Eldhaf í Gautaborg Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. júlí 2018 23:17 Gríðarlegur eldur kom upp í verksmiðjunni. Skjáskot Svartur reykur liggur nú yfir stórum hluta Gautaborgar eftir að eldur kom upp í iðnarhverfi í borginni. Íbúar hafa verið beðnir um að halda sig innandyra, loka öllum gluggum og kynda hús sín. Á vef sænska ríkisútvarpsins segir að búið sé að rýma eina íbúðarblokk og girða af stórt svæði. Enginn er talinn hafa slasast. Eldurinn geisar enn í iðnaðarhúsnæði sem hýsir rækju- og laxvinnslufyrirtæki í hverfinu Lundby. Í frétt á vef Aftonbladet er jafnframt tekið fram að bílaframleiðandinn Volvo sé með verksmiðju í næsta nágrenni. Tilkynning um eldinn barst um klukkan 22 að staðartíma, kl. 20 að íslenskum, og að sögn sjónvarvotta breiddist hann hratt út í húsinu. Þá telur einn sjónarvottur sem ræddi við sænska miðla að eldurinn væri búinn að berast í aðra byggingar, það hefur þó ekki fengist staðfest. Gríðarlegar sprengingar hafa einnig heyrst innan úr eldhafinu, tíu hið minnsta, og óttast slökkviliðsmenn að gaskútar og önnur eldfim efni kunni að leiða til fleiri sprenginga, fari svo að eldurinn læsi sig í þeim. Þrátt fyrir að tekið sé að skyggja í Svíþjóð sést svartur reykjarmökkurinn um alla borgina. Tíu slökkviliðsbílar voru sendir á vettvang sem mannaðir voru með 40 slökkviliðsmönnum. Þar að auki eru 4 sjúkrabílar til taks, fari svo að einhver slasist við slökkvistarfið. Sem fyrr segir hafa ekki neinar fregnir borist af manntjóni en engin starfsemi var í húsinu þegar eldurinn braust út. Eldsupptök liggja ekki fyrir.Fire in gothenburg, sweden, any news sites dm me for more information pic.twitter.com/0Fo1Ec9L6x— Adam (@fotbollsadam04) July 29, 2018 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Svartur reykur liggur nú yfir stórum hluta Gautaborgar eftir að eldur kom upp í iðnarhverfi í borginni. Íbúar hafa verið beðnir um að halda sig innandyra, loka öllum gluggum og kynda hús sín. Á vef sænska ríkisútvarpsins segir að búið sé að rýma eina íbúðarblokk og girða af stórt svæði. Enginn er talinn hafa slasast. Eldurinn geisar enn í iðnaðarhúsnæði sem hýsir rækju- og laxvinnslufyrirtæki í hverfinu Lundby. Í frétt á vef Aftonbladet er jafnframt tekið fram að bílaframleiðandinn Volvo sé með verksmiðju í næsta nágrenni. Tilkynning um eldinn barst um klukkan 22 að staðartíma, kl. 20 að íslenskum, og að sögn sjónvarvotta breiddist hann hratt út í húsinu. Þá telur einn sjónarvottur sem ræddi við sænska miðla að eldurinn væri búinn að berast í aðra byggingar, það hefur þó ekki fengist staðfest. Gríðarlegar sprengingar hafa einnig heyrst innan úr eldhafinu, tíu hið minnsta, og óttast slökkviliðsmenn að gaskútar og önnur eldfim efni kunni að leiða til fleiri sprenginga, fari svo að eldurinn læsi sig í þeim. Þrátt fyrir að tekið sé að skyggja í Svíþjóð sést svartur reykjarmökkurinn um alla borgina. Tíu slökkviliðsbílar voru sendir á vettvang sem mannaðir voru með 40 slökkviliðsmönnum. Þar að auki eru 4 sjúkrabílar til taks, fari svo að einhver slasist við slökkvistarfið. Sem fyrr segir hafa ekki neinar fregnir borist af manntjóni en engin starfsemi var í húsinu þegar eldurinn braust út. Eldsupptök liggja ekki fyrir.Fire in gothenburg, sweden, any news sites dm me for more information pic.twitter.com/0Fo1Ec9L6x— Adam (@fotbollsadam04) July 29, 2018
Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira