Sportpakkinn: Albert í sjúkraþjálfun sex tíma á dag og vonast til að verða klár í mars Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2019 17:30 Albert slær ekki slöku við í endurhæfingunni. mynd/stöð 2 Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar og íslenska landsliðsins, er staddur hér á landi í endurhæfingu. Albert fótbrotnaði í leik AZ og Heracles í lok september og þurfti að leggjast undir hnífinn. Þessa dagana er hann í endurhæfingu hjá Friðriki Ellerti Jónssyni, sjúkraþjálfara íslenska landsliðsins. Albert er sex tíma á dag í sjúkraþjálfun. „Það er alltaf leiðinlegt að meiðast og sérstaklega þegar maður fær fréttir um að meiðslin séu alvarlegri en maður hélt,“ sagði Albert í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Þetta er svekkjandi því það voru skemmtilegir tímar framundan hjá AZ. En þú þarft að takast á við þetta. Fótboltinn er þannig að þú þarft að takast á við ákveðin verkefni.“ AZ hefur gengið vel á tímabilinu. Það hefur ekki aukið á svekkelsi Alberts. „Ég pirra mig ekkert yfir því. Ég er bara ánægður fyrir þeirra hönd. Því betur sem gengur hjá þeim núna því skemmtilegra verður þetta þegar ég kem til baka,“ sagði Albert. En hvenær verður hann klár í slaginn á nýjan leik? „Ég þori ekki að segja neina dagsetningu en vonandi verð ég með landsliðinu og AZ í mars,“ sagði Albert. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan en þar er einnig rætt við Friðrik Ellert.Klippa: Albert í endurhæfingu á Íslandi Fótbolti Sportpakkinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar og íslenska landsliðsins, er staddur hér á landi í endurhæfingu. Albert fótbrotnaði í leik AZ og Heracles í lok september og þurfti að leggjast undir hnífinn. Þessa dagana er hann í endurhæfingu hjá Friðriki Ellerti Jónssyni, sjúkraþjálfara íslenska landsliðsins. Albert er sex tíma á dag í sjúkraþjálfun. „Það er alltaf leiðinlegt að meiðast og sérstaklega þegar maður fær fréttir um að meiðslin séu alvarlegri en maður hélt,“ sagði Albert í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Þetta er svekkjandi því það voru skemmtilegir tímar framundan hjá AZ. En þú þarft að takast á við þetta. Fótboltinn er þannig að þú þarft að takast á við ákveðin verkefni.“ AZ hefur gengið vel á tímabilinu. Það hefur ekki aukið á svekkelsi Alberts. „Ég pirra mig ekkert yfir því. Ég er bara ánægður fyrir þeirra hönd. Því betur sem gengur hjá þeim núna því skemmtilegra verður þetta þegar ég kem til baka,“ sagði Albert. En hvenær verður hann klár í slaginn á nýjan leik? „Ég þori ekki að segja neina dagsetningu en vonandi verð ég með landsliðinu og AZ í mars,“ sagði Albert. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan en þar er einnig rætt við Friðrik Ellert.Klippa: Albert í endurhæfingu á Íslandi
Fótbolti Sportpakkinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira