Þrír stjörnuleikmenn vilja rifta samningi í kjölfar árásar stuðningsmanna Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. júní 2018 14:30 William Carvalho, annar frá vinstri í efri röð og Bruno Fernandes, lengst til hægri í neðri röð. vísir/getty William Carvalho, Gelson Martins og Bruno Fernandes ætla að rifta samningum sínum við portúgalska stórveldið Sporting Lissabon.Upplausn ríkir hjá félaginu í kjölfar árásar stuðningsmanna félagsins á leikmenn og starfsmenn um miðjan maímánuð og ljóst að hún mun hafa mikil áhrif á framtíð félagsins. Þremenningarnir hafa allir sent félaginu skilaboð um að þeir neyðist til að segja upp samning en þeir eiga það einnig sameiginlegt að vera að undirbúa sig fyrir HM í Rússlandi með Evrópumeisturum Portúgals. Ljóst er að mörg stór lið í Evrópu munu renna hýru auga til þess að geta fengið þessa öflugu leikmenn frítt en William Carvalho hefur verið sterklega orðaður við Everton að undanförnu eftir að Marco Silva tók við stjórnartaumunum á Goodison Park en þeir unnu saman hjá Sporting á sínum tíma. Jorge Jesus stýrði Sporting á síðustu leiktíð en hann sagði upp störfum, skömmu eftir að tímabilinu lauk. Þá hefur Rui Patricio gefið út að hann muni yfirgefa félagið í kjölfar þess sem á undan er gengið. Mikil óánægja var með árangur Sporting á nýafstaðinni leiktíð en liðið missti af sæti í Meistaradeild Evrópu með tapi gegn Maritimo í lokaumferðinni og tapaði svo bikarúrslitaleik gegn portúgalska smáliðinu Aves. Fótbolti Tengdar fréttir Stuðningsmenn réðust á leikmenn Sporting Sporting frá Lissabon ætlar að spila bikarúrslitaleikinn um næstu helgi þó svo menn þar á bæ séu í áfalli eftir að stuðningsmenn félagsins réðust á leikmenn. 17. maí 2018 13:30 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
William Carvalho, Gelson Martins og Bruno Fernandes ætla að rifta samningum sínum við portúgalska stórveldið Sporting Lissabon.Upplausn ríkir hjá félaginu í kjölfar árásar stuðningsmanna félagsins á leikmenn og starfsmenn um miðjan maímánuð og ljóst að hún mun hafa mikil áhrif á framtíð félagsins. Þremenningarnir hafa allir sent félaginu skilaboð um að þeir neyðist til að segja upp samning en þeir eiga það einnig sameiginlegt að vera að undirbúa sig fyrir HM í Rússlandi með Evrópumeisturum Portúgals. Ljóst er að mörg stór lið í Evrópu munu renna hýru auga til þess að geta fengið þessa öflugu leikmenn frítt en William Carvalho hefur verið sterklega orðaður við Everton að undanförnu eftir að Marco Silva tók við stjórnartaumunum á Goodison Park en þeir unnu saman hjá Sporting á sínum tíma. Jorge Jesus stýrði Sporting á síðustu leiktíð en hann sagði upp störfum, skömmu eftir að tímabilinu lauk. Þá hefur Rui Patricio gefið út að hann muni yfirgefa félagið í kjölfar þess sem á undan er gengið. Mikil óánægja var með árangur Sporting á nýafstaðinni leiktíð en liðið missti af sæti í Meistaradeild Evrópu með tapi gegn Maritimo í lokaumferðinni og tapaði svo bikarúrslitaleik gegn portúgalska smáliðinu Aves.
Fótbolti Tengdar fréttir Stuðningsmenn réðust á leikmenn Sporting Sporting frá Lissabon ætlar að spila bikarúrslitaleikinn um næstu helgi þó svo menn þar á bæ séu í áfalli eftir að stuðningsmenn félagsins réðust á leikmenn. 17. maí 2018 13:30 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Stuðningsmenn réðust á leikmenn Sporting Sporting frá Lissabon ætlar að spila bikarúrslitaleikinn um næstu helgi þó svo menn þar á bæ séu í áfalli eftir að stuðningsmenn félagsins réðust á leikmenn. 17. maí 2018 13:30