14 látin eftir rútuslys í Kanada Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 7. apríl 2018 09:40 Fjórtán létu lífið og aðrir fjórtán eru slasaðir eftir að flutningabíll og rúta skullu saman. Lögregluyfirvöld í Kanada hafa staðfest að þrettán ungmenni, auk bílstjóra, létust þegar vöruflutningabíll lenti á rútu með 28 farþegum í gær. Í rútunni var ungmennaliðið í íshokkí Humboldt Broncos sem eru á aldrinum 16 til 21 árs. Hinir 14 þurftu að leita aðhlynningar á sjúkrahúsi og þá eru þrír eru alvarlega slasaðir. Íshokkíliðið var skammt norður af Tisdale í Saskatchewanhéraði þegar bifreiðarnar skullu saman. Klukkan var fimm að kanadískum tíma. Ted Munro, aðalvarðstjóri, segir í samtali við breska ríkisútvarpið að viðbragðsaðilar hafi sett upp upplýsinga-og stuðningsmiðstöð í Nipawin Apostolic kirkjunni fyrir aðstandendur. „Við biðjum fyrir fjölskyldunum,“ segir Munro. Myles Shumlanski, faðir eins stráksins sem lenti í slysinu, mætti á vettvang slyssins eftir að sonur hans hringdi í hann. Faðirinn sagði frá því hvað fyrir augum bar: „Þetta var stórslys. Það þurfti krana til að lyfta rútunni,“ segir Shumlanski sem segir aðkomuna hafa verið skelfilega. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, tjáði sig um slysið á Twitter í nótt og sagðist ekki getað ímyndað sér hvað foreldrarnir væru að ganga í gegnum.I cannot imagine what these parents are going through, and my heart goes out to everyone affected by this terrible tragedy, in the Humboldt community and beyond. https://t.co/2cIn2CTy08— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) April 7, 2018 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Kanada hafa staðfest að þrettán ungmenni, auk bílstjóra, létust þegar vöruflutningabíll lenti á rútu með 28 farþegum í gær. Í rútunni var ungmennaliðið í íshokkí Humboldt Broncos sem eru á aldrinum 16 til 21 árs. Hinir 14 þurftu að leita aðhlynningar á sjúkrahúsi og þá eru þrír eru alvarlega slasaðir. Íshokkíliðið var skammt norður af Tisdale í Saskatchewanhéraði þegar bifreiðarnar skullu saman. Klukkan var fimm að kanadískum tíma. Ted Munro, aðalvarðstjóri, segir í samtali við breska ríkisútvarpið að viðbragðsaðilar hafi sett upp upplýsinga-og stuðningsmiðstöð í Nipawin Apostolic kirkjunni fyrir aðstandendur. „Við biðjum fyrir fjölskyldunum,“ segir Munro. Myles Shumlanski, faðir eins stráksins sem lenti í slysinu, mætti á vettvang slyssins eftir að sonur hans hringdi í hann. Faðirinn sagði frá því hvað fyrir augum bar: „Þetta var stórslys. Það þurfti krana til að lyfta rútunni,“ segir Shumlanski sem segir aðkomuna hafa verið skelfilega. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, tjáði sig um slysið á Twitter í nótt og sagðist ekki getað ímyndað sér hvað foreldrarnir væru að ganga í gegnum.I cannot imagine what these parents are going through, and my heart goes out to everyone affected by this terrible tragedy, in the Humboldt community and beyond. https://t.co/2cIn2CTy08— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) April 7, 2018
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira