Sumarmessan: „Ætli sjóveiki sé afsökun Karius í þetta skipti?“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. júlí 2018 07:00 Karius á ekki sjö dagana sæla. vísir/getty Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru aðeins út af sporinu í gærkvöld og ræddu markmann Liverpool, Loris Karius. Hann komst aftur í sviðsljósið á dögunum þegar hann gerði slæm mistök í æfingaleik. Eftir leik Real Madrid og Liverpool í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vor kom í ljós að Karius hafði hlotið smávægilegan heilahristing í leiknum sem var valdur þess að hann gerði sig sekan um hræðileg mistök í markinu. Í æfingaleik Liverpool og Tranmere Rovers í vikunni gerði Karius aftur slæm mistök, hann fékk á sig nokkuð einfalt skot úr aukaspyrnu en tókst ekki betur en svo að boltinn féll fyrir leikmann Tranmere í teignum sem skoraði framhjá Þjóðverjanum. „Ætli Karius hafi ekki verið þarna bara sjóveikur eftir að sigla yfir ána Mersey til þess að mæta Tranmere?“ spurði Jóhannes Karl Guðjónsson. „Gæti það ekki verið afsökunin fyrir þessu? Burtu með hann úr Liverpool, finnum okkur nýjan markmann.“ Hjörvar Hafliðason sagði Liverpool hafa átt að taka Portúgalann Rui Patricio sem Wolverhampton Wanderers fékk til sín á dögunum frá Sporting Lisbon. Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmaður Tranmere sagði við Karius að hann væri ömurlegur í miðjum leik Liverpool-stuðningsmaður í liði Tranmere er greinilega enginn aðdáandi Þjóðverjans. 11. júlí 2018 11:00 Klopp enn á ný til varnar Loris Karius eftir enn ein mistökin í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að gefast upp á Loris Karius. Markvörðurinn gerði enn ein mistökin í æfingaleik á móti Tranmere Rovers í gær. 11. júlí 2018 16:00 Karius fékk heilahristing áður en hann gerði mistökin skelfilegu Markvörður Liverpool, Loris Karius, fékk heilahristing í úrslitaleiknum gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þetta staðfesta læknar í Bandaríkjunum. 4. júní 2018 20:23 Klopp um heilahristing Karius: „Klárlega ástæðan fyrir mistökunum“ Jurgen Klopp segir að það sé hundrað prósent líkur á því að heilahristingurinn sem Loris Karius fékk í úrslitaleiknum gegn Real Madrid hafi ollið þeim misstökum sem hann gerði. 6. júlí 2018 09:30 Hannes Þór fann til með Karius: „Mesta markmannsmartröð sem ég hef séð“ Þjóðverjinn Loris Karius átti erfiðan dag í vinnunni þegar hann gaf Real Madrid tvö mörk í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um síðustu helgi. Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, tengdi vel við kollega sinn hjá Liverpool. 31. maí 2018 19:30 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Sjá meira
Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru aðeins út af sporinu í gærkvöld og ræddu markmann Liverpool, Loris Karius. Hann komst aftur í sviðsljósið á dögunum þegar hann gerði slæm mistök í æfingaleik. Eftir leik Real Madrid og Liverpool í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vor kom í ljós að Karius hafði hlotið smávægilegan heilahristing í leiknum sem var valdur þess að hann gerði sig sekan um hræðileg mistök í markinu. Í æfingaleik Liverpool og Tranmere Rovers í vikunni gerði Karius aftur slæm mistök, hann fékk á sig nokkuð einfalt skot úr aukaspyrnu en tókst ekki betur en svo að boltinn féll fyrir leikmann Tranmere í teignum sem skoraði framhjá Þjóðverjanum. „Ætli Karius hafi ekki verið þarna bara sjóveikur eftir að sigla yfir ána Mersey til þess að mæta Tranmere?“ spurði Jóhannes Karl Guðjónsson. „Gæti það ekki verið afsökunin fyrir þessu? Burtu með hann úr Liverpool, finnum okkur nýjan markmann.“ Hjörvar Hafliðason sagði Liverpool hafa átt að taka Portúgalann Rui Patricio sem Wolverhampton Wanderers fékk til sín á dögunum frá Sporting Lisbon.
Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmaður Tranmere sagði við Karius að hann væri ömurlegur í miðjum leik Liverpool-stuðningsmaður í liði Tranmere er greinilega enginn aðdáandi Þjóðverjans. 11. júlí 2018 11:00 Klopp enn á ný til varnar Loris Karius eftir enn ein mistökin í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að gefast upp á Loris Karius. Markvörðurinn gerði enn ein mistökin í æfingaleik á móti Tranmere Rovers í gær. 11. júlí 2018 16:00 Karius fékk heilahristing áður en hann gerði mistökin skelfilegu Markvörður Liverpool, Loris Karius, fékk heilahristing í úrslitaleiknum gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þetta staðfesta læknar í Bandaríkjunum. 4. júní 2018 20:23 Klopp um heilahristing Karius: „Klárlega ástæðan fyrir mistökunum“ Jurgen Klopp segir að það sé hundrað prósent líkur á því að heilahristingurinn sem Loris Karius fékk í úrslitaleiknum gegn Real Madrid hafi ollið þeim misstökum sem hann gerði. 6. júlí 2018 09:30 Hannes Þór fann til með Karius: „Mesta markmannsmartröð sem ég hef séð“ Þjóðverjinn Loris Karius átti erfiðan dag í vinnunni þegar hann gaf Real Madrid tvö mörk í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um síðustu helgi. Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, tengdi vel við kollega sinn hjá Liverpool. 31. maí 2018 19:30 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Sjá meira
Leikmaður Tranmere sagði við Karius að hann væri ömurlegur í miðjum leik Liverpool-stuðningsmaður í liði Tranmere er greinilega enginn aðdáandi Þjóðverjans. 11. júlí 2018 11:00
Klopp enn á ný til varnar Loris Karius eftir enn ein mistökin í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að gefast upp á Loris Karius. Markvörðurinn gerði enn ein mistökin í æfingaleik á móti Tranmere Rovers í gær. 11. júlí 2018 16:00
Karius fékk heilahristing áður en hann gerði mistökin skelfilegu Markvörður Liverpool, Loris Karius, fékk heilahristing í úrslitaleiknum gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þetta staðfesta læknar í Bandaríkjunum. 4. júní 2018 20:23
Klopp um heilahristing Karius: „Klárlega ástæðan fyrir mistökunum“ Jurgen Klopp segir að það sé hundrað prósent líkur á því að heilahristingurinn sem Loris Karius fékk í úrslitaleiknum gegn Real Madrid hafi ollið þeim misstökum sem hann gerði. 6. júlí 2018 09:30
Hannes Þór fann til með Karius: „Mesta markmannsmartröð sem ég hef séð“ Þjóðverjinn Loris Karius átti erfiðan dag í vinnunni þegar hann gaf Real Madrid tvö mörk í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um síðustu helgi. Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, tengdi vel við kollega sinn hjá Liverpool. 31. maí 2018 19:30