Leggja línurnar fyrir Pakistan Samúel Karl Ólason skrifar 8. janúar 2018 22:47 James Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, ræddi við yfirmann hers Pakistan, Qamar Javed Bajwa, í desember. Vísir/AFP Bandaríkin hafa gert yfirvöldum í Pakistan ljóst hvað þurfi að gerast svo að hernaðaraðstoð til ríkisins verði haldið áfram. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, frysti aðstoðina, sem samsvarar um 900 milljónum dala, í síðustu viku og sagði Pakistana ekki gera nóg gegn hryðjuverkastarfsemi þar í landi. Aðstoðin felur einnig í sér hernaðarbúnað eins og farartæki og vopn sem eru metin á um milljarð dala.Sjá einnig: Byrjar nýja árið á því að saka Pakistan um „lygar og svik“„Bandaríkin hafa gert Pakistan ljóst hvaða skref hægt er að taka,“ sagði ofurstinn Rob Manning við blaðamenn í dag. „Væntingar okkar eru einfaldar. Leiðtogar Talibana og Haqqani og skipuleggjendur árása ættu ekki að finna skjól eða stýra árásum í Pakistan.“ „Við erum reiðubúin til að standa með Pakistan gegn hryðjuverkastarfsemi og áframhaldandi viðræður munu fara fram í einrúmi,“ sagði Manning.Samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar hafa embættismenn í Bandaríkjunum átt von á því að mögulega myndu yfirvöld í Islamabad stöðva flutning olíu til herstöðva Bandaríkjanna á svæðinu. Manning sagði þó að útlit væri fyrir að svo væri ekki. Pakistanar hafa setið undir ásökunum um að leyniþjónusta ríkisins og ákveðnir hópar innan hersins hafi lengi starfað með Talibönum og veitt þeim upplýsingar og hjálp. Pakistanar neita því þó. Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Bandaríkin hafa gert yfirvöldum í Pakistan ljóst hvað þurfi að gerast svo að hernaðaraðstoð til ríkisins verði haldið áfram. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, frysti aðstoðina, sem samsvarar um 900 milljónum dala, í síðustu viku og sagði Pakistana ekki gera nóg gegn hryðjuverkastarfsemi þar í landi. Aðstoðin felur einnig í sér hernaðarbúnað eins og farartæki og vopn sem eru metin á um milljarð dala.Sjá einnig: Byrjar nýja árið á því að saka Pakistan um „lygar og svik“„Bandaríkin hafa gert Pakistan ljóst hvaða skref hægt er að taka,“ sagði ofurstinn Rob Manning við blaðamenn í dag. „Væntingar okkar eru einfaldar. Leiðtogar Talibana og Haqqani og skipuleggjendur árása ættu ekki að finna skjól eða stýra árásum í Pakistan.“ „Við erum reiðubúin til að standa með Pakistan gegn hryðjuverkastarfsemi og áframhaldandi viðræður munu fara fram í einrúmi,“ sagði Manning.Samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar hafa embættismenn í Bandaríkjunum átt von á því að mögulega myndu yfirvöld í Islamabad stöðva flutning olíu til herstöðva Bandaríkjanna á svæðinu. Manning sagði þó að útlit væri fyrir að svo væri ekki. Pakistanar hafa setið undir ásökunum um að leyniþjónusta ríkisins og ákveðnir hópar innan hersins hafi lengi starfað með Talibönum og veitt þeim upplýsingar og hjálp. Pakistanar neita því þó.
Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira