Krefjast fimm til tíu ára fangelsisdóms yfir Cosby Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. september 2018 23:21 60 konur hafa á undanförnum árum stigið fram og sakað Cosby um kynferðislegt ofbeldi. Getty/Mark Makela Sækjendur í máli Bill Cosby, sem fundinn hefur verið sekur um kynferðisofbeldi gegn þremur konum, hafa krafist þess að dómari í málinu dæmi Cosby til fimm til tíu ára fangelsisvistar. Verjendur leikarans segja hann ekki eiga að afplána í fangelsi sökum aldurs. Cosby var í apríl fundinn sekur um kynferðisofbeldi en honum var gefið að sök að hafa misnotað þrjár konur kynferðislega eftir að hafa byrlað þeim með þeim afleiðingum að þær misstu meðvitund. Nú standa hins vegar yfir réttarhöld yfir Cosby þar sem ákveðið verður hver refsing hans verður. Saksóknarar í málinu hafa farið fram á að Cosby hljóti dóm á bilinu fimm til tíu ár, en verjendur Cosby segja hann of gamlan og veikburða til þess að hljóta fangelsisdóm, en Cosby er 81 árs gamall. Í stað fangelsisdóms hafa verjendur Cosby lagt til að hann verði dæmdur í stofufangelsi en sækjendur í málinu halda því fram að það myndi mögulega gera Cosby kleift að brjóta aftur af sér, og hafa raunar sagst vissir um að hann myndi gera það ef færi gæfist á slíku. Mál Cosby hefur vakið heimsathygli en 60 konur hafa sakað hann um óviðeigandi hegðun og kynferðisofbeldi en þrettán þeirra segjast hafa verið nauðgað af Cosby. Yrði Cosby dæmdur til þess að sæta fangelsisvist yrði það í fyrsta sinn sem Hollywood-stjarna hlyti fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot síðan #MeToo byltingin hófst. Bill Cosby MeToo Tengdar fréttir Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27. júlí 2015 14:15 Réttað yfir Bill Cosby Dómari í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að réttað skuli yfir leikaranum Bill Cosby vegna ásakana um nauðgun og önnur kynferðisbrot. Hátt í sextíu konur hafa undanfarin misseri stigið fram og ásakað Cosby um að hafa brotið á sér. 26. maí 2016 19:30 „Menn sem nauðga mikið eru ekki svalir“ Judd Apatow er harðorður í garð grínistans Bill Cosby. 29. desember 2014 22:00 Cosby innsiglaði eigin örlög í réttarsalnum Ekkert hafði áhrif á ákvörðunina um að dæma Bill Cosby fyrir nauðgun nema hans eigin orð. 30. apríl 2018 16:48 Bill Cosby dæmdur sekur um nauðgun Cosby, sem er áttræður, gæti átt yfir höfði sér 30 ára fangelsi. 26. apríl 2018 18:20 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Sjá meira
Sækjendur í máli Bill Cosby, sem fundinn hefur verið sekur um kynferðisofbeldi gegn þremur konum, hafa krafist þess að dómari í málinu dæmi Cosby til fimm til tíu ára fangelsisvistar. Verjendur leikarans segja hann ekki eiga að afplána í fangelsi sökum aldurs. Cosby var í apríl fundinn sekur um kynferðisofbeldi en honum var gefið að sök að hafa misnotað þrjár konur kynferðislega eftir að hafa byrlað þeim með þeim afleiðingum að þær misstu meðvitund. Nú standa hins vegar yfir réttarhöld yfir Cosby þar sem ákveðið verður hver refsing hans verður. Saksóknarar í málinu hafa farið fram á að Cosby hljóti dóm á bilinu fimm til tíu ár, en verjendur Cosby segja hann of gamlan og veikburða til þess að hljóta fangelsisdóm, en Cosby er 81 árs gamall. Í stað fangelsisdóms hafa verjendur Cosby lagt til að hann verði dæmdur í stofufangelsi en sækjendur í málinu halda því fram að það myndi mögulega gera Cosby kleift að brjóta aftur af sér, og hafa raunar sagst vissir um að hann myndi gera það ef færi gæfist á slíku. Mál Cosby hefur vakið heimsathygli en 60 konur hafa sakað hann um óviðeigandi hegðun og kynferðisofbeldi en þrettán þeirra segjast hafa verið nauðgað af Cosby. Yrði Cosby dæmdur til þess að sæta fangelsisvist yrði það í fyrsta sinn sem Hollywood-stjarna hlyti fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot síðan #MeToo byltingin hófst.
Bill Cosby MeToo Tengdar fréttir Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27. júlí 2015 14:15 Réttað yfir Bill Cosby Dómari í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að réttað skuli yfir leikaranum Bill Cosby vegna ásakana um nauðgun og önnur kynferðisbrot. Hátt í sextíu konur hafa undanfarin misseri stigið fram og ásakað Cosby um að hafa brotið á sér. 26. maí 2016 19:30 „Menn sem nauðga mikið eru ekki svalir“ Judd Apatow er harðorður í garð grínistans Bill Cosby. 29. desember 2014 22:00 Cosby innsiglaði eigin örlög í réttarsalnum Ekkert hafði áhrif á ákvörðunina um að dæma Bill Cosby fyrir nauðgun nema hans eigin orð. 30. apríl 2018 16:48 Bill Cosby dæmdur sekur um nauðgun Cosby, sem er áttræður, gæti átt yfir höfði sér 30 ára fangelsi. 26. apríl 2018 18:20 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Sjá meira
Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu New York Magazine birtir sögur 35 kvenna sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu Bill Cosby. 27. júlí 2015 14:15
Réttað yfir Bill Cosby Dómari í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að réttað skuli yfir leikaranum Bill Cosby vegna ásakana um nauðgun og önnur kynferðisbrot. Hátt í sextíu konur hafa undanfarin misseri stigið fram og ásakað Cosby um að hafa brotið á sér. 26. maí 2016 19:30
„Menn sem nauðga mikið eru ekki svalir“ Judd Apatow er harðorður í garð grínistans Bill Cosby. 29. desember 2014 22:00
Cosby innsiglaði eigin örlög í réttarsalnum Ekkert hafði áhrif á ákvörðunina um að dæma Bill Cosby fyrir nauðgun nema hans eigin orð. 30. apríl 2018 16:48
Bill Cosby dæmdur sekur um nauðgun Cosby, sem er áttræður, gæti átt yfir höfði sér 30 ára fangelsi. 26. apríl 2018 18:20