Fótbolti

Tvær heppnaðar sendingar og tvö mörk frá Bolt

Anton Ingi Leifsson skrifar
Bolt fagnar marki sínu í gær.
Bolt fagnar marki sínu í gær. vísir/getty

Usain Bolt er byrjaður að spila fótbolta en hann fékk stuttan samning hjá Central Coast Mariners í Ástralíu.

Mariners er að undirbúa sig fyrir tímabili í Ástralíu sem hefst 21. október en Bolt er ekki búinn að gefa upp fótboltadrauminn.

Hann spilaði í gær með Macarthur er liðið spilaði gegn Macarthur South West United í æfingarleik og gerði hann vel, að minnsta kosti ef kíkt eru á mörkin.

Bolt var með jafn margar heppnaðar sendingar í leiknum og mörk; tvær heppnaðar sendingar og tvö mörk.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.