Watford enn brjálað út í Everton vegna Silva Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. maí 2018 14:00 Marco Silva er eftirsóttur innan herbúða Everton vísir/getty Watford hefur gert formlega kvörtun til forráðamanna ensku úrvalsdeildarinnar yfir Everton og tilraunum bláklæddra til þess að stela knattspyrnustjóranum Marco Silva. Félögin tvö hafa staðið í deilum síðan undir lok síðasta árs og settust saman í síðasta mánuði til þess að reyna að leysa málið sín á milli, enda vill úrvalsdeildin helst að félög leysi allar þær deilur sem upp koma sín á milli. Það tókst hins vegar ekki og Sky Sports greinir frá því að Watford hafi lagt fram formlega kvörtun. Forráðamenn Watford eru brjálaðir yfir atgöngu Everton eftir Silva. Stjórinn vildi sjálfur fara til Everton en Watford neitaði honum að tala við forráðamenn Everton. Silva náði mjög góðum úrslitum með Watford í byrjun tímabils, en eftir að Everton rak Ronald Koeman og fór að sækjast eftir Portúgalanum þá hrundi gengi Watford og var Silva að lokum rekinn í janúar eftir að hafa aðeins unnið einn af 11 síðustu leikjum. „Félagið er sannfært um það að ráðning Silva hafi verið sú rétta í stöðunni og hefði ekki verið fyrir óvelkomna atlögu annars úrvalsdeildarfélags eftir honum þá hefði félagið haldið áfram að blómstra undir hans leiðsögn,“ sagði í tilkynningu frá Watford. Sam Allardyce var rekinn frá Everton í morgun, en hann var ráðinn í nóvember þegar ljóst var að Silva væri ekki á leiðinni. Silva er enn talinn efstur á óskalista Everton sem arftaki Allardyce. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylliboð Everton í Silva hafa engu skilað Everton hefur ekki tekist að ráða Marco Silva sem næsta knattspyrnustjóra liðsins þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. 16. nóvember 2017 16:30 Everton losar sig við Allardyce í vikunni Everton mun leysa Sam Allardyce frá störfum í vikunni og fyrrum stjóri Watford, Marco Silva, mun taka við starfi hans. Þessu heldur breska blaðið Guardian fram. 15. maí 2018 11:15 Gylfi fær nýjan stjóra fyrir næstu leiktíð Sam Allardyce er hættur sem knattspyrnustjóri Everton í ensku úrvalsdeildinni. 16. maí 2018 08:55 Marco Silva rekinn frá Watford Watford hefur rekið knattspyrnustjórann Marco Silva en BBC og Sky Sports voru að greina frá þessu. 21. janúar 2018 11:00 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Jafnt í stórleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Watford hefur gert formlega kvörtun til forráðamanna ensku úrvalsdeildarinnar yfir Everton og tilraunum bláklæddra til þess að stela knattspyrnustjóranum Marco Silva. Félögin tvö hafa staðið í deilum síðan undir lok síðasta árs og settust saman í síðasta mánuði til þess að reyna að leysa málið sín á milli, enda vill úrvalsdeildin helst að félög leysi allar þær deilur sem upp koma sín á milli. Það tókst hins vegar ekki og Sky Sports greinir frá því að Watford hafi lagt fram formlega kvörtun. Forráðamenn Watford eru brjálaðir yfir atgöngu Everton eftir Silva. Stjórinn vildi sjálfur fara til Everton en Watford neitaði honum að tala við forráðamenn Everton. Silva náði mjög góðum úrslitum með Watford í byrjun tímabils, en eftir að Everton rak Ronald Koeman og fór að sækjast eftir Portúgalanum þá hrundi gengi Watford og var Silva að lokum rekinn í janúar eftir að hafa aðeins unnið einn af 11 síðustu leikjum. „Félagið er sannfært um það að ráðning Silva hafi verið sú rétta í stöðunni og hefði ekki verið fyrir óvelkomna atlögu annars úrvalsdeildarfélags eftir honum þá hefði félagið haldið áfram að blómstra undir hans leiðsögn,“ sagði í tilkynningu frá Watford. Sam Allardyce var rekinn frá Everton í morgun, en hann var ráðinn í nóvember þegar ljóst var að Silva væri ekki á leiðinni. Silva er enn talinn efstur á óskalista Everton sem arftaki Allardyce.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylliboð Everton í Silva hafa engu skilað Everton hefur ekki tekist að ráða Marco Silva sem næsta knattspyrnustjóra liðsins þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. 16. nóvember 2017 16:30 Everton losar sig við Allardyce í vikunni Everton mun leysa Sam Allardyce frá störfum í vikunni og fyrrum stjóri Watford, Marco Silva, mun taka við starfi hans. Þessu heldur breska blaðið Guardian fram. 15. maí 2018 11:15 Gylfi fær nýjan stjóra fyrir næstu leiktíð Sam Allardyce er hættur sem knattspyrnustjóri Everton í ensku úrvalsdeildinni. 16. maí 2018 08:55 Marco Silva rekinn frá Watford Watford hefur rekið knattspyrnustjórann Marco Silva en BBC og Sky Sports voru að greina frá þessu. 21. janúar 2018 11:00 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Jafnt í stórleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Gylliboð Everton í Silva hafa engu skilað Everton hefur ekki tekist að ráða Marco Silva sem næsta knattspyrnustjóra liðsins þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. 16. nóvember 2017 16:30
Everton losar sig við Allardyce í vikunni Everton mun leysa Sam Allardyce frá störfum í vikunni og fyrrum stjóri Watford, Marco Silva, mun taka við starfi hans. Þessu heldur breska blaðið Guardian fram. 15. maí 2018 11:15
Gylfi fær nýjan stjóra fyrir næstu leiktíð Sam Allardyce er hættur sem knattspyrnustjóri Everton í ensku úrvalsdeildinni. 16. maí 2018 08:55
Marco Silva rekinn frá Watford Watford hefur rekið knattspyrnustjórann Marco Silva en BBC og Sky Sports voru að greina frá þessu. 21. janúar 2018 11:00