Fyrsta snerting Bolt er eins og hjá trampólíni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. október 2018 10:30 Bolt á ferðinni með Mariners. vísir/getty Fyrrum landsliðsframherji Íra, Andy Keogh sem spilar með Perth í Ástralíu, segir að Usain Bolt geti ekkert í fótbolta og muni ekki ná neinum frama í íþróttinni. Bolt hefur verið hjá ástralska liðinu CC Mariners síðan í ágúst og er reyna að semja við félagið. Enn vantar peninga til þess að láta dæmið ganga upp en Mariners vill semja við Bolt. „Hann mun ekki slá í gegn. Það er voða fínt að deildin fái athygli út af honum en það gerir ekkert fyrir mig persónulega,“ sagði Keogh sem spilaði áður með Wolves og Millwall og bætti við. „Hann hefur sýnt smá takta en að hann sé hérna er smá högg fyrir atvinnumenn deildarinnar. Ég trúi því varla að nokkur segi að hann eigi eitthvað erindi í deildina út af fótboltahæfileikum. Fyrsta snertingin hans er eins og hjá trampólíni og hann mun aldrei verða alvöru fótboltamaður.“ Fótbolti Tengdar fréttir Knattspyrnudraumur Bolt að rætast? Draumur spretthlauparans Usain Bolt um knattspyrnuferil virðist vera að rætast þar sem honum hefur nú verið boðinn samningur í Ástralíu. 21. október 2018 11:45 Bolt ætlar ekki að fara til Möltu Meistaraliðið á Möltu, Valletta FC, bauð Usain Bolt tveggja ára samning á dögunum. Eftir að hafa skoðað málið aðeins hefur Bolt ákveðið að hafna tilboðinu. 17. október 2018 13:54 Usain Bolt „á langt í land“ Usain Bolt skoraði fyrstu mörkin sín fyrir atvinnumannalið í fótbolta á dögunum. Varnarmenn andstæðingsins höfðu þó litlar áhyggjur af Ólympíumeistaranum. 14. október 2018 13:30 Ástralir vilja fá Bolt í lyfjapróf Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, er að reyna að komast að sem atvinnumaður í knattspyrnu og þó svo hann sé ekki enn kominn með samning er lyfjaeftirlitið byrjað að elta hann. 15. október 2018 11:30 Tvær heppnaðar sendingar og tvö mörk frá Bolt Usain Bolt er byrjaður að spila fótbolta en hann fékk stuttan samning hjá Central Coast Mariners í Ástralíu. 12. október 2018 15:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Fyrrum landsliðsframherji Íra, Andy Keogh sem spilar með Perth í Ástralíu, segir að Usain Bolt geti ekkert í fótbolta og muni ekki ná neinum frama í íþróttinni. Bolt hefur verið hjá ástralska liðinu CC Mariners síðan í ágúst og er reyna að semja við félagið. Enn vantar peninga til þess að láta dæmið ganga upp en Mariners vill semja við Bolt. „Hann mun ekki slá í gegn. Það er voða fínt að deildin fái athygli út af honum en það gerir ekkert fyrir mig persónulega,“ sagði Keogh sem spilaði áður með Wolves og Millwall og bætti við. „Hann hefur sýnt smá takta en að hann sé hérna er smá högg fyrir atvinnumenn deildarinnar. Ég trúi því varla að nokkur segi að hann eigi eitthvað erindi í deildina út af fótboltahæfileikum. Fyrsta snertingin hans er eins og hjá trampólíni og hann mun aldrei verða alvöru fótboltamaður.“
Fótbolti Tengdar fréttir Knattspyrnudraumur Bolt að rætast? Draumur spretthlauparans Usain Bolt um knattspyrnuferil virðist vera að rætast þar sem honum hefur nú verið boðinn samningur í Ástralíu. 21. október 2018 11:45 Bolt ætlar ekki að fara til Möltu Meistaraliðið á Möltu, Valletta FC, bauð Usain Bolt tveggja ára samning á dögunum. Eftir að hafa skoðað málið aðeins hefur Bolt ákveðið að hafna tilboðinu. 17. október 2018 13:54 Usain Bolt „á langt í land“ Usain Bolt skoraði fyrstu mörkin sín fyrir atvinnumannalið í fótbolta á dögunum. Varnarmenn andstæðingsins höfðu þó litlar áhyggjur af Ólympíumeistaranum. 14. október 2018 13:30 Ástralir vilja fá Bolt í lyfjapróf Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, er að reyna að komast að sem atvinnumaður í knattspyrnu og þó svo hann sé ekki enn kominn með samning er lyfjaeftirlitið byrjað að elta hann. 15. október 2018 11:30 Tvær heppnaðar sendingar og tvö mörk frá Bolt Usain Bolt er byrjaður að spila fótbolta en hann fékk stuttan samning hjá Central Coast Mariners í Ástralíu. 12. október 2018 15:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Knattspyrnudraumur Bolt að rætast? Draumur spretthlauparans Usain Bolt um knattspyrnuferil virðist vera að rætast þar sem honum hefur nú verið boðinn samningur í Ástralíu. 21. október 2018 11:45
Bolt ætlar ekki að fara til Möltu Meistaraliðið á Möltu, Valletta FC, bauð Usain Bolt tveggja ára samning á dögunum. Eftir að hafa skoðað málið aðeins hefur Bolt ákveðið að hafna tilboðinu. 17. október 2018 13:54
Usain Bolt „á langt í land“ Usain Bolt skoraði fyrstu mörkin sín fyrir atvinnumannalið í fótbolta á dögunum. Varnarmenn andstæðingsins höfðu þó litlar áhyggjur af Ólympíumeistaranum. 14. október 2018 13:30
Ástralir vilja fá Bolt í lyfjapróf Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, er að reyna að komast að sem atvinnumaður í knattspyrnu og þó svo hann sé ekki enn kominn með samning er lyfjaeftirlitið byrjað að elta hann. 15. október 2018 11:30
Tvær heppnaðar sendingar og tvö mörk frá Bolt Usain Bolt er byrjaður að spila fótbolta en hann fékk stuttan samning hjá Central Coast Mariners í Ástralíu. 12. október 2018 15:30