FIFA staðfesti að HM verður í nóvember og desember árið 2022 Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. júlí 2018 19:30 Katar mun halda HM eftir fjögur ár Vísir/Getty FIFA hefur staðfest að næsta heimsmeistarakeppni, sem fer fram í Katar árið 2022, verði leikin í nóvember og desember. Úrslitaleikurinn sjálfur verður fjórða sunnudag í aðventu. Áður hafði komið fram að HM eftir fjögur ár yrði yfir vetrartímann þar sem hitinn í Katar er gríðarlegur á sumrin og getur farið yfir 40 gráður. Leikdagar mótsins voru staðfestir í dag. Forseti FIFA, Gianni Infantino, staðfesti á blaðamannafundi í dag að HM 2022 færi fram dagana 21. nóvember til 18. desember. Úrslitaleikurinn sjálfur fer fram sex dögum fyrir aðfangadag jóla, fjórða sunnudag í aðventu. „Deildum heimsins hefur verið tilkynnt um þetta nú þegar og munu að sjálfsögðu þurfa að hliðra til vegna þessa,“ hafði blaðamaðurinn Joe Crann eftir Infantino á Twitter í dag. Allar stærstu deildir heims eru vetrardeildir og munu þurfa að taka ansi langt hlé vegna mótsins. Mótið í Katar mun að öllum líkindum verða það síðasta þar sem þáttökuþjóðirnar eru 32, en þeim verður fjölgað í 48 á HM 2026 í Norður-Ameríku. Infantino tók þó fram á blaðamannafundinum að þrátt fyrir að gert sé ráð fyrir 32 þjóðum þá „hafi lokaákvörðunin ekki verið tekin enn.“ Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Langdýrasta HM sögunnar? Getur verið að 2,6 milljóna manna þjóð ætli að eyða 20.000 milljörðum króna í að halda heimsmeistaramót í fótbolta? 27. júní 2018 07:00 Hjörvar: Ísland fer á EM 2020 en það verður erfitt að komast á næsta HM Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson þrösuðu um hvort Ísland verður með á næsta HM í fótbolta. 12. júlí 2018 12:00 Evrópsku deildirnar ætla að berjast gegn stækkun HM 2022 Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA er nú komin með hugmyndir um að stækka heimsmeistaramótið sem fer fram í Katar 2022. 17. apríl 2018 17:30 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Sjá meira
FIFA hefur staðfest að næsta heimsmeistarakeppni, sem fer fram í Katar árið 2022, verði leikin í nóvember og desember. Úrslitaleikurinn sjálfur verður fjórða sunnudag í aðventu. Áður hafði komið fram að HM eftir fjögur ár yrði yfir vetrartímann þar sem hitinn í Katar er gríðarlegur á sumrin og getur farið yfir 40 gráður. Leikdagar mótsins voru staðfestir í dag. Forseti FIFA, Gianni Infantino, staðfesti á blaðamannafundi í dag að HM 2022 færi fram dagana 21. nóvember til 18. desember. Úrslitaleikurinn sjálfur fer fram sex dögum fyrir aðfangadag jóla, fjórða sunnudag í aðventu. „Deildum heimsins hefur verið tilkynnt um þetta nú þegar og munu að sjálfsögðu þurfa að hliðra til vegna þessa,“ hafði blaðamaðurinn Joe Crann eftir Infantino á Twitter í dag. Allar stærstu deildir heims eru vetrardeildir og munu þurfa að taka ansi langt hlé vegna mótsins. Mótið í Katar mun að öllum líkindum verða það síðasta þar sem þáttökuþjóðirnar eru 32, en þeim verður fjölgað í 48 á HM 2026 í Norður-Ameríku. Infantino tók þó fram á blaðamannafundinum að þrátt fyrir að gert sé ráð fyrir 32 þjóðum þá „hafi lokaákvörðunin ekki verið tekin enn.“
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Langdýrasta HM sögunnar? Getur verið að 2,6 milljóna manna þjóð ætli að eyða 20.000 milljörðum króna í að halda heimsmeistaramót í fótbolta? 27. júní 2018 07:00 Hjörvar: Ísland fer á EM 2020 en það verður erfitt að komast á næsta HM Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson þrösuðu um hvort Ísland verður með á næsta HM í fótbolta. 12. júlí 2018 12:00 Evrópsku deildirnar ætla að berjast gegn stækkun HM 2022 Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA er nú komin með hugmyndir um að stækka heimsmeistaramótið sem fer fram í Katar 2022. 17. apríl 2018 17:30 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Sjá meira
Langdýrasta HM sögunnar? Getur verið að 2,6 milljóna manna þjóð ætli að eyða 20.000 milljörðum króna í að halda heimsmeistaramót í fótbolta? 27. júní 2018 07:00
Hjörvar: Ísland fer á EM 2020 en það verður erfitt að komast á næsta HM Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson þrösuðu um hvort Ísland verður með á næsta HM í fótbolta. 12. júlí 2018 12:00
Evrópsku deildirnar ætla að berjast gegn stækkun HM 2022 Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA er nú komin með hugmyndir um að stækka heimsmeistaramótið sem fer fram í Katar 2022. 17. apríl 2018 17:30