Níu hundruð fá boð í DNA-próf í von um að lausn finnist á 23 ára hryllilegu morðmáli Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. nóvember 2019 18:03 Málið hefur vakið mikla athygli. Ap/DPA Lögregluyfirvöld í þýska bænum Grevenbroich hafa sent 900 mönnum boð um að koma í DNA-próf í von um að komast til botns í 23 ára gömlu morðmáli. Árið 1996 fannst lík hinnar ellefu ára gömlu Claudiu Ruf í 70 kílómetra fjarlægð frá bænum. Tveimur dögum áður hafði henni verið rænt er hún var úti að labba með hund nágranna fjölskyldu hennar. Lík hennar fannst illa farið en hún hafði verið kynferðislega misnotkuð auk þess að á henni fundust brunasár. Svo virðist sem að ódæðismaðurinn eða mennirnir hafi reynt að brenna lík hennar. Þeir sem bera ábyrgð á verknaðinum hafa hins vegar aldrei fundist. Hefur því verið brugðið á það ráð að bjóða 900 karlmönnum boð um að koma í DNA-próf svo að vísbendingar fáist, en rannsakendur söfnuðu DNA-gögnum á vettvangi og vilja bera þau saman við DNA íbúa bæjarins.Rannsakendur vona að nýleg þróun í DNA-próftækni komi þeim á sporið. Þannig vona þeir að af þessum 900 mönnum sem boðaðir hafa verið í DNA-próf leynist skyldmenni þess sem skildi eftir sig DNA þar sem Ruf fannst, en mun auðveldara er nú en áður að greina slíkt.Í síðustu viku grátbað faðir fórnarlambsins íbúa bæjarins að taka þátt í DNA-prófunum, þannig væri auknar líkur á því að hægt væri að leysa málið og komast að hinnu sanna.Búist er við því að það munu taka fjórar til átta vikur að fá niðurstöður úr prófunum og hvort að þau hafi skilað einhverju. Þýskaland Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
Lögregluyfirvöld í þýska bænum Grevenbroich hafa sent 900 mönnum boð um að koma í DNA-próf í von um að komast til botns í 23 ára gömlu morðmáli. Árið 1996 fannst lík hinnar ellefu ára gömlu Claudiu Ruf í 70 kílómetra fjarlægð frá bænum. Tveimur dögum áður hafði henni verið rænt er hún var úti að labba með hund nágranna fjölskyldu hennar. Lík hennar fannst illa farið en hún hafði verið kynferðislega misnotkuð auk þess að á henni fundust brunasár. Svo virðist sem að ódæðismaðurinn eða mennirnir hafi reynt að brenna lík hennar. Þeir sem bera ábyrgð á verknaðinum hafa hins vegar aldrei fundist. Hefur því verið brugðið á það ráð að bjóða 900 karlmönnum boð um að koma í DNA-próf svo að vísbendingar fáist, en rannsakendur söfnuðu DNA-gögnum á vettvangi og vilja bera þau saman við DNA íbúa bæjarins.Rannsakendur vona að nýleg þróun í DNA-próftækni komi þeim á sporið. Þannig vona þeir að af þessum 900 mönnum sem boðaðir hafa verið í DNA-próf leynist skyldmenni þess sem skildi eftir sig DNA þar sem Ruf fannst, en mun auðveldara er nú en áður að greina slíkt.Í síðustu viku grátbað faðir fórnarlambsins íbúa bæjarins að taka þátt í DNA-prófunum, þannig væri auknar líkur á því að hægt væri að leysa málið og komast að hinnu sanna.Búist er við því að það munu taka fjórar til átta vikur að fá niðurstöður úr prófunum og hvort að þau hafi skilað einhverju.
Þýskaland Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira