Tugir indverskra verkamanna myrtir af ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2018 13:00 Fjölskylda eins manns í hópnum bregst við fregnunum. Vísir/AFP Yfirvöld í Indlandi hafa staðfest að 39 farandverkamenn sem handsamaðir voru af vígamönnum Íslamska ríkisins í Írak hafi verið myrtur. Mennirnir voru handsamaðir í skyndisókn ISIS árið 2014 og hafa Indverjar ávalt haldið í vonina um að þeir væru á lífi. Nú segir Sushma Swaraj, utanríkisráðherra Indlands, að lík mannanna hafi fundist í fjöldagröf nærri Mosul og hafa DNA-próf staðfest hverjir mennirnir eru. Indverjar höfðu lagt mikið kapp í að fá mennina heim og eftir að Írakar tóku Mosul aftur hefur umfangsmikil leit átt sér stað. Síðast í fyrra sagði Swaraj að yfirvöld hefðu enga ástæðu til að telja að mennirnir væru dánir.Najihal Abdul-Amir al-Shimari, yfirmaður nýrrar stofnunar Írak sem ætlað er að bera kennsl á fólk sem ISIS-liðar myrtu, ræddi við fjölmiðla og sagði að um hræðilegan glæp væri að ræða. Írakar hafa fundið fjölmargar fjöldagrafir sem ISIS-liðar skyldu eftir sig en hafa einungis skoðað fáar þeirra. Mikið fjármagn vantar til að ganga almennilega í verkið og bera kennsl á fólkið.Sjá einig: Allt að 15 þúsund lík liggja í ómerktum fjöldagröfumÁ þeim tíma sem ISIS náði tökum á Mosul og stórum hluta Írak voru um tíu þúsund farandverkamenn frá Indlandi í Írak. Heimamenn bentu hermönnum á fjöldagröf mannanna 39. 40 menn voru handsamaðir og aðeins einn þeirra slapp. Hann hefur lengi haldið því fram að allir hinir væru látnir og að þeir hefðu verið skotnir fyrir framan hann. Sjálfur fékk hann skot í lærið. Mið-Austurlönd Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
Yfirvöld í Indlandi hafa staðfest að 39 farandverkamenn sem handsamaðir voru af vígamönnum Íslamska ríkisins í Írak hafi verið myrtur. Mennirnir voru handsamaðir í skyndisókn ISIS árið 2014 og hafa Indverjar ávalt haldið í vonina um að þeir væru á lífi. Nú segir Sushma Swaraj, utanríkisráðherra Indlands, að lík mannanna hafi fundist í fjöldagröf nærri Mosul og hafa DNA-próf staðfest hverjir mennirnir eru. Indverjar höfðu lagt mikið kapp í að fá mennina heim og eftir að Írakar tóku Mosul aftur hefur umfangsmikil leit átt sér stað. Síðast í fyrra sagði Swaraj að yfirvöld hefðu enga ástæðu til að telja að mennirnir væru dánir.Najihal Abdul-Amir al-Shimari, yfirmaður nýrrar stofnunar Írak sem ætlað er að bera kennsl á fólk sem ISIS-liðar myrtu, ræddi við fjölmiðla og sagði að um hræðilegan glæp væri að ræða. Írakar hafa fundið fjölmargar fjöldagrafir sem ISIS-liðar skyldu eftir sig en hafa einungis skoðað fáar þeirra. Mikið fjármagn vantar til að ganga almennilega í verkið og bera kennsl á fólkið.Sjá einig: Allt að 15 þúsund lík liggja í ómerktum fjöldagröfumÁ þeim tíma sem ISIS náði tökum á Mosul og stórum hluta Írak voru um tíu þúsund farandverkamenn frá Indlandi í Írak. Heimamenn bentu hermönnum á fjöldagröf mannanna 39. 40 menn voru handsamaðir og aðeins einn þeirra slapp. Hann hefur lengi haldið því fram að allir hinir væru látnir og að þeir hefðu verið skotnir fyrir framan hann. Sjálfur fékk hann skot í lærið.
Mið-Austurlönd Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira