Conte: Chelsea þarf þá bara að taka aðra ákvörðun ef menn eru ekki ánægðir með mig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2018 09:30 Antonio Conite, knattspyrnustjóri Chelsea. Vísir/Getty Það er farið að hitna vel undir Antonio Conte, knattspyrnustjóra Chelsea, eftir að lið hans tapaði 4-1 á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Þetta var annað þriggja marka tap liðsins í röð og þau hafa bæði komið á móti „minni“ spámönnum í deildinni. Chelsea tapaði áður 3-0 fyrir Bournemouth. Chelsea er nú í fjórða sætinu, einu stigi á undan Tottenham, en 19 stigum á eftir toppliði Manchester City. Antonio Conte gerði Chelsea að meisturum á sínu fyrsta tímabili en lítið hefur gengið í titilvörninni. „Staða mín er sú sama. Ég held bara áfram, sinni mínu starfi og gef allt mitt í það. Pressa? Hvaða pressa? Hver er þessi pressa?,“ sagði Antonio Conte í viðtali við BBC.Under pressure? "The pressure? Which pressure?" #WATCHE#CFCpic.twitter.com/ai43K9QwKb — BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2018 Tiemoue Bakayoko, miðjumaður Chelsea, fékk rauða spjaldið eftir aðeins 30 mínútur og tíu menn Chelsea fengu síðan á sig þrjú mörk á síðust tíu mínútum leiksins. „Ég sinni mínu starfi. Ef það er ekki nógu gott þá þarf félagið bara að taka aðra ákvörðun,“ sagði Conte. Hann bað um að fá stuðningsyfirlýsingu frá félaginu fyrir leikinn.Two losses on the bounce by three-goal margins. 19 points off the top of the #PL. But Antonio Conte doesn't seem worried Here's what he said: https://t.co/G0ojOsho24pic.twitter.com/DFw8zZIZP6 — BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2018 Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
Það er farið að hitna vel undir Antonio Conte, knattspyrnustjóra Chelsea, eftir að lið hans tapaði 4-1 á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Þetta var annað þriggja marka tap liðsins í röð og þau hafa bæði komið á móti „minni“ spámönnum í deildinni. Chelsea tapaði áður 3-0 fyrir Bournemouth. Chelsea er nú í fjórða sætinu, einu stigi á undan Tottenham, en 19 stigum á eftir toppliði Manchester City. Antonio Conte gerði Chelsea að meisturum á sínu fyrsta tímabili en lítið hefur gengið í titilvörninni. „Staða mín er sú sama. Ég held bara áfram, sinni mínu starfi og gef allt mitt í það. Pressa? Hvaða pressa? Hver er þessi pressa?,“ sagði Antonio Conte í viðtali við BBC.Under pressure? "The pressure? Which pressure?" #WATCHE#CFCpic.twitter.com/ai43K9QwKb — BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2018 Tiemoue Bakayoko, miðjumaður Chelsea, fékk rauða spjaldið eftir aðeins 30 mínútur og tíu menn Chelsea fengu síðan á sig þrjú mörk á síðust tíu mínútum leiksins. „Ég sinni mínu starfi. Ef það er ekki nógu gott þá þarf félagið bara að taka aðra ákvörðun,“ sagði Conte. Hann bað um að fá stuðningsyfirlýsingu frá félaginu fyrir leikinn.Two losses on the bounce by three-goal margins. 19 points off the top of the #PL. But Antonio Conte doesn't seem worried Here's what he said: https://t.co/G0ojOsho24pic.twitter.com/DFw8zZIZP6 — BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2018
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn