Tíu ára fangelsi fyrir að „hræða konu til dauða“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 7. ágúst 2018 15:13 Connie Loucks ásamt dóttur sinni, Söruh. Carlton Young, hefur verið dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að hafa orðið Connie Loucks að bana með því að „hræða hana til dauða“. Young ásamt samverkamönnum braust inn á heimili hennar í bænum Wells í Maine með þeim afleiðingum að Loucks fékk hjartaáfall og lést. Innbrotsþjófarnir komu þó ekki nálægt Loucks heldur var innbrotið nóg til þess að kalla fram banvænt hjartaáfall því hún var hjartveik fyrir. Að því er fram kemur í frétt Sky News var forsaga málsins sú að Young og félagar brutust inn á heimili Loucs árla morguns í mars árið 2015. Þeir bönkuðu á glugga og dyr og komust að því að enginn var heima. Þeir brutust inn og stálu miklum verðmætum, þar á meðal skartgripasafni Loucks. Þetta reyndist þó ekki hafa verið nóg fyrir innbrotsþjófana því næsta dag sneru þeir aftur. Loucs var í símanum að ræða við dóttur sína þegar mennirnir börðu að aftur að dyrum og bönkuðu á glugga og þá varð Loucs verulega bilt við því hún gerði sér strax grein fyrir hvað væri í gangi. Hún sagði dóttur sinni að hún væri nokkuð viss um að lætin kæmu frá sömu mönnum og brutust inn hjá henni daginn áður. Þegar Loucs hafði sagt þetta slitnaði samtalið. Sarah, dóttir Loucs, hringdi tafarlaust í neyðarlínuna en þegar lögreglu bar að garði lá Loucs meðvitundarlaus í sófanum í stofunni. Við krufningu á líkinu kom síðan í ljós að hún hefði dáið úr hjartaáfalli. Young svaraði fyrir ákæruatriðin og samdi um lyktir málsins á mánudag þannig að hann þarf ekki að mæta fyrir rétt. Dómari hefur samþykkt og dæmt hann til tíu ára fangelsisvistar. „Þetta er ólýsanlegur harmleikur fyrir okkur fjölskylduna. Það líður ekki sá dagur sem ég hugsa ekki um hvernig Connie hlýtur að hafa liðið þegar þeir brutust inn þennan dag. Hún var ljúf, ástrík og góð og hún átti þetta ekki skilið,“ segir Brian Loucks um Connie. Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Sjá meira
Carlton Young, hefur verið dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að hafa orðið Connie Loucks að bana með því að „hræða hana til dauða“. Young ásamt samverkamönnum braust inn á heimili hennar í bænum Wells í Maine með þeim afleiðingum að Loucks fékk hjartaáfall og lést. Innbrotsþjófarnir komu þó ekki nálægt Loucks heldur var innbrotið nóg til þess að kalla fram banvænt hjartaáfall því hún var hjartveik fyrir. Að því er fram kemur í frétt Sky News var forsaga málsins sú að Young og félagar brutust inn á heimili Loucs árla morguns í mars árið 2015. Þeir bönkuðu á glugga og dyr og komust að því að enginn var heima. Þeir brutust inn og stálu miklum verðmætum, þar á meðal skartgripasafni Loucks. Þetta reyndist þó ekki hafa verið nóg fyrir innbrotsþjófana því næsta dag sneru þeir aftur. Loucs var í símanum að ræða við dóttur sína þegar mennirnir börðu að aftur að dyrum og bönkuðu á glugga og þá varð Loucs verulega bilt við því hún gerði sér strax grein fyrir hvað væri í gangi. Hún sagði dóttur sinni að hún væri nokkuð viss um að lætin kæmu frá sömu mönnum og brutust inn hjá henni daginn áður. Þegar Loucs hafði sagt þetta slitnaði samtalið. Sarah, dóttir Loucs, hringdi tafarlaust í neyðarlínuna en þegar lögreglu bar að garði lá Loucs meðvitundarlaus í sófanum í stofunni. Við krufningu á líkinu kom síðan í ljós að hún hefði dáið úr hjartaáfalli. Young svaraði fyrir ákæruatriðin og samdi um lyktir málsins á mánudag þannig að hann þarf ekki að mæta fyrir rétt. Dómari hefur samþykkt og dæmt hann til tíu ára fangelsisvistar. „Þetta er ólýsanlegur harmleikur fyrir okkur fjölskylduna. Það líður ekki sá dagur sem ég hugsa ekki um hvernig Connie hlýtur að hafa liðið þegar þeir brutust inn þennan dag. Hún var ljúf, ástrík og góð og hún átti þetta ekki skilið,“ segir Brian Loucks um Connie.
Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Sjá meira