Pickford maður leiksins: „Stuðningsmennirnir gera þetta enn betra“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2018 17:30 Pickford fagnar með stuðningsmönnunum í leikslok. vísir/getty Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins, var valinn besti leikmaður vallarins af Sky Sports er England tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM eftir 2-0 sigur á Svíþjóð. Harry Maguire og Dele Alli skoruðu mörk Englands en Pickford átti nokkrar góðar vörslur í síðari hálfleik sem gerðu það að verkum að hann var valinn maður leiksins. „Frábær úrslit. Við vissum að þetta yrði erffiður leikur og við vissum að þeir myndu mæta til leiks,” sagði Pickford í samtali við fjölmiðla í leikslok. „Við stjórnuðum leiknum mjög vel, lögðum hart að okkur og sýndum gæðin okkar og einnig andlegu hliðina á okkur.” „Stuðningsmenn Englands eru á allt öðru kalíberi en aðrir stuðningsmenn. Við nutum þess að spila hérna en þegar stuðningsmennirnir eru svona verður þetta enn betra.” „Við höfum sagt það að við tökum einn leik í einu. Við getum farið og skrifað söguna en nú er þetta um að hvíla sig. Við hlökkum til næsta leiks en það verður ekki auðvelt,” sagði Pickford.Einkunnir Englands frá Sky Sports: Pickford (9), Walker (7), Stones (7), Maguire (9), Trippier (7), Lingard (7), Henderson (7), Alli (7), Young (7), Sterling (7), Kane (7). HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Southgate: Höfum oft vanmetið Svíþjóð en í dag voru gæðin okkar meiri Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, var eðlilega himinlifandi með sigur enska landsliðsins gegn Svíum í átta liða úrslitunum á HM. Þeir ensku komnir í undanúrslit. 7. júlí 2018 16:34 England í undanúrslitin eftir sigur á slökum Svíum England er komið í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti síðan 1966 eftir 2-0 sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitunum en leikið var á Samara-leikvanginum í dag. 7. júlí 2018 15:45 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira
Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins, var valinn besti leikmaður vallarins af Sky Sports er England tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM eftir 2-0 sigur á Svíþjóð. Harry Maguire og Dele Alli skoruðu mörk Englands en Pickford átti nokkrar góðar vörslur í síðari hálfleik sem gerðu það að verkum að hann var valinn maður leiksins. „Frábær úrslit. Við vissum að þetta yrði erffiður leikur og við vissum að þeir myndu mæta til leiks,” sagði Pickford í samtali við fjölmiðla í leikslok. „Við stjórnuðum leiknum mjög vel, lögðum hart að okkur og sýndum gæðin okkar og einnig andlegu hliðina á okkur.” „Stuðningsmenn Englands eru á allt öðru kalíberi en aðrir stuðningsmenn. Við nutum þess að spila hérna en þegar stuðningsmennirnir eru svona verður þetta enn betra.” „Við höfum sagt það að við tökum einn leik í einu. Við getum farið og skrifað söguna en nú er þetta um að hvíla sig. Við hlökkum til næsta leiks en það verður ekki auðvelt,” sagði Pickford.Einkunnir Englands frá Sky Sports: Pickford (9), Walker (7), Stones (7), Maguire (9), Trippier (7), Lingard (7), Henderson (7), Alli (7), Young (7), Sterling (7), Kane (7).
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Southgate: Höfum oft vanmetið Svíþjóð en í dag voru gæðin okkar meiri Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, var eðlilega himinlifandi með sigur enska landsliðsins gegn Svíum í átta liða úrslitunum á HM. Þeir ensku komnir í undanúrslit. 7. júlí 2018 16:34 England í undanúrslitin eftir sigur á slökum Svíum England er komið í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti síðan 1966 eftir 2-0 sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitunum en leikið var á Samara-leikvanginum í dag. 7. júlí 2018 15:45 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira
Southgate: Höfum oft vanmetið Svíþjóð en í dag voru gæðin okkar meiri Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, var eðlilega himinlifandi með sigur enska landsliðsins gegn Svíum í átta liða úrslitunum á HM. Þeir ensku komnir í undanúrslit. 7. júlí 2018 16:34
England í undanúrslitin eftir sigur á slökum Svíum England er komið í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti síðan 1966 eftir 2-0 sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitunum en leikið var á Samara-leikvanginum í dag. 7. júlí 2018 15:45