Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu 28. apríl 2018 18:13 Að minnsta kosti þrjú sveitarfélög, Seltjarnarnes, Garðabær og Akranes, hafa birt viðkvæmar og persónugreinanlegar upplýsingar um bæjarbúa í opnu bókhaldi bæjarfélaganna. Upplýsingarnar varða til að mynda fjárhagsaðstoð til einstaklinga og sálfræðimeðferð sem bærinn greiðir fyrir einstaklinga. Um þetta verður fjallað í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 og rætt við bæjarstjóra Seltjarnarness um málið en það er ekki útilokað að sveitarfélögin séu skaðabótaskyld vegna málsins. Einnig verður rætt við Þórir Garðarsson, stjórnarformann Gray Line á Íslandi, en ákveðið hefur verið að segja upp fimmtán starfsmönnum fyrir næstu mánaðamót vegna samdráttar í verkefnum. Um er að ræða um fimm prósent af starfsmannafjöldanum, bílstjóra og starfsfólk í farþegaafgreiðslu en þetta er í fyrsta skipti í 30 ára sögu félagsins sem bregðast þarf við samdrætti með uppsögnum. Í viðtalinu gagnrýnir Þórir yfirvöld fyrir að bregðast ekki við ólöglegum atvinnurekstri á rútubílamarkaði hér á landi. Í fréttatímanum sýnum við frá hinum ýmsu líflegu viðburðum í borginn, til að mynda skrúðreið og borgarhakki. Við sýnum frá Fossavatnsgöngunni á Ísafirði og bregðum okkur í leikhús í Sólheimum. Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Að minnsta kosti þrjú sveitarfélög, Seltjarnarnes, Garðabær og Akranes, hafa birt viðkvæmar og persónugreinanlegar upplýsingar um bæjarbúa í opnu bókhaldi bæjarfélaganna. Upplýsingarnar varða til að mynda fjárhagsaðstoð til einstaklinga og sálfræðimeðferð sem bærinn greiðir fyrir einstaklinga. Um þetta verður fjallað í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 og rætt við bæjarstjóra Seltjarnarness um málið en það er ekki útilokað að sveitarfélögin séu skaðabótaskyld vegna málsins. Einnig verður rætt við Þórir Garðarsson, stjórnarformann Gray Line á Íslandi, en ákveðið hefur verið að segja upp fimmtán starfsmönnum fyrir næstu mánaðamót vegna samdráttar í verkefnum. Um er að ræða um fimm prósent af starfsmannafjöldanum, bílstjóra og starfsfólk í farþegaafgreiðslu en þetta er í fyrsta skipti í 30 ára sögu félagsins sem bregðast þarf við samdrætti með uppsögnum. Í viðtalinu gagnrýnir Þórir yfirvöld fyrir að bregðast ekki við ólöglegum atvinnurekstri á rútubílamarkaði hér á landi. Í fréttatímanum sýnum við frá hinum ýmsu líflegu viðburðum í borginn, til að mynda skrúðreið og borgarhakki. Við sýnum frá Fossavatnsgöngunni á Ísafirði og bregðum okkur í leikhús í Sólheimum.
Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira