Özil: Ég hlæ að gagnrýnendum mínum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. október 2018 12:00 Özil lætur ekki gagnrýni hafa áhrif á sig. vísir/getty Þjóðverjinn Mesut Özil, leikmaður Arsenal, er í áhugaverðu viðtali við Sky Sports í dag þar sem hann fer um víðan völl. Özil fær ekki oft góða meðhöndlun í fjölmiðlum en hann segist hlæja að gagnrýnendum sínum. Þeir sem helst gagnrýna Özil segja að hann sé latur og það vanti alla baráttu í hann. Segja að leikmaðurinn hreinlega nenni ekki alltaf að gefa sitt besta. „Ég hlæ bara að þessu. Ég er búinn að vera í þessu síðan ég var 16 eða 17 ára og þetta er alltaf upp og niður. Annað hvort líkar fólki við mig eður ei,“ sagði Özil við Sky Sports. „Ég hlusta ekki á þetta fólk. Ég hlusta bara á þjálfarann minn og fólk sem segir hlutina beint í andlitið á mér. Ég veit alveg sjálfur hvenær ég spila vel og hvenær ég spila illa. Ef fólk vill segja slæma hluti um mig bara til þess að komast í blöðin þá er mér alveg sama um það.“ Özil segist vera gríðarlegur keppnismaður og það vanti svo sannarlega ekki andann í sig. „Ég finn alltaf hvatningu. Sérstaklega fyrir leiki. Ég vil vinna alla leiki og hata að tap. Á æfingum er ég grimmur og fúll því ég vil ekki einu sinni tapa þar,“ segir sá þýski. „Ég er frekar rólegur karakter en ég get orðið mjög æstur á vellinum því ég vil að allt sé fullkomið hjá mér. Ég legg mig alltaf allan fram i hvert verkefni.“ Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjá meira
Þjóðverjinn Mesut Özil, leikmaður Arsenal, er í áhugaverðu viðtali við Sky Sports í dag þar sem hann fer um víðan völl. Özil fær ekki oft góða meðhöndlun í fjölmiðlum en hann segist hlæja að gagnrýnendum sínum. Þeir sem helst gagnrýna Özil segja að hann sé latur og það vanti alla baráttu í hann. Segja að leikmaðurinn hreinlega nenni ekki alltaf að gefa sitt besta. „Ég hlæ bara að þessu. Ég er búinn að vera í þessu síðan ég var 16 eða 17 ára og þetta er alltaf upp og niður. Annað hvort líkar fólki við mig eður ei,“ sagði Özil við Sky Sports. „Ég hlusta ekki á þetta fólk. Ég hlusta bara á þjálfarann minn og fólk sem segir hlutina beint í andlitið á mér. Ég veit alveg sjálfur hvenær ég spila vel og hvenær ég spila illa. Ef fólk vill segja slæma hluti um mig bara til þess að komast í blöðin þá er mér alveg sama um það.“ Özil segist vera gríðarlegur keppnismaður og það vanti svo sannarlega ekki andann í sig. „Ég finn alltaf hvatningu. Sérstaklega fyrir leiki. Ég vil vinna alla leiki og hata að tap. Á æfingum er ég grimmur og fúll því ég vil ekki einu sinni tapa þar,“ segir sá þýski. „Ég er frekar rólegur karakter en ég get orðið mjög æstur á vellinum því ég vil að allt sé fullkomið hjá mér. Ég legg mig alltaf allan fram i hvert verkefni.“
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjá meira