 10. nóvember 2019 10:45
Fólk hvatt til að fara að öllu með gát og huga að hlutum sem geta fokið Gular viðvaranir eru í gildi um allt land. 10. nóvember 2019 07:30