Tíu ára fangelsi fyrir að skjóta mann á heimili hans Kjartan Kjartansson skrifar 2. október 2019 22:09 Allison Jean, móðir Botham, fyrir utan dómsal í Dallas í síðustu viku. Sonur hennar var 26 ára gamall og átti sér einskis ills von þegar hann var skotinn til bana í eigin íbúð. AP/Tom Fox Lögreglukona í Dallas í Bandaríkjunum var í dag dæmd í tíu ára fangelsi fyrir að hafa skotið óvopnaðan nágranna sinn til bana þegar hún fór íbúðarvillt. Kviðdómur sakfelldi konuna fyrir morð þrátt fyrir að verjendur hennar hefðu byggt á að hún hafi skotið hann í sjálfsvörn þar sem hún hafi talið sig vera í sinni eigin íbúð. Atvikið átti sér stað í september í fyrra þegar lögreglukonan Amber Guyger var á leið heim úr vinnu. Hún segist hafa farið íbúðarvillt þegar hún fór inn í íbúð á hæð beint fyrir ofan hennar eigin. Þar skaut hún Botham Jean, 26 ára gamlan endurskoðanda, til bana. Jean var óvopnaður og var að horfa á sjónvarpið þegar Guyger skaut hann. Guyger hefur sagt að hún hafi talið að Jean væri innbrotsþjófur í íbúðinni hennar. Lögmenn hennar reyndu því að byggja vörn hennar á að hún hafi verið í neyðarrétti að verja heimili sitt. Kviðdómendur höfnuðu því en ákváðu engu að síður refsingu hennar neðarlega í refsiramma sem náði í allt að 99 ár, að sögn Washington Post. Drápið á Jean varð kveikjan að mótmælum í Bandaríkjunum. Jean var svartur en Guyger hvít og kom atvikið í kjölfar hrinu tilfella þar sem hvítir lögregluþjónar skutu óvopnaða blökkumenn til bana. Bandaríkin Tengdar fréttir Lögreglukonan sem fór íbúðarvillt sakfelld fyrir morð Verjendur lögreglukonunnar byggðu meðal annars á neyðarrétti konunnar vegna þess að hún taldi sig vera í sinni eigin íbúð þegar hún skaut húsráðanda til bana. 1. október 2019 17:41 Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Fleiri fréttir Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Sjá meira
Lögreglukona í Dallas í Bandaríkjunum var í dag dæmd í tíu ára fangelsi fyrir að hafa skotið óvopnaðan nágranna sinn til bana þegar hún fór íbúðarvillt. Kviðdómur sakfelldi konuna fyrir morð þrátt fyrir að verjendur hennar hefðu byggt á að hún hafi skotið hann í sjálfsvörn þar sem hún hafi talið sig vera í sinni eigin íbúð. Atvikið átti sér stað í september í fyrra þegar lögreglukonan Amber Guyger var á leið heim úr vinnu. Hún segist hafa farið íbúðarvillt þegar hún fór inn í íbúð á hæð beint fyrir ofan hennar eigin. Þar skaut hún Botham Jean, 26 ára gamlan endurskoðanda, til bana. Jean var óvopnaður og var að horfa á sjónvarpið þegar Guyger skaut hann. Guyger hefur sagt að hún hafi talið að Jean væri innbrotsþjófur í íbúðinni hennar. Lögmenn hennar reyndu því að byggja vörn hennar á að hún hafi verið í neyðarrétti að verja heimili sitt. Kviðdómendur höfnuðu því en ákváðu engu að síður refsingu hennar neðarlega í refsiramma sem náði í allt að 99 ár, að sögn Washington Post. Drápið á Jean varð kveikjan að mótmælum í Bandaríkjunum. Jean var svartur en Guyger hvít og kom atvikið í kjölfar hrinu tilfella þar sem hvítir lögregluþjónar skutu óvopnaða blökkumenn til bana.
Bandaríkin Tengdar fréttir Lögreglukonan sem fór íbúðarvillt sakfelld fyrir morð Verjendur lögreglukonunnar byggðu meðal annars á neyðarrétti konunnar vegna þess að hún taldi sig vera í sinni eigin íbúð þegar hún skaut húsráðanda til bana. 1. október 2019 17:41 Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Fleiri fréttir Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Sjá meira
Lögreglukonan sem fór íbúðarvillt sakfelld fyrir morð Verjendur lögreglukonunnar byggðu meðal annars á neyðarrétti konunnar vegna þess að hún taldi sig vera í sinni eigin íbúð þegar hún skaut húsráðanda til bana. 1. október 2019 17:41