Gylfi valinn næstbestur hjá Everton Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. maí 2018 22:00 Gylfi Þór Sigurðsson er frá vegna meiðsla eins og er en hann hefur verið í stóru hlutverki hjá Everton í vetur Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson var tilnefndur til tveggja verðlauna á verðlaunakvöldi Everton sem fram fór í kvöld en íslenski landsliðsmaðurinn fór tómhentur heim. Valið um leikmann ársins stóð á milli Gylfa og markmannsins unga Jordan Pickford og þar hafði Pickford betur. Markmaðurinn var í raun sigurvegari kvöldsins því hann tók þrjú stærstu verðlaunin heim. Hann var valinn leikmaður ársins bæði af leikmönnunum sem og stuðningsmönnunum og tók einnig verðlaunin fyrir besta unga leikmanninn.| The @SportPesa_UK Player of the Season award goes to... @JPickford1! #TheDixiespic.twitter.com/vuZVqFfmxd — Everton (@Everton) May 1, 2018 Þá var markið ótrúlega sem Gylfi skoraði gegn Hajduk Split tilnefnt sem mark ársins en þar beið hann í lægri hlut gegn Wayne Rooney. Mark Rooney gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni var valið það besta.| Time to decide your #EFC Goal of the Season, presented by @carling! Watch the video and use one of the hashtags to vote...#TeamWayne - Rooney v West Ham (H)#TeamGylfi - Sigurdsson v Hajduk Split (A) pic.twitter.com/yP6QeWZ136 — Everton (@Everton) May 1, 2018#TheDixies pic.twitter.com/akAyQUGXz9 — EFC (@COYB1976) May 1, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi næst dáðasti leikmaður Everton Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki staðið undir væntingum margra stuðningsmanna Everton eftir að hann kom til félagsins fyrir metfé fyrir tímabilið. Þrátt fyrir það vill yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna halda Gylfa hjá félaginu. 26. mars 2018 15:00 Gylfi einn af þeim tíu bestu sem ekki spilar með sex bestu liðunum Gylfi Þór Sigurðsson þykir einn besti leikmaðurinn sem ekki er á mála hjá einum af stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2018 10:30 Gylfi Þór í sérstöðu hjá Pepsi Knattspyrnukappinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur skrifað undir auglýsingasamning við gosdrykkjaframleiðann Pepsi. 22. mars 2018 06:44 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var tilnefndur til tveggja verðlauna á verðlaunakvöldi Everton sem fram fór í kvöld en íslenski landsliðsmaðurinn fór tómhentur heim. Valið um leikmann ársins stóð á milli Gylfa og markmannsins unga Jordan Pickford og þar hafði Pickford betur. Markmaðurinn var í raun sigurvegari kvöldsins því hann tók þrjú stærstu verðlaunin heim. Hann var valinn leikmaður ársins bæði af leikmönnunum sem og stuðningsmönnunum og tók einnig verðlaunin fyrir besta unga leikmanninn.| The @SportPesa_UK Player of the Season award goes to... @JPickford1! #TheDixiespic.twitter.com/vuZVqFfmxd — Everton (@Everton) May 1, 2018 Þá var markið ótrúlega sem Gylfi skoraði gegn Hajduk Split tilnefnt sem mark ársins en þar beið hann í lægri hlut gegn Wayne Rooney. Mark Rooney gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni var valið það besta.| Time to decide your #EFC Goal of the Season, presented by @carling! Watch the video and use one of the hashtags to vote...#TeamWayne - Rooney v West Ham (H)#TeamGylfi - Sigurdsson v Hajduk Split (A) pic.twitter.com/yP6QeWZ136 — Everton (@Everton) May 1, 2018#TheDixies pic.twitter.com/akAyQUGXz9 — EFC (@COYB1976) May 1, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi næst dáðasti leikmaður Everton Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki staðið undir væntingum margra stuðningsmanna Everton eftir að hann kom til félagsins fyrir metfé fyrir tímabilið. Þrátt fyrir það vill yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna halda Gylfa hjá félaginu. 26. mars 2018 15:00 Gylfi einn af þeim tíu bestu sem ekki spilar með sex bestu liðunum Gylfi Þór Sigurðsson þykir einn besti leikmaðurinn sem ekki er á mála hjá einum af stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2018 10:30 Gylfi Þór í sérstöðu hjá Pepsi Knattspyrnukappinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur skrifað undir auglýsingasamning við gosdrykkjaframleiðann Pepsi. 22. mars 2018 06:44 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Gylfi næst dáðasti leikmaður Everton Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki staðið undir væntingum margra stuðningsmanna Everton eftir að hann kom til félagsins fyrir metfé fyrir tímabilið. Þrátt fyrir það vill yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna halda Gylfa hjá félaginu. 26. mars 2018 15:00
Gylfi einn af þeim tíu bestu sem ekki spilar með sex bestu liðunum Gylfi Þór Sigurðsson þykir einn besti leikmaðurinn sem ekki er á mála hjá einum af stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2018 10:30
Gylfi Þór í sérstöðu hjá Pepsi Knattspyrnukappinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur skrifað undir auglýsingasamning við gosdrykkjaframleiðann Pepsi. 22. mars 2018 06:44