Gætu þurft að spila bikarleik á hlutlausum velli Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. ágúst 2018 17:30 Wembley hefur verið heimavöllur Tottenham síðasta árið Vísir/Getty Vallarvandræði Tottenham halda áfram og þeir gætu þurft að spila fyrsta leik sinn í enska deildarbikarnum á hlutlausum velli. Tottenham spilaði alla heimaleiki sína á síðasta tímabili á Wembley á meðan verið var að byggja nýjan heimavöll liðsins. Nýi völlurinn átti að vera tilbúinn fyrir þetta tímabil en nú liggur fyrir að völlurinn verður ekki tilbúinn fyrr en í fyrsta lagi í lok október. Spurs hefur fengið að nota Wembley áfram í fyrstu heimaleikjum sínum í úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu. Þjóðarleikvangurinn er hins vegar upptekinn í lok september þegar þriðja umferð ensku deildarbikarkeppninnar fer fram. Fari svo að Tottenham dragist á heimavelli í þeirri umferð þá hefur félagið engan leikvöll til þess að spila leikinn á. Stuðningsmannafélag Tottenham hefur sett í loftið könnun þar sem stuðningsmenn eru spurðir hvort þeir vilji gefa heimaréttinn til andstæðingsins eða spila á hlutlausum velli. Liðunum er ekki skipt í styrkleikaflokka í enska deildarbikarnum á þessu tímabili og því gæti Tottenham dregist gegn einu af hinum stóru liðunum. Þetta er ekki í fyrsta skipti í haust sem þessi staða kemur upp. Tottenham á stórleik á heimavelli gegn Manchester City 28. október. Ekki er ljóst hvort völlurinn verði tilbúinn þá og Wembley er upptekinn þar sem það er NFL leikur á dagskrá þann dag. Dregið verður í þriðju umferðina í nótt. Drátturinn fer fram í Kína þar sem styrktaraðili bikarsins, Carabao, er með höfuðstöðvar í Asíu. Hann hefst klukkan 11.15 að staðartíma í Beijing. Enski boltinn Tengdar fréttir NFL-deildin að trufla heimaleik hjá Tottenham Það er allt á öðrum endanum hjá heimavallarráði Tottenham þar sem enska félagið er í miðjum klíðum við að endurraða heimaleikjum haustsins eftir að ljóst varð að nýr leikvangur félagsins yrði ekki tilbúinn. 21. ágúst 2018 10:30 Tottenham leikur heimaleiki sína á Wembley út október Tafir á framkvæmdum við nýjan heimavöll enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham Hotspur. 14. ágúst 2018 07:30 Hvar ætlar Tottenham að spila gegn City í lok október? Tottenham gæti þurft þriðja heimavöllinn á komandi leiktíð til þess að spila gegn Manchester City í október en þetta herma heimildir Sky Sports. 14. ágúst 2018 23:30 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Sjá meira
Vallarvandræði Tottenham halda áfram og þeir gætu þurft að spila fyrsta leik sinn í enska deildarbikarnum á hlutlausum velli. Tottenham spilaði alla heimaleiki sína á síðasta tímabili á Wembley á meðan verið var að byggja nýjan heimavöll liðsins. Nýi völlurinn átti að vera tilbúinn fyrir þetta tímabil en nú liggur fyrir að völlurinn verður ekki tilbúinn fyrr en í fyrsta lagi í lok október. Spurs hefur fengið að nota Wembley áfram í fyrstu heimaleikjum sínum í úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu. Þjóðarleikvangurinn er hins vegar upptekinn í lok september þegar þriðja umferð ensku deildarbikarkeppninnar fer fram. Fari svo að Tottenham dragist á heimavelli í þeirri umferð þá hefur félagið engan leikvöll til þess að spila leikinn á. Stuðningsmannafélag Tottenham hefur sett í loftið könnun þar sem stuðningsmenn eru spurðir hvort þeir vilji gefa heimaréttinn til andstæðingsins eða spila á hlutlausum velli. Liðunum er ekki skipt í styrkleikaflokka í enska deildarbikarnum á þessu tímabili og því gæti Tottenham dregist gegn einu af hinum stóru liðunum. Þetta er ekki í fyrsta skipti í haust sem þessi staða kemur upp. Tottenham á stórleik á heimavelli gegn Manchester City 28. október. Ekki er ljóst hvort völlurinn verði tilbúinn þá og Wembley er upptekinn þar sem það er NFL leikur á dagskrá þann dag. Dregið verður í þriðju umferðina í nótt. Drátturinn fer fram í Kína þar sem styrktaraðili bikarsins, Carabao, er með höfuðstöðvar í Asíu. Hann hefst klukkan 11.15 að staðartíma í Beijing.
Enski boltinn Tengdar fréttir NFL-deildin að trufla heimaleik hjá Tottenham Það er allt á öðrum endanum hjá heimavallarráði Tottenham þar sem enska félagið er í miðjum klíðum við að endurraða heimaleikjum haustsins eftir að ljóst varð að nýr leikvangur félagsins yrði ekki tilbúinn. 21. ágúst 2018 10:30 Tottenham leikur heimaleiki sína á Wembley út október Tafir á framkvæmdum við nýjan heimavöll enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham Hotspur. 14. ágúst 2018 07:30 Hvar ætlar Tottenham að spila gegn City í lok október? Tottenham gæti þurft þriðja heimavöllinn á komandi leiktíð til þess að spila gegn Manchester City í október en þetta herma heimildir Sky Sports. 14. ágúst 2018 23:30 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Sjá meira
NFL-deildin að trufla heimaleik hjá Tottenham Það er allt á öðrum endanum hjá heimavallarráði Tottenham þar sem enska félagið er í miðjum klíðum við að endurraða heimaleikjum haustsins eftir að ljóst varð að nýr leikvangur félagsins yrði ekki tilbúinn. 21. ágúst 2018 10:30
Tottenham leikur heimaleiki sína á Wembley út október Tafir á framkvæmdum við nýjan heimavöll enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham Hotspur. 14. ágúst 2018 07:30
Hvar ætlar Tottenham að spila gegn City í lok október? Tottenham gæti þurft þriðja heimavöllinn á komandi leiktíð til þess að spila gegn Manchester City í október en þetta herma heimildir Sky Sports. 14. ágúst 2018 23:30