Fjölgun listeríusýkinga Sighvatur Jónsson skrifar 24. apríl 2019 12:15 Listeríubakteríur ræktaðar. Vísir/Getty Í Farsóttarfréttum Landlæknisembættisins kemur fram að kona á fimmtugsaldri lést eftir að hún greindist með listeríusýkingu hér á landi eftir að hafa borðað reyktan og grafinn lax um síðustu jól. Þar kemur fram að konan hafi verið með undirliggjandi ónæmisbælingu. Listeríusýking var staðfest með því að rækta bakteríuna úr leifum laxins sem voru geymdar í frysti á heimilinu. Á vef embættis landlæknis kemur fram að listería sé baktería sem finnist hjá fjölda dýrategunda. Helsta smitleið bakteríunnar er með matvælum. Hár aldur, mikil áfengisneysla og skerðing á ónæmiskerfi auka mikið líkur á sýkingu. Nýfædd börn og fóstur í móðurkviði eru í aukinni hættu á að sýkjast sem getur leitt til fósturláts eða dauða.Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.vísir/valliListeríusýkingar sjaldgæfar Á síðasta ári voru listeríusýkingar þrjár en sjö árið þar áður. Árin 2015 og 2016 komu engin tilfelli upp. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir erfitt að fullyrða um aukningu listeríusýkinga en segir vísbendingar þar um. „Það er einkum tvennt sem gæti stuðlað að aukningu. Í fyrsta lagi breyttar matarvenjur fólks, fólk er farið að borða meira af hráu kjöt og hráum fiski en áður var. Svo erum við líka með aukinn fjölda af einstaklingum sem eru annaðhvort á ónæmisbælandi lyfjum eða með ónæmisbælandi sjúkdóma. Þegar þetta tvennt fer saman þá gætum við verið að sjá aukningu á svona sýkingum.“ Þórólfur segir að í venjulegum tilfellum eigi heilbrigt fólk að geta borðað hrátt kjöt og hráan fisk án ótta við listeríusýkingu. Brýna þurfi fyrir ófrískum konum að fara varlega með hrátt fæði. Heilbrigðismál Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Sjá meira
Í Farsóttarfréttum Landlæknisembættisins kemur fram að kona á fimmtugsaldri lést eftir að hún greindist með listeríusýkingu hér á landi eftir að hafa borðað reyktan og grafinn lax um síðustu jól. Þar kemur fram að konan hafi verið með undirliggjandi ónæmisbælingu. Listeríusýking var staðfest með því að rækta bakteríuna úr leifum laxins sem voru geymdar í frysti á heimilinu. Á vef embættis landlæknis kemur fram að listería sé baktería sem finnist hjá fjölda dýrategunda. Helsta smitleið bakteríunnar er með matvælum. Hár aldur, mikil áfengisneysla og skerðing á ónæmiskerfi auka mikið líkur á sýkingu. Nýfædd börn og fóstur í móðurkviði eru í aukinni hættu á að sýkjast sem getur leitt til fósturláts eða dauða.Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.vísir/valliListeríusýkingar sjaldgæfar Á síðasta ári voru listeríusýkingar þrjár en sjö árið þar áður. Árin 2015 og 2016 komu engin tilfelli upp. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir erfitt að fullyrða um aukningu listeríusýkinga en segir vísbendingar þar um. „Það er einkum tvennt sem gæti stuðlað að aukningu. Í fyrsta lagi breyttar matarvenjur fólks, fólk er farið að borða meira af hráu kjöt og hráum fiski en áður var. Svo erum við líka með aukinn fjölda af einstaklingum sem eru annaðhvort á ónæmisbælandi lyfjum eða með ónæmisbælandi sjúkdóma. Þegar þetta tvennt fer saman þá gætum við verið að sjá aukningu á svona sýkingum.“ Þórólfur segir að í venjulegum tilfellum eigi heilbrigt fólk að geta borðað hrátt kjöt og hráan fisk án ótta við listeríusýkingu. Brýna þurfi fyrir ófrískum konum að fara varlega með hrátt fæði.
Heilbrigðismál Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Sjá meira