Stuðningsfólk Atlanta United að reyna að stela af okkur Víkingaklappinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2018 22:30 Stuðningsfólk Atlanta United. Vísir/Getty Bandaríska fótboltatímabilið er komið af stað og meðal liðanna sem keppa í MLS-deildinni er lið Atlanta United FC. Atlanta United spilar á hinum nýja og glæsilega leikvangi Mercedes-Benz Stadium í Atlanta borg. Leikvangurinn var tekinn í notkun í ágúst 2017 og Atlanta United var stofnað fyrir aðeins þremur ár. Þetta tímabil verður annað tímabil félagsins í MLS-deildinni og það er ljóst að félagið hefur þegar eignast marga stuðningsmenn. Það þarf ekki annað en að skoða mætinguna á Mercedes-Benz Stadium. Þannig mættu yfir 72 þúsund manns á fyrsta heimaleik félagsins á leiktíðinni í nótt og það þrátt fyrir að Atlanta liðið hafi tapað 4-0 á útivelli í fyrsta leik. Þetta var nýtt áhorfendamet á leik í MLS-deildinni og í raun í þriðja sinn sem Atlanta United bætir þetta met. Stuðningsmenn Atlanta United tóku sig líka til og buðu upp á Víkingaklappið á leiknum í gær eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan.When you’re up 3-0. #ATLvDCpic.twitter.com/CmmeTZpKfX — ESPN FC (@ESPNFC) March 11, 2018 Atlanta United er ekki fyrsta félagið til að „stela“ Víkingaklappinum því NFL-liðið Minnesota Vikings tók það upp eftir EM-sumarið 2016. Maður sér víkingatengslin þar en það er erfiðara að sjá tengslin við lið frá suðurríkjum Bandaríkjanna. Það breytir þó ekki því að Víkingaklappið er flott þegar það er tekið af 72 þúsund manns. Atlanta United endaði í fjórða sæti deildarkeppninnar í fyrra eftir 15 sigra (og 10 töp) í 34 leikjum. Liðið skoraði 30 mörkum fleira en mótherjarnir og var með yfir tvö mörk að meðaltali í leik. Atlanta United féll síðan út út fyrstu umferð úrslitakeppninnar eftir tap í vítakeppni. Atlanta United spilar næsta heimaleik sinn á móti Vancouver Whitecaps 17. mars næstkomandi. Fótbolti Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Sjá meira
Bandaríska fótboltatímabilið er komið af stað og meðal liðanna sem keppa í MLS-deildinni er lið Atlanta United FC. Atlanta United spilar á hinum nýja og glæsilega leikvangi Mercedes-Benz Stadium í Atlanta borg. Leikvangurinn var tekinn í notkun í ágúst 2017 og Atlanta United var stofnað fyrir aðeins þremur ár. Þetta tímabil verður annað tímabil félagsins í MLS-deildinni og það er ljóst að félagið hefur þegar eignast marga stuðningsmenn. Það þarf ekki annað en að skoða mætinguna á Mercedes-Benz Stadium. Þannig mættu yfir 72 þúsund manns á fyrsta heimaleik félagsins á leiktíðinni í nótt og það þrátt fyrir að Atlanta liðið hafi tapað 4-0 á útivelli í fyrsta leik. Þetta var nýtt áhorfendamet á leik í MLS-deildinni og í raun í þriðja sinn sem Atlanta United bætir þetta met. Stuðningsmenn Atlanta United tóku sig líka til og buðu upp á Víkingaklappið á leiknum í gær eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan.When you’re up 3-0. #ATLvDCpic.twitter.com/CmmeTZpKfX — ESPN FC (@ESPNFC) March 11, 2018 Atlanta United er ekki fyrsta félagið til að „stela“ Víkingaklappinum því NFL-liðið Minnesota Vikings tók það upp eftir EM-sumarið 2016. Maður sér víkingatengslin þar en það er erfiðara að sjá tengslin við lið frá suðurríkjum Bandaríkjanna. Það breytir þó ekki því að Víkingaklappið er flott þegar það er tekið af 72 þúsund manns. Atlanta United endaði í fjórða sæti deildarkeppninnar í fyrra eftir 15 sigra (og 10 töp) í 34 leikjum. Liðið skoraði 30 mörkum fleira en mótherjarnir og var með yfir tvö mörk að meðaltali í leik. Atlanta United féll síðan út út fyrstu umferð úrslitakeppninnar eftir tap í vítakeppni. Atlanta United spilar næsta heimaleik sinn á móti Vancouver Whitecaps 17. mars næstkomandi.
Fótbolti Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Sjá meira