Hawking verður grafinn nærri Newton og Darwin Kjartan Kjartansson skrifar 20. mars 2018 23:09 Örfáum hlotnast sá heiður að vera grafinn nærri kóngafólki og leiðandi ljósum breskrar sögu í Westminster. Stephen Hawking verður brátt einn þeirra. Vísir/AFP Aska breska stjarneðlisfræðingsins Stephens Hawking verður grafin inni í Westminsterklaustri í London nærri gröfum annarra mikilla vísindamanna eins og Isaac Newton og Charles Darwin. Afar fáir verða þess heiðurs aðnjótandi. Hawking lést í síðustu viku, 76 ára að aldri. Hann var einn þekktasti vísindamaður samtímans, bæði fyrir rannsóknir hans á svartholum og uppruna alheimsins en ekki síður vegna hreyfitaugungahrörnunar sem hrjáði hann nær öll fullorðinsár hans. Kóngafólk og nokkrir mikilvægustu einstaklingar í sögu Bretlands eru grafnir í Westminsterklaustrinu. Í tilkynningu frá klaustrinu kom fram að haldin verður sérstök þakkargjörðarmessa til heiðurs Hawking síðar á þessu ári. Þá verði aska hans grafin. Newton var grafinn í Westminster árið 1727 en hann lagði grundvöllinn að nútímastærðfræði og setti fram kenninguna um þyngdaraflið. Darwin, höfundur þróunarkenningarinnar, var grafinn nærri Newton árið 1882, að því er kemur fram í frétt Reuters-fréttastofunnar. Síðustu vísindamennirnir sem voru grafnir í Westminster voru þeir Ernest Rutherford, frumkvöðull í kjarneðlisfræði árið 1937 og Joseph John Thomson árið 1940. Thomson uppgötvaði rafeindir. Tengdar fréttir Stephen Hawking látinn Raunvísindamaðurinn Stephen Hawking er látinn, 76 ára að aldri. 14. mars 2018 04:58 Hawking glæddi áhuga íslenskra vísindamanna á heimsfræði Tveir íslenskir stjarneðlisfræðingar heilluðust af heimsfræði við lestur bóka Stephens Hawking. Hann lést í morgun, 76 ára að aldri. 14. mars 2018 15:30 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira
Aska breska stjarneðlisfræðingsins Stephens Hawking verður grafin inni í Westminsterklaustri í London nærri gröfum annarra mikilla vísindamanna eins og Isaac Newton og Charles Darwin. Afar fáir verða þess heiðurs aðnjótandi. Hawking lést í síðustu viku, 76 ára að aldri. Hann var einn þekktasti vísindamaður samtímans, bæði fyrir rannsóknir hans á svartholum og uppruna alheimsins en ekki síður vegna hreyfitaugungahrörnunar sem hrjáði hann nær öll fullorðinsár hans. Kóngafólk og nokkrir mikilvægustu einstaklingar í sögu Bretlands eru grafnir í Westminsterklaustrinu. Í tilkynningu frá klaustrinu kom fram að haldin verður sérstök þakkargjörðarmessa til heiðurs Hawking síðar á þessu ári. Þá verði aska hans grafin. Newton var grafinn í Westminster árið 1727 en hann lagði grundvöllinn að nútímastærðfræði og setti fram kenninguna um þyngdaraflið. Darwin, höfundur þróunarkenningarinnar, var grafinn nærri Newton árið 1882, að því er kemur fram í frétt Reuters-fréttastofunnar. Síðustu vísindamennirnir sem voru grafnir í Westminster voru þeir Ernest Rutherford, frumkvöðull í kjarneðlisfræði árið 1937 og Joseph John Thomson árið 1940. Thomson uppgötvaði rafeindir.
Tengdar fréttir Stephen Hawking látinn Raunvísindamaðurinn Stephen Hawking er látinn, 76 ára að aldri. 14. mars 2018 04:58 Hawking glæddi áhuga íslenskra vísindamanna á heimsfræði Tveir íslenskir stjarneðlisfræðingar heilluðust af heimsfræði við lestur bóka Stephens Hawking. Hann lést í morgun, 76 ára að aldri. 14. mars 2018 15:30 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira
Stephen Hawking látinn Raunvísindamaðurinn Stephen Hawking er látinn, 76 ára að aldri. 14. mars 2018 04:58
Hawking glæddi áhuga íslenskra vísindamanna á heimsfræði Tveir íslenskir stjarneðlisfræðingar heilluðust af heimsfræði við lestur bóka Stephens Hawking. Hann lést í morgun, 76 ára að aldri. 14. mars 2018 15:30