Solskjær ætlar ekki að breyta um fyrirliða hjá United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2018 17:45 Antonio Valencia með fyrirliðabandið. Getty/Quality Sport Images Ole Gunnar Solskjær, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að taka fyrirliðabandið af Ekvadoranum. Hægri bakvörðurinn Antonio Valencia verður því áfram fyrirliði Manchester United þegar hann kemur til baka úr meiðslum. „Antonio er fyrirliði liðsins þegar hann er leikfær. Hann þarf nú að fara í gegnum nokkrar erfiðar æfingar til að hann sé klár fyrir annasamar vikur,“ sagði Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi í dag. „Það eru ekki til margir betri hægri bakverðir og þið munuð sjá hann vera með fyrirliðabandið,“ sagði Solskjær.Ole Gunnar Solskjaer confirms @Anto_V25 will remain #MUFC captain: "When he's properly fit and playing, he'll wear the armband." pic.twitter.com/OSWaN5Y5bs — Manchester United (@ManUtd) December 28, 2018Antonio Valencia var fyrirliði Manchester United á síðasta tímabili en hann tók við þeim skyldum af Michael Carrick. Á undan Carrick var Wayne Rooney aðalfyrirliði United liðsins. Michael Carrick spilaði hinsvegar ekki mikið á tíma sínum sem fyrirliði og því kom það mikið í hlut Valencia að bera fyrirliðabandið. Carrick hætti síðan síðasta vor og Antonio Valencia tók formlega við sem aðalfyrirliði Manchester United. Hann er fyrsti aðalfyrirliði í sögu Manchester United sem er ekki frá Evrópu.Antonio Valencia was appointed permanent #mufc captain by Jose Mourinho and will keep the role under Ole Gunnar Solskjaer https://t.co/3zv1Cl1EVA — Man United News (@ManUtdMEN) December 28, 2018Antonio Valencia hefur ekki spilað með Manchester United í deildinni síðan í september en hefur verið fyrirliði í þeim fjórum deildarleikjum sem hann hefur spilað. Bakvörðurinn Ashley Young (á móti Cardiff) og markvörðurinn David De Gea (á móti Huddersfield) hafa verið með fyrirliðabandið í fyrstu tveimur leikjunum undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Young var líka fyrirliðinn í síðustu deildarleikjum Jose Mourinho. Aðrir sem hafa borið fyrirliðabandið hjá United í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu eru Chris Smalling og Paul Pogba.Síðustu aðalfyrirliðar Manchester United: Bryan Robson 1982–1994 Steve Bruce 1992–1996 Eric Cantona 1996–1997 Roy Keane 1997–2005 Gary Neville 2005–2011 Nemanja Vidic 2011–2014 Wayne Rooney 2014–2017 Michael Carrick 2017–2018 Antonio Valencia 2018– Enski boltinn Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Fleiri fréttir Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að taka fyrirliðabandið af Ekvadoranum. Hægri bakvörðurinn Antonio Valencia verður því áfram fyrirliði Manchester United þegar hann kemur til baka úr meiðslum. „Antonio er fyrirliði liðsins þegar hann er leikfær. Hann þarf nú að fara í gegnum nokkrar erfiðar æfingar til að hann sé klár fyrir annasamar vikur,“ sagði Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi í dag. „Það eru ekki til margir betri hægri bakverðir og þið munuð sjá hann vera með fyrirliðabandið,“ sagði Solskjær.Ole Gunnar Solskjaer confirms @Anto_V25 will remain #MUFC captain: "When he's properly fit and playing, he'll wear the armband." pic.twitter.com/OSWaN5Y5bs — Manchester United (@ManUtd) December 28, 2018Antonio Valencia var fyrirliði Manchester United á síðasta tímabili en hann tók við þeim skyldum af Michael Carrick. Á undan Carrick var Wayne Rooney aðalfyrirliði United liðsins. Michael Carrick spilaði hinsvegar ekki mikið á tíma sínum sem fyrirliði og því kom það mikið í hlut Valencia að bera fyrirliðabandið. Carrick hætti síðan síðasta vor og Antonio Valencia tók formlega við sem aðalfyrirliði Manchester United. Hann er fyrsti aðalfyrirliði í sögu Manchester United sem er ekki frá Evrópu.Antonio Valencia was appointed permanent #mufc captain by Jose Mourinho and will keep the role under Ole Gunnar Solskjaer https://t.co/3zv1Cl1EVA — Man United News (@ManUtdMEN) December 28, 2018Antonio Valencia hefur ekki spilað með Manchester United í deildinni síðan í september en hefur verið fyrirliði í þeim fjórum deildarleikjum sem hann hefur spilað. Bakvörðurinn Ashley Young (á móti Cardiff) og markvörðurinn David De Gea (á móti Huddersfield) hafa verið með fyrirliðabandið í fyrstu tveimur leikjunum undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Young var líka fyrirliðinn í síðustu deildarleikjum Jose Mourinho. Aðrir sem hafa borið fyrirliðabandið hjá United í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu eru Chris Smalling og Paul Pogba.Síðustu aðalfyrirliðar Manchester United: Bryan Robson 1982–1994 Steve Bruce 1992–1996 Eric Cantona 1996–1997 Roy Keane 1997–2005 Gary Neville 2005–2011 Nemanja Vidic 2011–2014 Wayne Rooney 2014–2017 Michael Carrick 2017–2018 Antonio Valencia 2018–
Enski boltinn Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Fleiri fréttir Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Sjá meira