Konurnar 35 sem ásaka Bill Cosby stíga fram á áhrifamikilli forsíðu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. júlí 2015 14:15 Einn stóll er skilinn eftir auður sem tákna á möguleg fórnarlömb sem gætu átt eftir að stíga fram. New York Magazine Á vefsíðu New York Magazine má finna áhrifaríka umfjöllun um þær konur sem ásakað hafa grínistann Bill Cosby um að hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi. Með samblöndu af myndböndum, viðtölum og ljósmyndum stíga alls 35 konur fram. Forsíða umfjölluninnar er sérstaklega áhrifarík en þar má sjá þær 35 konur sem segja sögu sína sitja ásamt auðum stól sem tákna á þau fórnarlömb sem mögulega eiga eftir að stíga fram. Tamara Green, one of 35 women interviewed, on allegedly being assaulted by Bill Cosby: http://t.co/cPh2ugkhDh pic.twitter.com/12qQbpCz9a— New York Magazine (@NYMag) July 27, 2015 Brotin eiga að hafa átt sér stað á löngu tímabili eða allt frá 1965. Það var hinsvegar ekki fyrr en myndband af uppistandi grínistans Hannibal Buress ferðaðist vítt og breitt um netið fyrir um ári síðan að málið vakti áhuga fjölmiðla. Buress hafði fléttað atriði þar sem hann ásakar Bill Cosby um að vera nauðgari inn í uppistand sitt og í kjölfarið stigu rúmlega 40 konur fram með ásakanir á hendur Cosby. Bill Cosby hefur alfarið neitað sök og hafa saksóknarar ekki lagt fram kæru á hendur Cosby. Ásakanirnar hafa þó gert það að verkum að NBC hefur hætt við sýningar á nýjum þætti frá Cosby auk þess sem að endursýningum á eldri verkum hans hefur verið hætt. "A woman can be not believed for 30 years? But it takes one man?" Listen on Instagram: http://t.co/QDdQfB0crd pic.twitter.com/j6IPxb0RFd— New York Magazine (@NYMag) July 27, 2015 Árið 2005 höfðaði Andrea Constand einkamál á hendur Bill Cosby vegna kynferðislegs ofbeldis. Constand og lögmaður hennar höfðu fengið 13 konur til þess að stíga fram með svipaðar ásakanir og Constand en samið var um málið áður en það var dómtekið og því báru konurnar 13 ekki vitni. Undirsíða New York Magazine þar sem nálgast má umfjöllunina virðist ekki hafa þolað álagið og hefur síðan legið niðri frá því í morgun. Our site is experiencing technical difficulties. We are aware of the issue, and working on a fix.— New York Magazine (@NYMag) July 27, 2015 Bill Cosby Tengdar fréttir Lögreglurannsókn hafin vegna ásakana í garð Cosby Fjölmargar konur hafa borið á Bill Cosby alvarlegar ásakanir. 6. desember 2014 22:45 Afhjúpun dómsskjala vendipunktur í Cosby-málum Lögmenn Cosby reyndu í lengstu lög að koma í veg fyrir að skjölin yrðu gerð opinber, þar sem þau voru sögð einkar vandræðaleg fyrir Cosby. 7. júlí 2015 23:30 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Golden Globe: Tina Fey og Amy Poehler létu Bill Cosby heyra það "Öskubuska hljóp í burtu frá prinsunum sínum, Garðabrúðu var kastað úr turninum sínum...og Þyrnirós hélt að hún hefði bara verið að fá sér kaffisopa með Bill Cosby.“ 12. janúar 2015 12:12 Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00 Cosby viðurkenndi árið 2005 að hafa byrlað konu lyf og misnotað hana Hefur undanfarna mánuði neitað ásökunum tuga kvenna um að hafa nauðgað þeim. 7. júlí 2015 07:03 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira
Á vefsíðu New York Magazine má finna áhrifaríka umfjöllun um þær konur sem ásakað hafa grínistann Bill Cosby um að hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi. Með samblöndu af myndböndum, viðtölum og ljósmyndum stíga alls 35 konur fram. Forsíða umfjölluninnar er sérstaklega áhrifarík en þar má sjá þær 35 konur sem segja sögu sína sitja ásamt auðum stól sem tákna á þau fórnarlömb sem mögulega eiga eftir að stíga fram. Tamara Green, one of 35 women interviewed, on allegedly being assaulted by Bill Cosby: http://t.co/cPh2ugkhDh pic.twitter.com/12qQbpCz9a— New York Magazine (@NYMag) July 27, 2015 Brotin eiga að hafa átt sér stað á löngu tímabili eða allt frá 1965. Það var hinsvegar ekki fyrr en myndband af uppistandi grínistans Hannibal Buress ferðaðist vítt og breitt um netið fyrir um ári síðan að málið vakti áhuga fjölmiðla. Buress hafði fléttað atriði þar sem hann ásakar Bill Cosby um að vera nauðgari inn í uppistand sitt og í kjölfarið stigu rúmlega 40 konur fram með ásakanir á hendur Cosby. Bill Cosby hefur alfarið neitað sök og hafa saksóknarar ekki lagt fram kæru á hendur Cosby. Ásakanirnar hafa þó gert það að verkum að NBC hefur hætt við sýningar á nýjum þætti frá Cosby auk þess sem að endursýningum á eldri verkum hans hefur verið hætt. "A woman can be not believed for 30 years? But it takes one man?" Listen on Instagram: http://t.co/QDdQfB0crd pic.twitter.com/j6IPxb0RFd— New York Magazine (@NYMag) July 27, 2015 Árið 2005 höfðaði Andrea Constand einkamál á hendur Bill Cosby vegna kynferðislegs ofbeldis. Constand og lögmaður hennar höfðu fengið 13 konur til þess að stíga fram með svipaðar ásakanir og Constand en samið var um málið áður en það var dómtekið og því báru konurnar 13 ekki vitni. Undirsíða New York Magazine þar sem nálgast má umfjöllunina virðist ekki hafa þolað álagið og hefur síðan legið niðri frá því í morgun. Our site is experiencing technical difficulties. We are aware of the issue, and working on a fix.— New York Magazine (@NYMag) July 27, 2015
Bill Cosby Tengdar fréttir Lögreglurannsókn hafin vegna ásakana í garð Cosby Fjölmargar konur hafa borið á Bill Cosby alvarlegar ásakanir. 6. desember 2014 22:45 Afhjúpun dómsskjala vendipunktur í Cosby-málum Lögmenn Cosby reyndu í lengstu lög að koma í veg fyrir að skjölin yrðu gerð opinber, þar sem þau voru sögð einkar vandræðaleg fyrir Cosby. 7. júlí 2015 23:30 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Golden Globe: Tina Fey og Amy Poehler létu Bill Cosby heyra það "Öskubuska hljóp í burtu frá prinsunum sínum, Garðabrúðu var kastað úr turninum sínum...og Þyrnirós hélt að hún hefði bara verið að fá sér kaffisopa með Bill Cosby.“ 12. janúar 2015 12:12 Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00 Cosby viðurkenndi árið 2005 að hafa byrlað konu lyf og misnotað hana Hefur undanfarna mánuði neitað ásökunum tuga kvenna um að hafa nauðgað þeim. 7. júlí 2015 07:03 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira
Lögreglurannsókn hafin vegna ásakana í garð Cosby Fjölmargar konur hafa borið á Bill Cosby alvarlegar ásakanir. 6. desember 2014 22:45
Afhjúpun dómsskjala vendipunktur í Cosby-málum Lögmenn Cosby reyndu í lengstu lög að koma í veg fyrir að skjölin yrðu gerð opinber, þar sem þau voru sögð einkar vandræðaleg fyrir Cosby. 7. júlí 2015 23:30
Golden Globe: Tina Fey og Amy Poehler létu Bill Cosby heyra það "Öskubuska hljóp í burtu frá prinsunum sínum, Garðabrúðu var kastað úr turninum sínum...og Þyrnirós hélt að hún hefði bara verið að fá sér kaffisopa með Bill Cosby.“ 12. janúar 2015 12:12
Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00
Cosby viðurkenndi árið 2005 að hafa byrlað konu lyf og misnotað hana Hefur undanfarna mánuði neitað ásökunum tuga kvenna um að hafa nauðgað þeim. 7. júlí 2015 07:03