Fullvissaði Gylfa um að hann væri ennþá vítaskytta liðsins þrátt fyrir klúðrin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2018 15:00 Gylfi Þór Sigurðsson skorar úr vitinu. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson er ennþá vítaskytta Everton þrátt fyrir að hafa klúðrað tveimur vítaspyrnum á tímabilinu. Knattspyrnustjóri Everton hefur fulla trú á vítaspyrnutækni íslenska landsliðsmannsins. Gylfi skoraði af miklu öryggi úr vítaspyrnu á móti Burnley á öðrum degi jóla og eftir leik sagði Gylfi blaðamanni Liverpool Echo frá samtali sínu við knattspyrnustjórann Marco Silva. Gylfi hafði klúðrað vítaspyrnum á móti bæði Watford og Fulham fyrr á þessu tímabili. Einhverjir bjuggust jafnvel við því að íslenski landsliðsmaðurinn fengi ekki að taka fleiri víti fyrir Everton í vetur. Annað kom á daginn.Why Gylfi Sigurdsson was never off Everton penalty-taking dutieshttps://t.co/wwbCZGlhnm — Everton FC News (@LivEchoEFC) December 27, 2018„Stjórinn talaði við mig og sagði mér hann hefði ennþá fulla trú á mér,“ sagði Gylfi við Liverpool Echo. Vítaspyrna Gylfa á móti Burnley var mjög örugg eins og sést hér.Vísir/Getty„Fyrir Man. City leikinn og eftir vítaklúðrið á móti Watford þá lét hann mig vita af því að ég tæki næstu vítaspyrnu. Ég hélt því áfram að æfa vítin á æfingum og blessunarlega fór þessi í markið,“ sagði Gylfi. „Þú ert alltaf vonsvikinn þegar þú klúðrar vítaspyrnum en ég lít svo á að þetta fylgi starfinu. Þú átt eftir að skora úr vítum en einhverjar fara líka forgörðum,“ sagði Gylfi. „Maður verður bara að passa það að vinna í þeim og vera tilbúinn ef stjórinn vill að þú takir ábyrgðina á því að skila vítaspyrnu í markið,“ sagði Gylfi. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30 Gylfi sló met Eiðs Smára og Heiðars Helgu Gylfi Þór Sigurðsson varð um helgina fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem nær því að skora átta deildarmörk fyrir áramót. 27. desember 2018 10:00 Mest lesið Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er ennþá vítaskytta Everton þrátt fyrir að hafa klúðrað tveimur vítaspyrnum á tímabilinu. Knattspyrnustjóri Everton hefur fulla trú á vítaspyrnutækni íslenska landsliðsmannsins. Gylfi skoraði af miklu öryggi úr vítaspyrnu á móti Burnley á öðrum degi jóla og eftir leik sagði Gylfi blaðamanni Liverpool Echo frá samtali sínu við knattspyrnustjórann Marco Silva. Gylfi hafði klúðrað vítaspyrnum á móti bæði Watford og Fulham fyrr á þessu tímabili. Einhverjir bjuggust jafnvel við því að íslenski landsliðsmaðurinn fengi ekki að taka fleiri víti fyrir Everton í vetur. Annað kom á daginn.Why Gylfi Sigurdsson was never off Everton penalty-taking dutieshttps://t.co/wwbCZGlhnm — Everton FC News (@LivEchoEFC) December 27, 2018„Stjórinn talaði við mig og sagði mér hann hefði ennþá fulla trú á mér,“ sagði Gylfi við Liverpool Echo. Vítaspyrna Gylfa á móti Burnley var mjög örugg eins og sést hér.Vísir/Getty„Fyrir Man. City leikinn og eftir vítaklúðrið á móti Watford þá lét hann mig vita af því að ég tæki næstu vítaspyrnu. Ég hélt því áfram að æfa vítin á æfingum og blessunarlega fór þessi í markið,“ sagði Gylfi. „Þú ert alltaf vonsvikinn þegar þú klúðrar vítaspyrnum en ég lít svo á að þetta fylgi starfinu. Þú átt eftir að skora úr vítum en einhverjar fara líka forgörðum,“ sagði Gylfi. „Maður verður bara að passa það að vinna í þeim og vera tilbúinn ef stjórinn vill að þú takir ábyrgðina á því að skila vítaspyrnu í markið,“ sagði Gylfi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30 Gylfi sló met Eiðs Smára og Heiðars Helgu Gylfi Þór Sigurðsson varð um helgina fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem nær því að skora átta deildarmörk fyrir áramót. 27. desember 2018 10:00 Mest lesið Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30
Gylfi sló met Eiðs Smára og Heiðars Helgu Gylfi Þór Sigurðsson varð um helgina fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem nær því að skora átta deildarmörk fyrir áramót. 27. desember 2018 10:00