Mourinho við blaðamann: „Má ég knúsa þig?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2018 22:29 Mourinho á hliðarlínunni í kvöld. vísir/Afp Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var ánægður með blaðamann BT Sport er hann spurði stjórann út í frammistöðu Skotans Scott McTominay í Meistaradeildarleik gegn Sevilla í kvöld. McTominay átti fínan leik inni á miðsvæðinu hjá United í kvöld, en hann var valinn í liðið á kostnað Pogba. Á blaðamanannafundinum skömmu eftir leik í kvöld var Mourinho mikið spurður út í afhverju Pogba væri á bekknum, en blaðamaður BT spurði hann út i McTominay þegar hann náði tali af Portúgalanum. „Má ég knúsa þig?” voru fyrstu viðbrögð Mourinho þegar blaðamaðurinn spurði hann að þessu. „Á blaðamannafundinum voru spurningarnar um Pogba, en hefðu átt að vera um strákinn. Hann var frábær.” „Hann gerði allt vel. Hann setti pressu á Ever Banega og stöðvaði spil hans, hann er stjórnandinn hjá þeim. Mér fannst Scott vera frábær. Miðjan byrjaði vel og Pogba kom inn með dínamík þegar hann kom inn á. Frammistaða hans var jákvæð.” United mætir nú Sevilla á heimavelli í síðari leiknum og Mourinho segir að heimavöllurinn, Old Trafford, hafi saknað leikja eins og Meistaradeildin ber með sér. „Ef það verða skoruð mörk og við gerum jafntefli, erum við úr leik. Ef við vinnum, förum við áfram. Þetta er erfitt. Old Trafford hefur saknað leikja eins og stórra Evrópuleikja. 8-liða úrslitin og undanúrslitin í Evrópudeildinni síðustu ár voru þari, en Evrópudeildin hefur öðruvísi tilhneigingu.” Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir De Gea frábær er United gerði markalaust jafntefli | Sjáðu allt það helsta Sevilla og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í kvöld, en leikurinn var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitunum. 21. febrúar 2018 21:30 Mourinho: Pogba hefur sömu skyldum að gegna og aðrir leikmenn United Frakkinn verður líklega í liðinu á móti Sevilla í Meistaradeildinni í kvöld. 21. febrúar 2018 14:00 Pogba á bekknum gegn Sevilla Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, verður varamaður í kvöld í leik liðsins gegn Sevilla í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. BBC greinir frá þessu á vef sínum. 21. febrúar 2018 17:47 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var ánægður með blaðamann BT Sport er hann spurði stjórann út í frammistöðu Skotans Scott McTominay í Meistaradeildarleik gegn Sevilla í kvöld. McTominay átti fínan leik inni á miðsvæðinu hjá United í kvöld, en hann var valinn í liðið á kostnað Pogba. Á blaðamanannafundinum skömmu eftir leik í kvöld var Mourinho mikið spurður út í afhverju Pogba væri á bekknum, en blaðamaður BT spurði hann út i McTominay þegar hann náði tali af Portúgalanum. „Má ég knúsa þig?” voru fyrstu viðbrögð Mourinho þegar blaðamaðurinn spurði hann að þessu. „Á blaðamannafundinum voru spurningarnar um Pogba, en hefðu átt að vera um strákinn. Hann var frábær.” „Hann gerði allt vel. Hann setti pressu á Ever Banega og stöðvaði spil hans, hann er stjórnandinn hjá þeim. Mér fannst Scott vera frábær. Miðjan byrjaði vel og Pogba kom inn með dínamík þegar hann kom inn á. Frammistaða hans var jákvæð.” United mætir nú Sevilla á heimavelli í síðari leiknum og Mourinho segir að heimavöllurinn, Old Trafford, hafi saknað leikja eins og Meistaradeildin ber með sér. „Ef það verða skoruð mörk og við gerum jafntefli, erum við úr leik. Ef við vinnum, förum við áfram. Þetta er erfitt. Old Trafford hefur saknað leikja eins og stórra Evrópuleikja. 8-liða úrslitin og undanúrslitin í Evrópudeildinni síðustu ár voru þari, en Evrópudeildin hefur öðruvísi tilhneigingu.”
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir De Gea frábær er United gerði markalaust jafntefli | Sjáðu allt það helsta Sevilla og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í kvöld, en leikurinn var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitunum. 21. febrúar 2018 21:30 Mourinho: Pogba hefur sömu skyldum að gegna og aðrir leikmenn United Frakkinn verður líklega í liðinu á móti Sevilla í Meistaradeildinni í kvöld. 21. febrúar 2018 14:00 Pogba á bekknum gegn Sevilla Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, verður varamaður í kvöld í leik liðsins gegn Sevilla í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. BBC greinir frá þessu á vef sínum. 21. febrúar 2018 17:47 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
De Gea frábær er United gerði markalaust jafntefli | Sjáðu allt það helsta Sevilla og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í kvöld, en leikurinn var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitunum. 21. febrúar 2018 21:30
Mourinho: Pogba hefur sömu skyldum að gegna og aðrir leikmenn United Frakkinn verður líklega í liðinu á móti Sevilla í Meistaradeildinni í kvöld. 21. febrúar 2018 14:00
Pogba á bekknum gegn Sevilla Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, verður varamaður í kvöld í leik liðsins gegn Sevilla í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. BBC greinir frá þessu á vef sínum. 21. febrúar 2018 17:47